Þjóðólfur


Þjóðólfur - 29.02.1856, Qupperneq 7

Þjóðólfur - 29.02.1856, Qupperneq 7
— 51 það ætti báðum að verða mestur hagur og'fyrir þeim er liægast að mæla; óduglegra fólkið mætti heldur brúka hér við ýmislegt heimahnauk. það ætlum vér verði eðlilegra, að binda kauphæðina við fiskatalið gainla, heldur en dala- tal, nema cf það væri Iátið stíga að þvi skapi sem smjör, tólg og sauðkindur hækka f verði, og væri það samkvæmt þvi sein við gengst í öðrum lönduin, hvar daglaun hækka jafnan eptir sem matvara stígur, og liefir opt legW) við upphlaupi, hafi hússbændur og verksmiðjueigendnr ekki sinnt þessu í tíina. Búast iná reyndar við, el'málnytubrestur verður, að kaupafólki yrði ekki eingaungu goldið í smjöri, heldur að nokkru leyti í peníngum, cn þá ætti penínga- gjaldið að vera svo mikið, að fyrir það fengjust eins mörg fiskvirði í smjöri, og um hafði vérið samið. það má nú ætla, að þeir verði nokkrir og enda inargir, sem ckki geta komizt hjá nð senda menn eða fara sjálfir < kaupavinnu á næsta sumri; á þessa menn skorum vér, að þeir fyrifram í vetur semji um kaupgjald við þá menn, sem þeir hafa í liyggju að ráðast hjá, einkuni ef þeir væru f Ifúnavatns- sýslunni; helzt ættu þeir að ráðast hjá þeim, sem á næst- liðnu sumri ekki vildu taka þiíú í samtökum þeim, sem minnzt hefir verið á, en láta hina sitja á hakanum, enda þó þeir byði þeim söinu kjör, sem liinir. það licfir að undanförnu farið svo margt kaupafólk í Húnavatnssýsluna, einkum í Svfnadalinn og þar í grennd, að það hefir ekki ætlað að komast fyrir, og því liafa bændur þar átt hægra með að skamta þeim kaupgjaldið eptir vild sínni, yfir hvcrju þó ekki hefir þurft til muna að kvarta, fyr en f sumar lcið, en þá kastaði lika tólfunum. Kaupafólk ætti nú í sumar kemur að fara dreifara en fyr, norður f Skaga- fjarðarsýslu, í Fljótin, — þar hefir mönnum verið vel goldið, — og víðar, um hana Eyjafjarðar, og jafnvel þíng- eyjarsýslu, ef mjög inargir færu. A næstliðnu sumri var kvartað yfir kaupafólkseklu í Borgarfjarðar- og Mýrasýsl- uin, líka í Arnes- og Bángarvallasýslum; í þessar sýslur mættu því fara nokkuð fieiri að sumri; það hcfir reyndar verið sagt að undanförnu, að í sýslum þessum væri lak- ara katipgjald en í Norðurlandi, en það er líka ólfkur kostnaöur við fcrðirnar þángað cða norður; kaupamcnn hafa fæstir neina einn hest til sýslna þessara, þvf kaupið er opt að haustinu flutt fyrir ekki neitt lieím til þefrra, eða i næstu kaupstaði, þar liinir þá fara lestaferðir og stundum sjóveg þángað; auk þessa eyðist miklu minni tími til kaupavinnuferðanna fram og aptur, heldur en þegar l'arið er í norðurland. Vér vonmn nú, að sveitastjórnendur hér syðra gjöri livað i þeirra valdi stendur með að ráðleggja sveitúngum sfnum, það er hentast þækti, til að forða þeim kúgun þéirri, sem hér er kvartað yfir, og að þeir taki til greina hend- fngar þcssar, að svo miklu leyli sem þeim ber saman við þeirra efgfn sannfæríngu, og ef Norðlendíngar hætta ekki þessu fyrirtæki sínu, að þeir þá muni til þeirra, þegar hingað koma suður til útróðra eða fiskikaupa, svo þeir uppskeri, eins og þeir sá. Skrifað á fundi, laugardaginn fyrstan f vetri 1855. Nokkrir Sunnlendíngar. Fréttir. Skip til kaupmanns Svb. Jakobsens kom hér 20. þ. m. frá Englandi fermt með salt og ekki annað. það skip sagði, að 28 lesta skip með félagskorn til þeirra kaup- mannanna hér hafi verið lagt út og siglt fram hjá Hels- Ingjaeyri 21. f. mán. Kaupmönnum hér er skrifað, að það korn hafi verið keypt á ll'/2rdl. í Khöfn. þetta skip er ókomið enn f dag. Hið áminnzta skip frá Englandi færði fáein ensk blöð, ýngst 29. f. mán. og 4 blöð af „Berlíngstíðindum" frá Khöfn. 24. — 29. f. mán. Eptir öllum þessum blöðutn er það fremur að ráða, að dragast muni til friðarsamnfnga mcð Hússum og sambandsmönnum; það er að sjá, sem Frakkar séu livað hneigðastir til friðar, enda rær Austur- ríki og önnur þýzk veldi að því af alefli, að friður kom- ist á. Rússakeisari virðist nú og að sínu leyti ekki ófús á að láta reyna friðarsamnínga, og liefir liann öndverð- lcga í f. mán. skipað fyrir vopnahló yfir allan herafla sinn á Krím og í löndúnuin þar umhverfis; það virðist sem Bretar væri hvað tregastir til friðarsamninga, einkum Palmerston lávarður, sem nú er æðsti ráðgjafi á Bret- landi, cn þó var að ráða af hinuin sfðustu blöðum, sem Bretar ætluðu 'og að láta tilleiðast, og að hæði þeir og aðrir hinir voldugri stjórnendur hér f Evrópu ætluðu að senda fulltrúa í þ. mán. á fund til að seinja um algjör- legan frið, og átti sá fundur að verða annaðhvort i Par- ísarborg eðaþóheldurf Frakkafurðu (Frankfurt) við Main á þýzkalandi. Menn töldu því vist, að heldur mundi nú dragast til friðar, enda var það og heldur farið að sýna sig á kornverðinu i Danmörku, því eptir „Berl. Tíð“. var seinast í f. mán. korn selt þar, f Svendborg og víðar, á 8’/,, 9. og.lítið eitt á 10. rdl. og var það liæðst verð á rúgi, sem þau blöð geta um. — Af sjálfu strfðinu hefir ekki spurzt neítt merkilegt síðan uin jól, því á Krfin og þar f grennd hefir ekkert gjörzt sögulegt; aptur hefir stríðið verið öllu liarðara og aflciðingameira milli Rússa og Tyrkja í Litluasíu og löndunum þar fyrir ofan, norður til Iíákasusfjalla, en_ þjóðflokkar þeir flestir, er þar búa, en Skemill (Schamy) gamli merkastur höfðíngi þeirra, — hafa veitt Tyrkjum. Vér höfum fyr getið, að Rússar hiðu á öndverðum vetri nnkið mannl’all fyrir Tyrkjum við lest- ínguna Iíars, en þeir settust aptur um þann stað, og af því hann skorti alla aðflutnínga, þá neyddist uin sfðir varnarlið Tyrkja, nálægt 16,000, að gefast upp og á náðir Rússa og sclja þeim f höndur borgina, og er niikið sagt af liúngursneyð þeirri og öðrum eymdum og þrautum, er horgarmenn og varnarliðið málti þola, áður þeir gáfust upp. — Manualát (þaí) heftr í sumar misprentazt hjá oss, aí> konan sem lézt á Urrilbafossi í Arues-s.: Guíirún, var ekki Einarsd. heldur Ófeigsdóttir; bóndinn heitir Einar.Ein- a r s s o n). 26. ágúst f. andaíist húsfrú Valgeríiur þórílar- dóttir á Steinsholti í Árness. 87 ára, ekkja eptir 2 presta: sfera Olaf Arnason (bróinr sera Jakobs prófasts í Gaulverjabæ og þeirra systkina,) og sfera Steffán þorsteinsson, er seinast var prestur á Stóranúpi; hún var h'eppin yflrsetukona, gestrisiu, ráþdeildar- og dugnabarkóna. — 27. s. mán. dó merkiskonan Sigrfþur Jónsdóttir, húsfreyja þorleifs hreppst. Kol- beinssonar á Eyrarbakka (faþir hennar var Jón rokkasmiiur Jónsson Amórssonar sýslum. og Guþrúnar Skúladóttur land- fógeta); hún var virt og ástsæl kona af óllum, er þekktu hana, og beflr hún og látiþ nafri sitt uppi, meb gjóf þeirri er hún ásamt manni hennar heðr gefiþ barnaskólanum á Eyrarbakka

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.