Þjóðólfur - 02.12.1854, Side 6

Þjóðólfur - 02.12.1854, Side 6
— 18 — ar hérna, eftur háyfirvaldanna. Bæði af þvi að varla hefði herra útgefari Bíngólfs“ leyft sér slika býræfni ástæðulaust, og af því að stipts- yfirvöldin hafa ekki hreinsað sig afþessum að margra áliti meiðandi áburði, ef ósannur væri, þá neyðast menn til að ætla, að íngólfur hafi sagt þetta satt, en þar af leiðir þá aptur, að vér verðum að álita, að hin háu stiptsyfirvöld hafi alla bæði siðferðislega og verulega ábyTgð af því sem blaðið hefir sjálft heitið kaupendum sinum i upphafi, eg eru margir búnir að borga allan árgánginn í því trausti. Jað vantar samt enn 3*4 örk af þessum árgángi BIngólfs“ og er þó ekki eptir nema tæpur mánuður af þessu ári, sem átti að færa allar 9 arkimar, eptir því sem heitið var. Vér leyfum oss að vekja náðuglegt athygli sjálfra hinna háu stiptsyfirvalda að svo óskil- janlegum vanskilum þessa heiðraða blaðs þeirra. Landsyfirréttardómar. 3. I máli því, sem í nafni rettvísinnar var hóféa?) gegn kaup- manni D. Thomsen í Eeykjavík fyrir mei%yrí)i gegn Land- og býfógeta herra Finsen, — en í því máli var Th. dæmdur í beraiki { 50 rd. sektir og málskostnaft, eins og áíur er getií), — áleit yflrdómurinn aí) dóm þeuna bæri at) dæma ómerkan, þaret) hératlsdómariun (Baumann) heitli sj álfu r stefnt hinum ákæría tll aí) þola dóm til hegningar eptir lagastótum (DL 6—4—18 sbr. vit 6—21—2), sem leggja ærumissi vit),' en NL 1—5—20 skipi met) berum oríium, aí) þegar lógsókt só til siíkrar hegningar, þá skuli dómeudur jafnan kvetíja til met)- dómsmenn met) si'r til at) dæma þau mál, en þetta hefti hfer- atsdómarinn ekki gjört í þessu máii, heldur dæmt þaíi einsamall. Yflrdómariun kvat) því upp 23. okt. þ. á. svofeldan dóm, ' og dæmd-i rett aí) vera: at) hératisd ó murin u ætti ómerkur ai)vera. 4. Dómur í máliuu: Skipherra J. P..Birch gegn Póstskip- herra Stilhoff [,27. maí 1853 létti skipherra J. P. Birch akkevumhér á Keykjavíkur höfn á skipi því er hann haftii at) færa ng heitir Carolina. — Siemsem kaupmatur á þat) skip, — og ætlati B. þá at) sigla til Englands. A útsiglingunni út af höfuinni, rett eptir et)a um þat) levti akkerit) var lacst frá mararbotni, bar Carolínu inn á póstskipit) Sæljónit) er lá fyrir akkerum litlu austar á höfninni, og löskutiust af árekstri þeim 5 pláukar í jitanbyriíngi póstskipsins, en óvilhallir menn, 2 skipherrar ahrir. sem til þess voru kvaddir af yflrvaldinu eptir tilmælum Stilhoffs, möttu þessi spjöll á50rdd. þegar St. kom hér næstu l'ert) sína gaf hann umbot) ötruin niauni at) krefja B. um þessar skaiabætur, eu til at) lögsækja hann um þær, ef ekki fengist met) gótiu. þegar uú þat) ekki fekkst af B., var hon- um stefut fyrir sjórettardóm het í Vík, met) stefnu 24. nóvbr. 1853, en þá var hann búinn at) fá áteiknut) fararskilríki sín hjá bæjarfógeta til þess at) sigla Iit-I'an tll Spánar. þessa gat og Birch vii) stefnuvottana, þegar þeir birtu honum stefnuna s. d. í hýhýlum láuardrottins hans, Siemsens kaupmauns. Dag- inn eptir féll stefnan í dóm, mætti þá ekkiBirch, eu umbots- matur Stilhoffs sannati, at) Birch lægijþá enn fyrir akkerum her á höfuinni, og krafiist því, at) málit) væri tekil) undir dóm og dæmt eptir málsgögnum hans og rettarkröfum, og svo gjöríii sjóréttardómarinn (kansellírát) Finsen), því hann áleit, á þá leit) sem segir í sjóréttardóminum, at) þar sem B. lá þá enn fyrir akkerum, þá heft)i hann vel mátt mæta sjálfur etia fá öíirum umbot) til þess fyrir sína hönd, og enn þótt honum væri birt stefnan í húsum lánardrottius han^ en ekkl úti á skipi sjálfs har.s, eins og algengast og röttast væri, mætti álíta, at) B. heftli látiti sér lynda birtíngu stefnunuar og álitií) sig löglega stefndan at) þessu leytinu, úr því hann ekki hefti hreift neinni annari athugasemd gegn birtíngunni en þeirri, ,,at) hann væri nú fertbúinn (,,udklareeret“) og vissi því ekki hvort hann gæti mætt“. Sjórétturinu áleit því fulla ástætu til at) taka til dóms- úrslita sjált þrætuefni málsins, og met) því þat) þókti tilhlýtii- lega sannat), að Sæljónit) hefti betit svo mikil spjöll afþví sem skipit Carolína rakst á þat, at því svarati, sem hinir þar til kvöddu óvilhöllu menn höftu metit, þá dæmdi sjóréttur- inn 5. jan. þ. á. rétt at vera: at skipherra J. P. Birch skyldi greita póstskipherra Stilhoff 50 rd. í skatabætnr og 5 rd. í málskostnat. þessum dómi skaut ’B til yflrdómsins, og var máiit sókt þar og varit á dönsku, eptir samkomulagi beggja málsparta. YtlrdómurinB kvat upp í máli þessu — á dönsku — svo bljót- andi dóm:] „Met yflrdómsstefnu 18. júlí þ. ár, áfríjar stefnaudinn skipherra J. P. Birch dómi einum, sem kvetinn er upp fyrir auka- og sjórétti Reykjavíkur kaupstatar 5. jan. næst á undan met hverjum dómi áfríjandinn er skyldatur tilat greita hin- um stefnda póstskipsherra H. Stilhoff 50 rd. sakir spjalla þeirra er póstskipit Sæljónit vart fyrir 27 maí f. ár af hendi skipi áfríjandans Carolínu. En þaret stefna sú er hifln stefndi, sem var sækjandi sakar fyrir auka- sjóréttinum, tók út 24. nóvbr. f. ár í þessu máli, er birt áfríjandannm í húsum C. F. Siem- sens í Reykjavík, og þaret þessi statur, enda þótt áfríjandinn hefti átt þar störfum sinum at gegna, vertur ekki álitinn jafn hinni lögskiputu birtíngu á heimili hfutateiganda, og þegar þess er þar at auki gætt, að áfrfjandinn þegar, átur en stefnau var út tekin, var fertbúinn til útlanda, eptir því, sem áteiknun bæjarfógetans á leitarbréf eitt, sem sýnt var hér í dóminum, ber met sér, þá bcr sjóréttardóm þann, sem yflr áfríjandanu er geuginn 5. jan. þ. ár, því fremur, at dæma ómerkan, sem áfríjandinn hvorki mætti sjálfur né lét mæta fyrir sjóréttinum, en þar fóru þó fram, án þess neinn væri nærstaddur fyrir hönd áfríjanda, ýmsar þær réttarfarsgjörtir, sem úrslit málsins voru mjög svo undir komin, t. a. m. vitna- leitslur og eitfesting. Málskostnaturinn fyrir yflrdóminum ber eptir kringumstætunum at falla nitur“. „fiví dæmist rétt at vera:“ ..Sjóréttardómurinn á ómerkur at vera. Málskostu- aturinn fyrir yflrdóminum falli nitúr". 5. „Mykjuhaugsmálit gegn D. Thomsen kaupm. í Kevkjavík“. Met bréfl 8. marz 1854 skipati lögreglustjórinn (bæjar- fógetinn) 1 Iteykjavík kaupmanni D. Thomsen at flytja í burtu mykjuhaug þann, er hann hafti borit fram á stakkstæti sjálfs hans, þá lót er fylgir húseign hans í Reykjavík, og var hon- uin skipat, at hafa í burtu ailan hanginn fyrir 1. maí 1854, af því stataróprýti væri at haugnum, og áskiidi lögreglustjór- inu sér at gjöra frekari rátstöfun hér um, ef þessuyrti ekki

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.