Þjóðólfur - 29.02.1856, Blaðsíða 4
telja prestask. fyrir, a% hann ekki kenni hebresku.
En þab er nú fyrst afegætandi, ab menn hafa ekki
borib sig upp cinúngis undan því, ab hebreska ekki
væri kennd, heldur líka, ab ekkert væri lesib á
prestaskólanum yíir Gamlatestamentið. Yib fórum
nefnilega hér um þessum orbum: „ekki geturmönn-
um heldur gebjazt ab því, ab hebreska og lestur
Gamlatestamentisins er gjörsamlega lagt á hylluna
á prestask." Hr. „Z“ stíngur nú fram af sér ab
svara svo mikib sem einu orbi um Gamlatest. —
eins og mönnum sýnist hann líka gjöra víbar, þegar
hann kemst í bobba, — en hann er allur í hebresk-
unni og þykist þar hafa fundib á okkur makalaus-
an höggstab. þab er þá bezt ab skoba, hvab sjálf
prestaskólareglug. segir um þetta, og láta hana svo
skera úr. — I 2. gr. þessarar reglug. („Lanztíb. “
bls. 158) segir svo:
„Tilsógnin skal vera í fyrirlestrnm, og þessar skuln vera
kennslugreinir: — 1. útskýríng ritníngarinnar (—ekki
einúngis Nýjatestamcntisins —) ásamt inngángi til
Gamla- og Nýjatestamentisins“.
Og enn aptur í 8. gr. segir svo:
.,Burtfararpróf skal halda, o. s. frv.“-„Prestaefnin
skal reyna í öllnm kennslugreinum þeim, sem
taldar hafa verit) í 2. gr., og skal haga prófinu þannig":
1. „í útskýríngu ritníngarinnar er prótlb bæti muun-
legt og skriflegt í því, s em yfirfarib hefir vorit) í 2 ár,
úr Nýja- og Gamlat estamen tinn---------„I G. T. skal
prúfib. vera: úr inngánginum til G. T. og þeim
kaflaúr því á íslenzka túngn, sem lesin heíir verib
á prestóskúlanum, og þeir, sem gánga undir prúf í he-
bresku, skulu hafa yfirfarib 1. bók í sálmunum eba
jafnlángan kafla í spámönnunum í frumtúngu G. T.“
Af þessu geta menn nú ekki skilib réttar, en
ab sjálf prestask. reglug. skipi meb berum orbum,
ab þab skuli vera lesib þar yfir Gamlatestam. og
sjálfsagt yfir inngánginn til þess, og þarnæst ab
stúdentarnir eigi líka ab gánga undir próf í nokkr-
um kafla þess í frummálinu (hebresku). Menn geta
því ekkigert ab sér ab spyrja: því er Gamlatestam.
gjörsamlega lagt á hylluna í prestaskólanum ? „Z“
svarar þessu svo: „af því engin hebreska er kennd
vib lærba-skólann!*1 En menn geta þó ekki skilib, ab
þab megi ekki hafa fyrirlestra á íslenzku bæbi yfir
inngánginn til G. Ts. og útskýríngu yfir abrar bæk-
ur þess, eins og reglug. fyrirskipar, þó ab ekki væri
hebreskan. En þab er þó hebreskan, sem hr. „Z“.
hefir hengt sig í, og þab er aubséb, ab hann hefir
viljab slá allri skuldinni af prestaskólanum ogyfrá
lærba-skólann; og ályktanir hans sýnast ab vera
þessar: fyrst ab lærbi skólinn ekki kennir neinum
liebresku, þá þarf ekki prestaskólinn ab agta ab
neinu þær greinir reglug., sem skipa ab lesa yfir
Gamlatestamentib! En nú fara menn ab spyrja,
hvernig ætli háskólinn í Khöfn fari ab, þegar
stúdentar héban koma þángab og vilja leggja gub-
fræbi fyrir sig? Ætli prófessorarnir þar segi: há-
skólareglug. skipib ab sönnu ab kandid. í gubfræbi
eigi ab láta prófa sig, vib embættisprófib, í Gamla-
testam. og þab í frammálinu, — en nú hafa þess-
ir íslenzku gubfræbíngar ekki lært neitt í hebresku,
og svo má til ab gefa þá fríja vib ab lesa neitt í
Gamlatestam. - ætli prófessorarnir í Khöfn segi
á þessa leib, eins og hr. „Z“ ber prestaskólakenn-
urunum á brýn? Menn halda ekki, heldur vita
menn þab, ab þetta er þvert í móti, og ab prófes-
sórarnir vib háskólann heimta af öllurn gubfræbíng-
um, ab þeir skilji liebresku, eins þeim sem héban
koma, eins og öbrum. þetta getur skeb ab sum-
um sýnist nokkub óbillegt, þegar stúdentarnir geta
þó borib fyrir sig, ab þeim aldrei hafi verib kennd
hebreska, og þess vegna sé hún heldur aldrei heimt-
ub vib íslenzka háskólann (prestaskólann) né þar
lesib neitt yfir Gamlatestam.; en menn verba þá
aptur ab gáabþví, ab prófessórarnir í Khöfn segja:
lögin (hásk. reglug.) er yfir oss, en vér ekki yfir
lögunum, og megum því ekki víkja frá þeim! En
hvernig ætli færi, ef líka prestaskólakennendurnir
hér heimtubu, ab stúdentar skilji hebresku, þegar
þeir koma á prestask,? Af því mikib fáir sigla nú
liéban til ab leggja fyrir sig gubfræbi vib háskól-
ann, — eins og í rauninni betur fer, fyrst ab hér
er prestaskóli, — og þab munu og gjöra þeir einu
gáfumenn, sem ekki hafa mjög mikib fyrir ab læra
liebresku, þá gætir þess ekki, þó þetta sé af þeim
heimtab, eins og líka hefir sýnt sig á seinni árun-
um; en ef prestaskólinn heimtabi þab líka, eins og
mönnum sýnist hann, eptir reglug. ætti ab gjöra,
svo ab allar ákvarbanir hennar um lærdóm Gamla-
testam. verbi ekki fyrirlitnar, þá yrbi undir eins
farib ab kenna hebresku vib lærba-skólann, samkv.
skólareglug. 4. gr. 6. atr. („Lanztíb." bls. 113), því
þar eptir er sú vísindagrein (hebreskan) „facultativ“
vib lærba-skólann, þ. e. þab er ekki ófrávíkjanleg
slcylda fyrir alla skólapilta ab læra hebresku, en
þab er skylda ab kenna hana vib skólann, ef ein-
hver vill eba þarf ab læra hana, og þab færu menn
ab gjöra, undir eins og hebreska væri Iieimtub vib
prestaskólann. — En hvab sem líbur liebreskunni.
þá gebjast mönnum ekki ab því, eins og fyr er
sagt, ab prestaefnin skuli ekki vera látnir kynna
sér neitt nm Gamlatestamentib, eba í því.
(Niburlag síbar).