Þjóðólfur - 29.09.1855, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.09.1855, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR. 1855. Scndur kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 9, ár. 29. september. 33.—34. (Jm l'jarpeHtiiitt Með Jtví stjórnin liefir falift mér á hendur, aft rannsaka fjárpestina og aft halda tilraunum J)eiin áfrain, er eg í fyrra vetur gjörfti nieft hana, J)á eru J>að min vinsamleg tilmæli, aft allir hlut- afteigendur vilji fylgja ráftum jieim, er hér eru tillögft, ogsem eg hefi von uin að duga muni, ef Jieim er nákvæmlega fylgt. Meft J)ví eg býst eigi vift, aft mönnum hér á landi muni nokkurn tima takast almennt að sigra Ijárpestina, nema meft hæfilegum sótt- varnarmeftölum, — f>v' þegar hún hefir fyrir fullt og allt yfirfallift kindurnar, mun sjaldnast takast aft lækna hana, — J)á bift eg alla hlut- afteigendur, aft taka nákvæmlega eptir sóttvarn- arineftölum og reglum Jieim, er eg ræft til, en Jiau eru Jiessi: 1. Glaubersalt. Af salti Jiessu uppleystu í heitu vatni, vil eg láta gefa kindaílokk þeim, er pestin hefir heimsókt, svo sem svari 5 efta ö lóftum handa hverri kind. Jar sem eg híng- aft til hefi reynt salt þetta, hefi eg vift liaft þaft á Jiann liátt, að eg hefi uppleyst hvert pund af saltinu í einum potti af heitu vatni, og hefi eg svo látift skipta lögnum í 6 efta mest 8 jafna skannnta, og gefift hann 6 fullorftnum kindum, og 7 efta 8 lömbum. Eptir þessu ætti 1 pund af saltinu aft duga handa 6 fullorftnum kindum efta 8 lömbum, og inun þaft nægilegt vift sjáar- síftu, en upp til sveita þykir mér óhultara aft hafa skammtinn stærri, t. a. m. 6 til 8 lóft í veturgamla kind og Jiaftan af eldri, en 5 til 6 lóft í hvert lamb; yfir höfuft aft tala verfta menn í þessu tilliti aft haga sér eptir því, hversu mik- ift sýnist aft þurfi af saltinu, til þess aft kind- iirnar fái nifturgáng, því þess þarf meft allopt- ast, ef vel á aft duga. Almennast drepur fjár- pestin mest veturgamalt og lömb, og þar sem fer aft örla á henni, þykir mér þörf á aft hleypa á allan þann flokk, er hún er komin í, og ræft eg hverjum manni til, aft gjöra þaft þrisvar sinn- um efta meir meft tveggja efta þriggja daga millibili í hvert. sinn. Sé nú pestin t. a. m. hjá einum bónda, sem hefir 32 lömb, þá Jiarf haim i þessi lömb af saltinu aft minnsta kostiósinn- um 32 lóft, efta alls 160 lóft (eftur 5 pund) í hvert sinn; og þessi 5 pund af saltinu á hann aft uppleysa í 5 pottum af heitu vatni, skipta svo lögnum í 32 jafna parta og hella hverjum skammti fyrir sig ofan í hvert lamb. Bezt er aft hella lögnum ofan í lömbin, efta hverja kind sem er, úr stútmjórri könnu; líka má taka til þess sívalt sauftarhorn, saga af þvi stikilinn stínga því svo upp i kindina og hella þar í gegnum, sem trekt væri. 3?aft þykir mér áríftandi, aft kindum þeim, sem pestin er farin aft heimsækja, sé eigi beitt út þegar mikift frost er, efta hrím er á jörftu, og ræft eg helzt til, aft gefa þeim gott en þó í nokkuft minna lagi hey, og ergott vallendis- hey hift hagkvæmasta til þess. 2. Fjárhús þau, þar sem íjárpestin hefir sýnt sig, vil eg láta svæla vel innan meft ,,C/ilorkalki“ efta ko/ar/lœðum; „Chlorkalkið“ er vift baft á þann hátt, aft menn taki af því sem svari rúmri teskeið, láta þaft í leir- efta tré- bolla, hella þar á ofan svo sem einum spæni af vatni, og hræra svo í öllu saman meft dá- litlum tréspafta. Bollann skal síftan setja í fjár- húsift, þar sem hann stendur óhulltur, og legg- ur þar upp af allmegnan „Chlor-daun“, en endurnýja þarf svo ,,ChIorkalkið“ i bollanum þegar dauninn af því fer smámsaman aft dofna. 3>egar Chlorkalkift er eigi fyrir bendi, ræft eg til aft taka brennandi viftarkolaglæftur, leggja þær á hellu, efta í pott, og láta þær standa í fjárhúsinu, uns þær meft öllu eru útkulnaftar, og þarf þá aft gjöra þetta rækilega, efta aft minnsta kosti annanhvorn dag. 5ess ber aft gæta, aft kolin þurfa aft vera vel sviftin og brandalaus, og eru einirkol bezt til þess. Ofannefnd meftöl geta eptir 1. október næst- komandi feingizt hér hjá m 'er í Reykjavik, á Eyrarbakka hjá herra „Faktor“ Thorgrimsen og hjá herra héraftslækni Thórarensen á Mó- eyðarhvo/i. Til aft létta þeim, sem örftugt ættu meft aft kaupa þau, hefir stjórnin í ár úr opin- berum sjófti ákvarftaft og veitt tiltekinn fjárstyrk, — 129 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.