Þjóðólfur - 29.09.1855, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 29.09.1855, Blaðsíða 5
— 133 - frein felac/s frá 12. juní 1S54 til sama tirna 1855. híkismvnt. Útf/jö/d: I. Fyrir af» taka saman og innhefta skýrslu félagsins, sanit annað bókband . . II. Mót iniisýölduin IV færast hér til útgjalda...................................... (af því þessi uppbæö felst bæöi í inngjaldanna I. a og í útgjaldanna IV. a) III. Bréfburöarpeníngar......................................................... IV. Eptirstöðvar til næsta árs: a, í vaxtafé ........................................... 4488 rdd. 68skk. b, í peningum bjá gjaldkera á að vera................... 196 — 81 — Jafnaðarupphæð 4S16 62 Reykjavík, 12. júní 1S55. 77/. Sveinbjörnsson. p. t. fl. gjaldkeri. Ofanskrifaöan reikníng höfum við nákvæmlega rannsakað, og ekkert fundið út á hann að setja. Rcykjavík, 27. dag júlí 1855. 0. Pálsson. Jón Pjetursson. III. Bréf til Jíngvallafundarins frá héraðs- fundi í Norðurmúlasýslu, dags. Jif'Shöfða 23. maí þ. árs, um að landsmenn skyti saman 1000 rdd. tíl þess, að kaupa fyrir heiðursgjöf eða menjagripi handa jieim 4 Dönum : A/fred Har/e, Ba/tazar Christensen, Frö/und oy Kirch, sem bezt og skorinorðast höfðu haldið uppi svörum fyrir Islendínga í verzlunarmálinu, jiegar það var rædt í fyrra á Ríkisþíngi Dana •> í bréfinu var heitíð 50 rdd. úr Norðurmúlasýslu lil þess- ara samskota. jietta inál ræddu fundarmenn á ýmsa vegu og varð sú niðurstaðan, að bæði mundi seint vinnast, að ná inn þessum sam- skotum yfir allt land, enda þókti vanséð, hvort 1000 rdd. nægði, þó þeim yrði skotið saman til að kaupa fyrir svo veglega menjagripi, sem þeir mætti vera fullsæmdir af, er þyggja ættu, ogþóöllum landsmönnum væri sómi að, að láta úti. Já var því stúngið upp á, og var það að lyktum samþykkt, að biðja kand. B. Gröndal að yrkja þakkarkvæði á íslenzku í nafni íslend- inga til þessara 4 manna, og rita það á bók- feil, en þíngmenn, sem á fundinum voru, geng- ust undir að borga að sinu leyti kostnaðinn, sem þar leiddi af, og töldu víst, að aðrir þíngmenn mundu einnig gjöra svo, af því hér gæti ekki orðið um mikinn kostnað að ræða; voru þeir Hannes prófastur Stephensen, Jón Guðmundsson og séra Jón Kristjánsson kosnir til að gángast fyrir þessu1. Út af þessum umræðum spunnust á fund- inum aðrar umræður um, hve maklegur Iandi j vor herra Jón Sigurðsson væri til einhverrar virðíngar og heiðursgjafar af hendi landsmanna, J fyrir alla frammistöðu hans bæði í verzlunar- málinu og öðrum máltim vorum; vakti einkum þingmaður Árnesínga, herra Magnús Andrésson fyrstur máls þessu, og stakk upp á, að menn gengist fyrir almennum samskotumi þessuskyni. pað varð sarat ekkert úr allri þessari ráðagerð; herra B. Gröndal var að sönnn fús á að verða við tilmæl- um nianna i þessu, en þá var hér hvorki til að fá bók- fell né önnur tæki, sem við þurfti. — Hokkrir alþfngis- menn lögðu það til á „prívat-fundi“, að allir þíngmenn ritnðuþeim 4 Dömiin þakkarávarp; en þetta fórst líka fyr- ir, að vér ætlum, mest sakir lasleika nálega allra þing- manna um það leyti þíngi var slitið.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.