Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 1
Næsta blað kemnr út fímtudaginn 14. ágúst. þJOÐOLFUR 1856. Scndur kaupendtim kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; söltilaun 8. hver. «9-30 H. ár. 28. júli. — Póstskipib Sölöven kotn hér 24. þ. mán., og hafþi þaíi hleypt áleifeis inn til Vestmanneyja, til þess af) skipa' þar á land efniviS í Kirkjubæjar- klausturs kirkju á Sílu. — Mefc póstskipinu komu nú: biskup landsins, herra H. G. Tliordersen, ásamt syni hans, herra Lassen sýslumabur Borg- firbínga, Jón hreppstjóri Sigurbsson frá Lækja- móti, er sigldi í fyrra til ab leita sér læknínga, kaupm. herra Karl Fr. Siemsen, og fleiri. — Meb póstskipinu fréttist, ab prinzinnaf Hollandi, Vilhjálmur ab nafni, kenndur vib 0 r a n í u feins og ættleggur sá er nú situr ab ríkj- unt í Hollandi), ætli ab koma híngað um lok þessa mánabar.efea öndverblega í hinum næsta, og ferfe- ast hér um nokkurn hluta landsins. Stjórnin hefir lagt fyrir stiptamtmann vorn, greifa Trampe, ab taka Iionum meb virtum og vibhöfn og kosta ferfeir hans hér í landi, en þann kostnab skuli greiba úr kon- úngssjóbi. — Prinz ITapoléon, kom aptur híngab úr norbursiglíngu sinni ab morgni 15. þ. mán. Hann hafbi ekki komizt til Jan Mayen-eyjarinnar sakir hafísa, og hvarf því aptur subur á vib þegar hanh var kominn nálægt 30 vikum hér norbur fyrir land. Híngab á leib hleypti hann inn á Dýrafjörb, til ab skoba nýlendu- eba fiskiverkunarsvæbi þab er Frakk- ar sækjast eptir ab fá þar,* og kvab þab vera nálægt því í mibjum firbinum ebur sveitinni, þar sem þíng- eyrarkaupstabur er. Prinz Napoléon dvaldi þar sem Svarabi einu dægri, og gaf þar gjafir. þenna dag, sem hann kom hér, reib hann í fylgd meb greifa Trampe upp ab Ellibavatni, en kvöldinu eptir hélt stiptamtmabur vor prinzinum og þeim fylgjurum hans og svo yfirmönnunum á hinum frakknesku skipunum til mikillar veizlu í stiptamtsgarbinum, meb dansleik; var bobsfólkib h;ítt á 2. hundrab nianns, því rúmum hundrab rnanns var bobib til hér úr bænum, körlurn og konum ; var þar tjaldabur mikill borbsalur alsettur vaxljósahjálmum og blóm- kerfum sunnanundir stiptamtsgarbinum, og andyri þángab, vestur meb hlibinni frá abalinngánginum; var hinn snildarlegasti frágángur á öllu þessu. og eins því, hversu niburskipab var innanhúss. Til borbs var sezt um mibnætti, og mælti húsbóndinn, stiptamtmabur vor, greifi Trampe, fyrst fyrir minni hins ágæta gestar síns, prinz Napoléons, og fórust vel orb, og sagbi mebal annars, ab íbúar þessa lands mundu mjög lengi minnast þess meb lotníngu og þakklátsemi, er svo sjaldgæfur og ágætur höfbíngi og víbfrægur hefbi sókt þá heim; þarnæst stób upp prinz Napoléon sjálfur og þakkabi meb fögr- um orbum þessi minnismál greifans, og þær agætu vib- töknr er hann hefbi búib sér, sagbi hann, ab Danir hefbi jafnan verib vinir Frakka ogíafhaldi hjá þeim, og myndi Frakkar enn hvab Danir hefbi reynzt þeim tryggir 1813, — þá sagbi hann og, ab ekki yrbi sér sagt annab kærara en þab, ab Islendíngum gebjabist vel ab sér og minntust sín til góbs. Undir óttu gekk prinzinn og fylgd hans frá samsætinu og fylgdu ýmsir hinir heldri bobsmenn honum ofan á bryggjur, og óskubu honum lángra lífdaga. Daginn eptir baub hann út á skip sitt til morgunverbar meb sér, stiptamtmanni meb 2 sonum hans, Rektor, ábyrgb- armanni „þjóbólfs" og júngfrú Sezelju þórbardóttur, stjúpdóttur riddara Björns Gunnlaugssonar; og var þar hin vibhafnarmesta veizla; var tekin mynd af júng- frúnni, og gaf prinzinn henni ab skilnabi kostulegan armhríng, en greifa Trampe gaf hann þá, stunda- klukku, til ab hafa á ferbum, er þab hinn bezti gripur og mjög sjaldsébur; Rektor gaf prinzinn þá frakkneska uppdrætti yfir Island og Reykjavík, en á- byrgbarmanni „i>jóbólfs“ gaf hann silfurmedalíuna og lét „secretera" sinn rita honum meb mjög al- úblegt þakklætisbréf fyrir þau 50 expl. af 28. nr. „Þjóbólfs", er útgefandinn hafbi sent honum. Prinz Napoléon sigldi héban gufuskipi sínu „Reine Ilortenze" þenna sama dag, 18. þ. mán. um nón, en „Cocyte" fór héban daginn fyrir; hann ætlabi héban til- Grænlands, en rábgerbi ab koma híngab aptur ab nálægt 25 dögum libnum, ebur um 11. ágúst. — Uppbobssalan á Laugarnesi, 16. þ. mán., fram fór í sömu stel'nu, og gafst viblíka ab árángrinum til, eins og hún sjálf hafbi verib ræki- lega auglýst fyrir landsbúum. Uppbobsskilmálana — 121 —

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.