Þjóðólfur - 29.01.1856, Page 2

Þjóðólfur - 29.01.1856, Page 2
/ 30 — virfeist mér allt benda til þe.->s, ab vib gömluprest- arnir megum búast vib því eptirleibis, ab sitja þar sem vib erum komnir, og ab vib getum ekki haft neina von um frama, nema því aö eins, aö engum- af þeim er útskrifast úr prestaskólanuin keppi viö okkur um brauÖib meö því aÖ sækja um þaö; en eins og nú er komiö, getur þaö varla aö boriÖ, nema ef brauöiö er svo lítiö og aumt aÖ þeir, prestaskólamennirntr, hiröi ekki um þaÖ. þ>essi tilhugsun liefir, eins og von er, haft mikil áhrif á hugi okkar gömlu prestanna, sem ekki eig- um því láni aö fagna aö hafa menntazt viö presta- skólann, og þegar fundum okkar ber saman leiÖist samræöan allopt aö þessu máli og forgángsrétti þeim, sem prestaskólamönnunum er veittur því nær undantekníngarlaust fram yfir okkur, án þess nokk- uö, mér vitanlega, haíi frá stiptsyfirvaldanna hálfu veriö auglýst um þaÖ aö stjórnin vildi svo vera láta. Því þaÖ kemur ekki þessu máli viö, þó stjórn- in hafi ákveöiö hlutfalliö milli kandídatanna frá háskólanum og þeirra frá prestaskólanum; hér ræÖir einúngis um hlutfalliö milli prestaskólamannanna og gömlu prestanna. Eg efa þaö engan veginn, aö þeir sem mennt- ast viö prestaskólann, séu ef til vill, betur aö sér en viÖ, sem höfum fengiö menntun okkar í Bessa- staöaskóla, og mér er líka kunnugt, aÖ hin ýngri kynslóö gjörir nú lítiö úr þeirri menntun í saman- buröi viÖ þá er nú sé látin prestaefnum okkar té; en á hinn bóginn þori eg jafnframt aÖ fullyrÖa, aÖ þaö er líka gjört miklu minna úr henni en hún á réttilega skiliö, og eg get líka skýrskotaö til reynsl- unnar um þaö, aö fjöldi presta víösvegar um þetta land, sem menntazt hafa í BessastaÖaskóla og oröiö þaÖan prestar, standa heiöarlega í sinni stööu, eru uppbyggilegir menn í alla staöi og vel aÖ sér í allri prestlegri fræÖi; þetta held eg enginn geti rekiö, því þaö eru fullkomin sannindi. I annan staö hef eg orÖiÖ þess áskynja af ritgjörö sem „þjóÖólfur“ nýlega hafÖi meöferöis um prestaskólann, aö „ekki er allt gull sem glóir“, og aÖ menntanin, sem presta- skólinn lætur í té, er eins og von er, miklu minni en sú sem fæst viÖ háskólann, og ef til vill líka miklu minni en hlutaÖeigendur láta í veÖrí vaka, því þess dylst eg ekki, aö eg hef tekiö eptir því, aö þeir sem eg hef átt tal viÖ af prestaskólanum, og þeir eru þó nokkrir, hafa veriö nokkuö drjúgir yfir menntun sinni og þókzt geta staöiÖ nokkurn veginn áveöurs kandídötum frá háskólanum; ogþarf eg þó ekki nema aÖ líta á skýrsluna yfir þá fyrir- lestra sem guÖfræÖiskennendurnir viÖ háskólann í Kliöfn hafa haldiö núna seinustu árin, — því þær skýrslur hef eg viÖ hendina, — og aö lesa konúngs- úrskuröina frá 14 maí 1847 og 17. desbr 1849 um embættispróf guöfræöínganna og hvaö þar til heyrir, til þess aö gánga úr skugga um hvaÖ eg eigi í þessu tilliti aö taka trúanlegt eöa ekki. Engu aö síöur skal eg fúslega játa þaÖ, aö prestaskólinn okkar er góö eg gagnleg stofnun sent vér alarei fáum full- þakkaöa vorum sæla konúngi Kristjáni 8., heldur en svo margt annaö sem hann gjörÖi oss gott, fs- lendíngum, meöan hann sat aÖ ríki; — þaö er ekki prestaskólanum aÖ kenna, þó viö gömlu prestarnir veröum svona hart úti; þaö eru okkar náöugu stipts- yfiivöld sem hafa skapaö þenna forgaungurétt sem hér ræÖir um, og þaÖ í svo yfirgripsmiklum skiln- íngi, aö viÖ gömlu prestarnir getum, ef þessu fer fram, ekki liaft neina vissa von um aö komast aö betra brauöi; og furöar mig á því, aö okkar góÖi biskup, sem er svo kunnugur okkur eldri prestun- um og veit svo gjörla hvaÖ kjörum okkar líöur og hvernig viÖ gegnum verki köllunar vorrar, skuli vera þessu aÖhlynnandi eg halda því fram svona hliÖ- sjónarlaust. ^ Eg segi biskupinn, því þaö er alkunn- ugt, aö hann ræöur einn algjörlega brauÖaveitíng- mnum; því þaö mun mega fullyröa, aÖ stiptamt- maöurínn okkar, sem nú er, taki ætíö þann til brauösins sem biskupinn álítur til þes3 bezt fallinn og veröugastan, og er þetta sjálfsagt byggtákunn- ugleika biskups til veröugleika sækjendanna og öllu þar aö lútandi. þetta hefir gefiö mér tilefni til ná- kvæmar aö taka fram hvaÖ mér hefir hugkvæmzt viö- víkjandi brauÖaveitíngunum hér á landi. Menn geta skoöaö veitíngar frá tveimur ólíkum hliöum, þegar spursmál er um hver af þeim, sem um eitthvert brauÖ hafa sókt, eigi aÖ fá þaÖ, og tvennskonar ástæÖur, — enn þótt hvorartveggju stundum leiÖi aÖ sömu niöurstööunni — geta ráÖ- iö úrslitum. Annaöhvort geta menn skoöaö embætt- iö sem atvinnuveg („2c»fbrt'b") er þeim er veitt, sem um þaö sækja, til þess aö hafa þar af viöur- væri, og þá er í veitíngunni mest fariö eptir því, hver af þeim er sækja, hafi mestu persónulega heim- ild til aö fá brauöiö, eÖa þá aö embættiö er skoÖ- aö eins og sýslan, starfi eöa verkahríngur er þurfi forstööu viö, og þá veröur einúngis spursmál um þaö, hver sé bezt fær um, aÖ takast þenna starfa á hendur eöa aÖ gegna embættinu, og jafnframt er þá höfö hlíösjón til þess, hvaö þeim sé hagfelidast sem aÖ embættismanninum eiga aö búa. í fyrra til- fellinu fer veitíngin eptir verðugleika og þörf, í því síöara eptir embœttiskostgœfni og dugnaði.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.