Þjóðólfur - 29.09.1855, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 29.09.1855, Blaðsíða 6
— 134 — Gjörðu allir fumlarmenn góftan róm að J»essari uppástúngu, og skoruðu á alþingismenn, að þe;r gengist fyrir þessu, hver í sínu kjördæmi. Landsyfirrettardómar I. í málinu: Presturinn tii Hoffels og Bjarnarness gegn Hoffeliseigentlum. (upp kveðinn 20. ágúst 1855). „Af þvi héraðsdomurinn f máli þessu helir verið kveðinn upp af sýslumanninum og tilkvöddum meðdðmsmönnum, cn meðdómsmönnum þessum ckki hefir verið stel'nt fyrir landsyfirréttinn, hafa hinir stefndu krafizt þess, að málinu yrði vísað f;á yfirréttinum og sér dæmdir i kost og tær- íngu 15 rd. þessi krafa hefir áfríjandinn krafizt að ekki yrði tekin tíl greina, heldur að málið mætti hafa frmn- gáng eða dómur falla um aðalcfnið sjálft m. fl., þvf hann hefir álitið, að meðdómsmennirnir hafi hér ólöglega vcrið tilkvaddir af 'sýslumanninum, þar eð málið sé þess eðlis, að sýslumaðurinn hcfði einn átt að dæma i því án riieð- dómsmanna; inegi þvf skoða, sem málift hafi verið dæmt án meðdómsmanna og þeir að eins hafi vcrið sem þing- vottar er því mégi stanjla með öllu á sama, hvernig um döminn fari. En hvort heldur sem meðdómsmennirnir hafa liér verið löglega teknir eða ekki, þá hafa þeir þó ásamt sýslumanninum verið með í að dæma dóminn og verða þvi ekki skoðaðir sem þingvottar einir, eins og það og er óvfst, nema atkvæði þeirra hafi ráðið dóminmn. Sök- uin þessa, og þar eð Nl. 1—2—3 bei lega býður, að menn skuli og stefna dóinaranum, hvers dónii þeir vilja áfríja, þá verður ekki hja þvf komizt, að frá visa niálinu og dæma hfnum innstefndu f kost og tærfng 3 rd., er þeim ber að lúka úr opinberum sjóði, þar inálið hér við rétt- inn hefir vcrið gjafsóknarmál frá áfrfjandans hálfu“. „þvi dæmist rétt að vera“: „Málinu frá visast. I kost og tærfngu bera hinuin stefndu 3 rd., er lúkist þeim úr opinberum sjóði“. II. Rettvisin: gegn Markusi Ivarssyni úr Eyjafjarðarsýslu. Hinn ákærfti Markús ívarsson, — sem uæstliðið ár liaffti verift iögsóktur fyrir sauðaþjófnað, en þó nieft dómi yfirdómsins 10. júlí f. ár frífiindinn af sóknarákær- iini aft öftru en þvi, aft hann skyldi greifta allan máls- kostnað, — varft í þessari sök sannur aft því, að liann í vor er var hafði stolift út á víðavángi 5 genilínguin sinuni í iivert sinn þannin, að liann stal tveimur tvisvar, og einum sérstakt; og stal liann einiiin þessara gemlinga frá húsbónda sínum. J>ar aö auki varft hann sannur að innhrotsþjófnaftf, á þá leift, að hann liaffti á næturþeli gengið inn í opinn bæ aft Espibóli, rifift þar úr gættinni á læstu búri, sem var innangengt í, til þess að geta seilzt i læsíngarjárnið að innan og lokift upp búrinu — en síft- an fór liann inn'í búrift, og stal þaftan nokkrum spaft- hitum, sem hann lét sjófta handa sér síftar. Fyrir hvoru- tveggi þessi misbrot var hann fyrir aukarétti Eyjaljarft- arsýslu 6. júní þ. árs dæmdur til 4 ára frelsistjóns í betrunarhúsi, og málskostnaftarútláta; en háyfirvaldið skaut þessum dóini til yfirdómsins, og áleit hann, að undirdómarinn lieffti að vísii haft rétta skoðun á því, að hinn áminnsta innbrotsþjófnað bæri að heimfæra til fyrri kafla 12. greínar í tilsk. II. apr. 4S40, bæfti meft tilliti til þess, aft búrift, sem úr var stolift, var lángt og af- skekkt frá svefiihúsuin heimilisfólksins, og svo þess, iivert lítilræöi það var, sem þaðan var stolift; einmg á- leit yflrdómurinn þá skoðun undirdóuiarans rélla, aft bin harðari hegníng, sem tilsk. 24. jan. 1S3S, 8. gr. lagfti víft sauðaþjófnaði hér á landi, mætti álítast breytt með tí. gr. í lilsk. II. apr. IS40, upp frá því þetla almenna lagaboð var hér lögleidt. En bæfti uieft tilliti til þess- ará ástæða, sem nú voru tekuar fram, og svo með l'rani til fúsrar og viðstöðulausrar játníngar liins sakfellda um inisbrot sfn, og aft bonuin bárust heldur góftir vltnisburftir um undanfarna hegðan lians, þá áleit yfirdómurinn, aft téð atvik uiætti koma hinum sakfellda l’remur til linunar í straffsekt bans; og því var við yfirdóminn 10. þ. mán. dæmt rétt að vera: að Markús Ivarsson skyldi erfiða um 3 ár i betrun- arhúsi og greiða allau málskostnað. (Aðsent). Um Jarðhnetumar (Helinatus tuberosus). Kót þessarar jurtar er hérumbil <j fet að lengd og á digurð við manns fíngur; út ur hliðunum á henni vaxa lángar og mjóar tágar, sem liggja lángt út í uioldina. Nær miðsumri tnlta til að spretta út úr aðal-rótinni hnúðar eður hnetur, stækka þær smámsainan og verða á haustin á stærð við væn jarðepli. Hneturnar eru rauðar utan, en innan hvftur ávöxtur, Ifkt og jarepii. Grasið, eður staung- ullinn á jarðarhentununi cr strendur, hrufóttur, að neðan trénaður og að innan fullur afhvftum mergi; verður hann 4—6 feta á hæð, en f suðlægum löndum verður hann opt ntiklu hærri. Að utan er staungullinn alsettur blöðum og skiptist liann að ofan i margar greinar, en skjaldan ná allar greinar þessar fullum þroska fyrir vetur hér á norð- urlöndum ; yfirvöxturinn deyr á vcturna, en sprettur upp aptur á vorin, ef hnelurnar cru látnar verða eptir i jörð- inni á haustin. Blöðin utan á staunglinum, standa á víxl, eru þau i-laung, sem egg, hrufótt utan og tennt til rand- anna. Jurtin hcfir krans og mörg blöð um utan, eru þau dökkgræn á lit, spjútlfk og sett hvftuni hárum til randanna; hin yztu blöð standa nokkuð út og hánga niður, sem taggl. Krúnurnar cru gular og duptberarnir dökkleitir. Jarðhncturnar eru f fyrstu ættaðar frá Vesturheimi og ætla sumir, að hið upprunalega ættland þeirra sé Brasilía. A: v. Ilumbolt segist þó hvcrgi hala fundið jarðhneturn- ar f þeim hluta Vesturheims, sem liggur f hitabeltinu, og Correa náttúruspckingiir scgir, að þær vaxi nú ekki j Brasilíu. Grasafræðíngar ætla, að jarðhneturnar séu i fyrstu komnar frá hálöndunum f norðurhluta Mexicó, ráða þeir það af ymsu eðli þeirra, og þó helzt af því, hve herknar þær eru, að þola vetrarfar hinna köldustu landa t. a. m. Kanödu og Köldusvfþjóðar (Sfberíu). 1 Norður- álfu þekktu menn jarðhneturnar fyr en jarðeplin, en ekki hefir almenníngur skeytt um, að leggja rækt við þær, né tæra þær sér svo f uyt, sem skyldi. það sem helzt mælir fram með jurt þessari, er einkum þctta tvent, fyrst, að btpði yfir- og undirvöxtur hennar eru gott peníngsfóður, og það hið annað, að hún þolir hverskonar loptslag og sprettur f nærfellt allri jörð. Hvaft jurt þessi er herkin, eða þolir, vel kulda, má meðal annars ráða af þvf, að

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.