Þjóðólfur - 29.09.1855, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 29.09.1855, Blaðsíða 4
/ — 132 — ftkila- fyrir inn- og úi-r/jö/dum ens islenzka Bibliu- I. II. III. IV. V. Rikismynt lnnff/öld: Eptirstöftvar f. á. (sjá f. árs reikníng). a, í vaxtafé......................................... 4,338 rdd. 68 skk. b, í peníngum........................................ 12 — 76 — Gjafir: 1. Einstakra manna: Prófasts Ó. Sívertsens i Flatey 10 rdd.; II. Bjarnarsonar Sauðanesi 10 rdd.; 5- Jónssonar í Hvammi 3 rdd.; prests V. E. Reykdals á Harðarhóli 5 rdd.; S. Gíslasonar á Stað 5 rdd.; P. J. Matthiesens á Hja rðarholti 3 rdd.; G. Einars- sonar á Kvennabrekku 3 rdd.; J. Haldórssonar í Saurbæj- arþingum 2 rdd.; Sk. Tómássonar á Múla. 2 rdd. Samtals . 43 rdd. B skk. 2. Einstakra héraða: Frá Árnessýslu 13 rdd. 82skk.; Barðastrandarsýslu 25 rdd.; Strandasýslu 35 rdd. 94 skk.; Borgarfjarðarsýslu 20rdd.; Miðdalaþingum í Dalasýslu 12rdd. 24sk. Samtals 107 — 8 — Frá sekretera Ó. M. Stephensen fyrir seld Nýjatestamenti ................ Upp i skuld prófasts Ásm. Jóhnsens innborgað 54.......................... Vextir: Frá konúngssjóðnum .................................. 136 rdd. 3Sskk. — Prófasti Á. Johnsen, af 100 rdd. frá y—54 . 1 — 16 — — Sama, árs vextir af 500 rdd...........................17 — 48 — Inngjaldaupphæð Rdd. Skk. 4351 48 150 8 60 V 100 t) 155 6 4816 62 {■íns'Tallaiundiirinii 1H55. (Niðurlag). Auk fieirra málefna, sem þegar er getið (í 27.—28. bl. hér að framan) að hafi komið til umræðu á Jíngvallafundinum í sum- ar, voru þessi hin helztu: I. Borin upp eptir tilhlutan Kollabúöar- fundarins: þau hin sömu mál, sem getið er hér að framan, bls. 124, 2. dálk. tölul. 1—4, að þaðan hafi verið ritaðar um bænarskrár til alþingis. Öll þessi mál voru rædd á Jíngvallafundinum og þaðan ritaðar bænarskrár til alþíngis bæði um auglýsinffu reikninc/a opinberra sjóða, — um stofnun búnaðarskóla, og um „að settir yrði lögfróðir málaflutnínffsmenn við yfir- dóminn;1 þar í móti fannst fundarmönnum ekki hlýða, að biðja alþíng um neina tilhlutan við- vikjandi niðurjöfnun prestakallanna og nýrri sóknaskipun1._______________________________ 1 Rænarskráin frá Kollabúðarfundinum var borin upp á Alþíngi bæði um þetta, ogjafnframt um að fjðlgayfir- dómendunum um 2 — auk þeirra 3, sem nú eru; þessi síðari uppástúnga var feld á alþfngi, eins og á þíngvalla- fundinum, — a) þessari uppástúngu var einnig hreift á al- þíngi, eins og fyr er ávikið, en var einnig feld þar. II. Borin upp, eptir áskorun Suðurþíng- eyinga í ávarpi til jiíngvallafundarins, dags. 5. júni þ. árs á almennum liéraðsfundi; þessi málefni voru: 1. um stofnun búnaðarskola sem áður var búið að ræða; 2. um sveitastjórn; 3. um kosningarlög til A/píngis, 4. um prent- smiðjuna í Reykjavík, 5. úm ný hússtjórnar- löff, 6. um stjórnarbót; þessi mál voru öll rædd um hrið, en fundurinn áleit ekki lilýða, að rita um þær bænarskrár til Alþingis nú, af því þau höfðu öll verið rædd á Alþíngi 1853 og ritaðar þá um þau bænarskrár til konúngs, og þess þókti því mega vænta, að stjórnin mund greiða úr þeiin eða svara Alþíngi í ár þar upp á. J>á beiddu og Suðurþíngeyíngar í í ávarpi þessu, jiiiigvallafundinn að skora á Alþíng um, að það enn á ný ítrekaði bæn sína til konúngs um, uð hunn staðfesti með ttndir- skript sinni isleuzku fieirra laga, sem eiga að gilda á íslandi: 'þíngvallafundurinn kaus 3 — manna nefnd til að semja bænarskrá um þetta til Alþingis, og var hún síðan samþykkt i einu bljóði.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.