Þjóðólfur - 08.09.1855, Síða 5
— 125 —
sýndu nú góöan vilja þessu til stufeníngs og fyrir-
tækinu til abstofear, meí) því ab gefa nokkuí) hér
til, hver eptir efnum og örlyndi sínu, líka a& bænd-
ur, er vilja gefa þessu nokkurn gaum, hvettu vinnu-
fólk og börn sín (sem annars gætu) til ab sýna
frjálsan og fúsan vilja málefni þessu til abstofcar,
meí) dálitlum gjafatillögum, sem hvern einstakan
munabi lítib, enn gæti munaí) mikife er saman kæmi;
líka þikjumst vér sannfærbir um, ab þeir sveitúng-
ar okkar, sem enn nú ekki hafa tekib neinn þátt í
þessu (ef þeir ab öbrum kosti vilja ekki kæfa hvers-
kyns manni'élagslcgan kjærleiks neista) muni feta í
fótspor hinna, sem búnir eru af fúsum vilja eptir
efnum og örlyndi ab lofa og framleggja gjaíir sín-
ar, sem hér fylgjandi gjafalisti sýnir. Tillögin mega
greibast einhverjum vor hér undirskrifabra, innan
12. júlí, en ekki seinna, nema einhver vor leyfi þab,
meb því ab borga fyrir þann, sem ekki gæti greidt
innan þessa tíma.
Reykhólasveit 1855.
S. Sumarliðason. Petur Gestsson. Björn Magn-
ússon. Ólafur Bjarnarson.
Landsyfirrettard ómur.
í málinu: Eigendur Illugastaba (í Fnjóskadal)
gegn
Múnkaþverárklaustri.
(Kveðinn upp 25. júní 1855).
„>Ieð stefnu frá 15. júlí f. á., áfríja eigendur jarðar-
innar Illugastaða í Fnjóskadal innan þíngeyjarsyslu dómi,
gengnum við nefndrar sýslu héraðsrétt af sýslumanni
Schulesen og tilkvöddum meðdómsinónnum, út af eignar-
vétt Múnkaþverárklausturs til afréttarplátsins Bleiksmýrar-
dals austan Fnjótskár, sem áfríendurnir ætla að liggi undir
og tilheyri eignarjörð þeirra lllugastöðum. Með dómi hér-
aðsrettarins er ofannefnt afréttarland austan Fnjóskár,
Irá Hamarslæk og aljt suður á Öræfi, dæmd fullkomin og
átölnlaus eign Múnkaþverárklauslurs, og áfrícndurnir skyld-
aðir til að greiða sanngjarna borgun fyrir afnot þau og
brúkun, sem þeir hafa haft af dalnum, síðan þeir voru
ákærðir fyrir brúkun lians, eptir kunnugra og óvilhallra
manna mati, en inálskostnaður falli niður. Afriendnrnir
hafa hér við réttinn gjört þá aðalréttarkröfu, að þeim
dæmist allur Bleiksmýrardalur austan Fnjóskár frá Vot-
hamri og suður til Öræfa, sein fullkomin eign, en vara-
réttarkrafa þeirra lýtur að þvi, að þeim, sem eigendum
lllugastaða dæmist upprekstur fyrir geldfénað þeirra á
dalinn austan Fnjóskár, og að þeim í hvorutveggja til-
felli dæmist málskostnaður af klaustursins liálfu með 70
rdd. r. s.“
„Aðalkrafa áfríendanna cr einkum byggð á því, að
Múnkaþverárklaustur hafi eignaat híð umþrætta afréttar-
land ásamt með jörðunni Illugastöðum, en ekki með sér-
stakri heimild, og þar af leiði, að þegar konúngur árið
1675 seldi téða jörð undan klaustrinu, hafi ncfnt nfréttar-
land, sem einn hluti úr eigninni, horfið undan klastrinnu
ásamt jörðunni, þó skýrskota þeir og til jarðabókar Árna
Magnússonar og Páls Vídalíns, en þar segir svo, að III-
ugastaðir eigi almenning (Alminding) á Bleiksmýrardal,
sem og til þess atriðis, að Brúnagerði, jarðeignin, sem
ináldagarnir tala um, að klaustrið hafi átt, meðan það átti
Illugastaði, milli Sölvagils og Seyrunnar, 10 hndr. bænda-
eign, sé þó orðin hjáleiga frá bændaeigninni Fjósatúngu,
sem sýni og sanni, að Bleiksmýrardalur, eins og jarð-
eignin milli Sölvagils og Seyru, sem hinir ýngri máldagar
eigna klaustrinu, hafi fylgt f kaupinu, þegar Illugastaðir
voru seldir, því allir hljóti að álíta og hafa álitið, enda
sjálfir umboðsinenn klaustursins, að þessi 2 ftök ha'fi verið
seld ásamt Illugastöðum undan klaustrinu, er þau ekki
mcð berum orðum hafi verið undan skilin, eins og það
liggi bcint við, að ef klaustrið hefði haft dalinn f eignar-
haldi um aldamótin árið 1700, hefðu þeir konúnglegu
Cominissarii, Páll Vidalín og Árni Magnússon aldrei leyft
sér að eigna þau 2 nefndu ftök privat eigendum; en eins
og áfríendurnir ekki hafa fært rök að þvf, að Múnkaþver-
árklaustur hafi eignait Bleiksmýrardal ásamt jörðunni III-
ugastöðum, þannig hcfur innstefndi einnig mótmælt þessu
atriði sein öldúngis ósönnuðu, og sé litið á hlutarins eðli
og sér í lagi það atriði, að það umþrætta afréttarland
liggur öldúngis aðskilið frá landeign Illugastaða, eru allar
lfkur fremur fyrir því, að klaustrið hafi eignait dalinn
austan Fnjóskár mcð sérstakri hcimild samkvæmt þvf,
sem liér á landi var á þeiin tfmuin alltftt, að klaustrin
eignuðust ftök í landi og reka á ýmsum stöðum með sér-
stakri heimild, að gjiif, kaupi eða á annan hátt, og hvað
sem þessu líður, hljóta áfríendurnir, sem fara þvf fram,
að jörðin lllugastaðir og það umþrætta afréttarland hafi
með einni og sömu hcimild orðið eign Múnkaþverárklaust-
urs og gengið frá þvi aptur, að vera skyldir til að sanna,
að þeir í þessu efni hafi rétt að mæla, og þar sem þeir
ekki hafi komið þessari sönnun við, leiðirþaraf, að á þessu
atriði verður ekki byggð með nægum rökum nokkur eign
Illugastaða til dalsins, sem á kaupbréfinu fyrir Illiigastöð-
um, þegar þeir voru seldir nndan klaustrinu, ekki heldur
er tilgreindur sem fylgjandi jörðunni eða sem afsalaður
ásamt henni“.
„I annan stað verður heldur engin sönnun leidd fyrir
eign Illugastaða til dalsins austan Fnjóskár af þeim til —
vitnuðu ummælum Árna Magnússonar og Pálls Vfdalins i
jarðabók þeirra, að Illugastaðir eigi alinenníng á dalnnin,
þvi þessi uinmæli votta Ijóslega, að dalurinn, sem um er
þráttað, austan Fnjóskár, þá ekki var álitinn að lieyra
undir Illugastaði, heldur að jörð þessi að eins xtti þar
upprekstur fyrfr gcldfé sitt á sumrum, og er þetta atriði
þvi heldur merkilegt, sem skýrslur þcirra áttu að vera
byggðar á sögusögn og framburði sjálfra þávcrandi eig-
enda eða ábúenda jarðanna, og geta því áfrfendurnir
enga sönnun leitt hér af uðalréttarkröfu sinni til styrking-
ar; hér við bætist og það atriði, að það er full sönnun
fyrir því, að umboðsmenn klaustursins ekki all-laungu
eptir að jörðin var seld undan klaustrinu, fóru að hafa
afskipti af dalnum austan Fnjóskár, sem eign klausturs-
ins og létu lögfesta hann hvað eptir annað, sein tilheyr-
andi þvf, samkvæmt máldöguin þess. En síður virðast
áfrfendurnir að geta sannað kröfu sína með tilvitnun til
þeirra frainkomnu máldaga, nefnil. Auðuns biskups frá 1318