Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 1
þJÓÐÓLFUR. 1856. f þörður §TeÍnbjÖrnSSOD, konferenz- ráfe, háyfirdómari (jústizíaríus) í hinum konúnglega yfirdómi, riddari af Dannebrog, andaðist að kvöldi 20. þ. mán., á 11. stundu eptir rúma 2 dægra legu; og hafbi þá rúma 5 mánubi yfir 69 ár. þ. Sveinbjörnsson fæddist 4. septbr. 1786; Geir biskup Vídalín útskrifabi hann til stúdents í júlí 1802; hann varb skrifari hjá Steffáni amtmanni Stephensen á Hvítárvöllum nálægt 1811 —181 sigldi 1817 og gekk undir 1. lærdómspróf („depo- neraÖi") vib háskólann í Kaupmannahöfn og fékk 1. einkunn („lád"), en í júní 1820 tók hann þar em- bættispróf í lögvísi einnig meö 1. einkunn („\áV‘) aö samhljóöa atkvæöi allra hinna löglæröu prófessóra, varij sýslumaÖur í Árnessýslu fyrir konúngl. veit- íngarbréf 16. maí 1822, efri meödómandi í yfir- dóminnm 12. apríl 1834; þjónaÖi land-og býfógeta embættinu í Reykjavík frá 1. ágúst 1835 til 31. júlí 1836, nema þá 3mánuÖi: marz, apríl og maí, sem hann gegndi stiptamtmannsembættinu, en há- yfirdómari í yfirdóminum varÖ hann 15. septbr. 1836, og konferenzráÖs nafnbót var hönum veitt 8. júlí 1848. Auk þessa var hann kvaddur af konúngi á embættismannafundina 1839 og 1841, og vann þar í nefndum aö öllum hinum mikilvægari og merki- legri málum, — í skattgjaldslaga nefnd þá, sem sett var hér 1846, og þrívegis til aö vera konúng- kjörinn á Alþíngi, aÖ meÖtöldum þjóöfundinum 1851. — Hann var tvígiptur, fyrst 29. sept. 1822 frú (iuðrúnu Oddsdvttur (ekkju eptir fyr téÖan amt- mann Stephensen), átti hann meö henni 2 börn sem bæÖi dóu í æsku; en í annaö sinn giptist hann 21. okt. 1840 nú eptirlifandi ekkjufrú hans Kirstin Katrínu, dóttur Laurusar Knudsens, kaupmanns hér í Reykjavík, átti hann ineö henni 8 börn og lifa 6 þeirra, 3 piltar og 3 stúlkur, öll mannvæn- leg. — Hinn framliöni kvaö sjálfur hafa ritaö æfi- sögu sína, og eru þaöan aö mestu þau lífsatriöi sem hér eru til færö; vonum vér aö hiÖ helzta úr henni verÖi lesiö yfir moldum han3, en aö hún verÖi sjálfsagt prentuö. bætti og önnur opinber störf, er £. Sveinbjörnsson þannig haföi á hendi aÖ konúngsboöi fram til elli- ára, og svo þaö, hversu öll Alþítigin sem hann átti setu á, síöan þaö hófst aö nýju 1845, létu aldrei blandast hugar á aÖ kjðsa hann og þaö einatt meö hvaö fiestum atkvæöum í nefndir um öil hin mest umvarÖandi mál, þetta allt er Ijós og órækur vuttur um, aö ekki aÖ eins stjórnin^íefir álitiö liann einn liinn merkasta og duglegasta embættismann sinn hér á landi, og þaö var hann vafalaust, heldur einnig, aö þjóðin hefir álitiö hann sinn einn hinn reynd- asta og merkasta mann, sannan og velviljaÖan vin Islands, þann^er mjög mikiö væri undir komiö í hverju mikilvægu máli, áliti hans, tillögum og at- kvæöi. þetta almenníngsálit verÖur ekki vefengt né hrakiÖ, þar sem því er svo opinberlega og ský- laust yfir lýst á Aþíngi fyr og síöar; og en þótt iná- ske hinn eldri embættisskóli hans og reynsla og einkum einbættisstaÖa hans hafi á stundum knúÖ hann til varfarni, sem kann aÖ hafa sýnzt fara í aöra átt, — enda var hann jafnan miklu meiri framkvæmda- og kjark-maöur heldur en hvaÖ hann var lipur og mjúkur aÖ snúa sér, — þá viröist svo, sem hinn nýrri stjórn Dana hafi má ske misskiliö þetta öllu fremur heldur en landsmenn. Hann var aöalforgaungumaöurinn fyrir stofnan Húss- og Bú- stjórnarfélagsins í Suöuramtinu 1837, ásamt Dr. Jóni Thorstensen og Bardeníleth, gaf til stofnunar- sjóÖsins frá upphafi 50 rdl. og veitti því félagi til dauÖadags svo ágæta og framkvæmdarsama forstööu sem forseti þess, aÖ bæöi mun lengi verÖa uppi, — því þaö félag hefir haft mikinn viögáng og mikiö og verulegt gott af því leidt, — en mjög vandfeng- inn maöur þar í hans staö; — Yms rit og ritlíngar liggja eptir hann, en hér á ekki staö aÖ ræÖa þar um eÖa skýra frá þeim; • - hann var engu síöur hinn merkilegasti maÖur í hinu borgaralega („privat") lífi sínu heldur enn í embættislífinu, því hann var einhver hinn iÖjusamasti og reglusamasti og mesti hófsmaöur; og hinn stjórnsamasti elsku- og virÖ- íngarveröasti heimilisfaÖir meö allt slag. ' JarÖarför þ. Sveinbjörnssonar á aÖ veröa á mánu- — 45 — Sendur kaupendiim kostnaðarlanst; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. H. ár. 29. febrúar. 11.—12. Ilin ýmsu mikilvægu og vandasömu bæöi em-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.