Þjóðólfur - 08.09.1855, Side 3

Þjóðólfur - 08.09.1855, Side 3
123 — \ hlut eiga af raáli, hlynni ab henni, og skulum vér einúngis vekja athuga ab því, aS ástæfca virfeist til af> hif> nvja Stokkseyrar brauf) sé haft svo ríft og lífvænlegt sem kostur er á, þó af> Gaulverjabær yrfii fyrir þaf) talsvert rírari en verif) hefir, því í Stokkseyrar sókninni verfur mjög fjölmennt og þar til margt fátækt fólk, og þar sem svo stendur á, rífur ekki hvaf sízt á afkvæfa presti. Vér vonum af> geta bráfum auglýst, bæfi hvafa dalatalsupphæf) prestaköllin hafa nú náf), vif> hif> nýja mat, og upp á hverjum braubasameiníngum og nýjum sóknaskipunum er stúngif, og munum vér sífan tengja þar vif fáeinum útlistununi og at- hugasemdum. Il/raðsfundur. l'ann 7. dag júním. 1855 kom hérafsfundur- inn í Arnessýslu saman, af Oddgeirshólum í llraun- gerfishrepp, samkvæmt bofunarbréfi sýslunefndarinn- ar frá 7. maí s. á. A fundinum mættu 45 menn, af þeim voru ekki færri enn 30, sem kosnir voru í sveitunum til af sækja fundinn. Allir þeir 13hrepp- ar sem í sýslunni eru, sendu fleiri efa færri menn á þenna fund, ncmaSelvogshreppur, þafankom eingin. Formafur sýslunefndarinnar setti fundinn, og las jafnframt upp fáar og einfaldar fundarreglur, sem fundurinn strax samþykkti; því næst var valinn fund- arstjóri, sem aptur kaus sér 2 afstofarmenn til af vif halda gófri reglu, og 1 skrifara, sem rita skyldi stutt innihald þess er gjörfist á fundinum, en þaf var þetta: 1. var samin og samþykkt bænarskrá til alþíngis um vegabætur, (fékk framgáng á þínginu). 2. Bænarskrá til alþíngis, sem bifur um linun á straffi fyrir barngetnaf í upp- og nifurstígandi lifum og sifulínunnar fyrsta liö (felld af þínginu). 3. Bænarskrá til alþíngis, um af kirkjur verfi hér eptir skyldafar til mef lögum, af borga eins og Iiver annar skuldunautur Iánardrottnum sínum þaf, sem þær eru skyldugar, og af kosin verfi nefnd manna í hverri sókn, til af hafa af gæzlu á fjárhag þeirra (felld af þínginu). 4. bænarskrá til alþíngis, um takmörkun þess, hve mikinn fófrafénaf húsbændur megi takaafhjú- um sínum, og af aftekif sé, af vinnumenn fái hálfan hlut sinn í kaup. (Ekki borin upp á al- þíngi í þetta sinn). 5. Voru tekin til yfirvegunar, þau undirstöfuatrifi í sveitastjórnarmálinu, sem alþíngi 1853 í bænar- skrá sendi hans hátign konúnginum, og var eptir lánga umræfu kosin 3. manna nefnd til af gjöra vif þau athugasemdir, hvaf hún og gjörfi, og sendi sífan alþíngismanninum, honum til hlif- sjónar á þínginu ef sveitastjórnarmálif kæmi þar til umræfu, en hann fann ei orsök tU, af bera þessar athugasemdir upp, þar þær mifufu flestar — af svo miklu leyti þær koma málinu vif — í sömu stefnu sem málif tók á þínginu. 6. Var rædt um af koma þyrfti á þeim samtökum í Itángánalla- Arness- Gullbríngu og Kjósar- Borgarfjarfar og Mýra-sýslum, af stofnafir yrfi markafir, til af selja smjör og sauffénaf á hent- ugum stöfum og tíma. (Borif upp á þíngvalla- fundi).. 7. Voru tekin til umræfu 2 bréf til sýslunefndar- innar frá nokkrum bændum, sem skora á nefnd- ina, af hún komi því til leifar, af landsdrottnar sýni þeim leigulifum einhverja þóknun, sem gjöra töluverfar jarfabætur á ábýlum sínum, og lofafi sýslunefndin af eiga innamýdu svo gófan þátt í því, sem henni væri unnt. þar næst fór fundarstjóri nokkrum orfum um búnafarástand sýslunnar og skýrslur þær, sem bún- afarnefndirnar hafa samif og sent sýslunefndinni, og einkum minntist hann á, í hverjum tilgángi búnafarnefndirnar væri til orfnar í hverjum hreppi, því hann þóktist hafa orfif var vif misskilníng einstöku manna í því tilliti; brýndi hann fyrir mönnum, af augnamif og ætlunarverk búnafar- nefndanna væri einúngis, af stufla til framfara í búnafarháttum manna mef áminníngum, upphvatn- íngum og ráðleggingum, án þess af grípa inn í verkahríng hreppstjóranna sem lögregluþjóna; jafn- framt gat hann þess, af búnafarnefndirnar í nokkrum hreppum heffu nú þegar látif mikif gott af sér leifa, því þaf væri — auk íleira — þeim af þakka, af maturtagarfa aukníng væri á mesta framfara vegi. Hér næst las einn merkismafur á fundinum, mef leyfi fundarstjóra, greinarkorn, sem hann haffi samif, áhrærandi þá hóflausu kaffebrúkun, sem nú orf if tífkast í sveitunum; var gjörfur af þvf gófur rómur, og álitu allir fundarmenn þaf málefni þess vert, af því væri hreift á öllum frjálsum mann- fundum í landinu. Loksins las einn fundarmanna upp ritgjörf nokkra, sem hann haffi samif, vifvíkjandi þekk- íngu og mefferf á nautpeníngi, einkum mjólkur- kúm, byggfa á nákvæmri eptirtekt og greind höf- undarins bæfi hér og erlendis; óskufu fundarmenn í einu hljófi, af sú ritgjörf yrfi birt almenníngi f blöfunum.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.