Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 7
— 127 -
REIKNINGUR
yfir inntekt og Utgipt Suburamtsins húss- og bústjórnarfélags frá 1. janúar til 31. des. 1855.
Inntekt:
1. Eptirstöbvar: Rd. Sk.
a, rentufé í konúngssjóhi 3475 „
b, hjá prívatmönnum . 100 „
c, ógoldin renta 11 l6 54 . , 4 „
d, — tillög meÖlima . 45 „
e, í sjóSi hjá gjaldkera . 17 73
2. Rentatil ll.júní 1855, listi Nr.7.
a, af rentuíe í konúngssjóhi 131 60
b, af — hjá prívatmönumn 4 „
3. Tillög félagslima eptir lista
hans Nr. 1............. . 14 „
b, fyrirfram borgaí) af St.
Oiafssyni...............1 „
c, eptir á borgaö af E.
þorbjarnarssyni . . . 9 „
4. Gjafir:
a, eptir lista hans Nr. 2 .
b, frá jaröyrkjufélagi í Bisk-
túngum................
18 48
Rd. Sk.
3641 73
135 60
24
20 48
ílt^ipt:
1. VerÖlaun til Ólafs í Ilvammkoti eptir
bréfi aukaforseta 10. febr. 1854
(viö f. á. reikníng Nr. 3) . . .
2. Til GuÖmundar á Hvammkoti eptir
fél. ál. 5. júlí 1854 og kvittun Nr. 3
3. Til félagsins í Biskupstúngum eptir fél.
ál. 5. júlí 1854 og kvittun Nr. 4.
4. fyrir prentun á boösbréfi félagsins ept-
ir reikníngi Nr. 5...............
5. Ófáanleg tillög eptir lista Nr. 6 . .
6. EptirstöÖvar: Rd. Sk.
a, rentufé í konúngssj. Nr. 7 3475 „
b, — hjá prívatmönn-
um Nr. 7 . . . .
c, ógoldnar rentur til 11.
júní 1855 ....
d, ógoldin tillög meölima
til datum ....
e, í sjóÖi hjá gjaldkera .
200
21
Rd. Sk.
10
30
30
6
31
71
12 14
3714 14
samtals 3821 85
samtals 3821 85
Rejlijavík þann 31. desembr. 1855
P. Guöjohnsen.
p. t. gjaldkeri.
þenna reikníng höfum viÖ nákvæmlega rannsakaÖ, og finnum viö ekkert viÖ hann athugavert.
Jón Guömundsson. Jón Pjetursson.
— Embættispróf Íslendínga viÖ Há-
skólann í Kaupmannahöfn áriö 1856.
í lögvísi.
Hermanníus EJias Johnsen (sonur Jóns heitins
Johnsens verzlunarstjóra á Skutulsfiröi) meö
2. aÖaleinkunn.
Hannes Finsen (sonur Ólafs sál yfirdómara Finsen
í Reykjavík); meö 2. aÖaleink.
Tveir landar gengu frá prófi í þessari vísinda-
grein; en í hinum öÖrum vísindagreinum, guÖfræÖi
og læknisfræÖi, hefir enginn fslendíngur gengiÖ undir
próf.
y — lltskrifaðir frá hinum læröa skóla í
Reykjavík sumariö 1856.
1. Magnús Stephensen (sonur séra Péturs Ste-
phensens á Ólafsvöllum), meÖ 1. aöaleink. (88 tr.)
2. Eiríkur Magnússon (prests Bergssonar á Kirkju-
bæ í Hróarstúngu), meö 1. aÖaleink. (81 tr.)
3. Ólafur Johnsen (sonur Hannesar kaupni. Stein-
grímssonar Johnsens í Reykjavík), meö 2. aÖal-
eink. (78 tr.; skorti eina tr. á 1. aÖaleink.)
4. Guðjón Hálfdánarson (prófasts Einarssonar á
Eyri viö SkutulsfjörÖ.); meÖ 2. aöaleink. (70 tr.)
5. Hjörleifur Einarsson (prests Hjörleifssonar í
Vallanesi.); meö 2. aÖaleink. (70 tr.)
6. Þorsteinn Þórarinsson (fyr prófasts Erlendssonar
á Hofi í ÁlptafirÖi); meö 2. aöaöeink. (59. tr.)
7. Stefán Stephensen ■ (sonur séra Stefáns sál.
Stephensens á Reynivöllum í Kjós); meö 2. aöal-
eink. (56.)
8. ísleifur Einarsson (hattara Hákonarsonar f
Reykjavík); meö 2. aÖaleink. (54 tr.)
9. Ólafur Pétur Finsen (sonur yfirdómara Ólafs sál.
Finsens í Reykjavík); meö 3. aöaleink. (34 tr.)
— Til minnisvaröa yfir Dr. Jón Thor-
stensen hafa enn fremur gefiÖ: séra Magnús Sig-
urösson á Gilsbakka 3 rdl., ekkjuhúsfrú Ólöf Jóns-
dóttir á Álptanesi á Mýrum 2 rdl., og héraÖs-
læknir, alþíngism. Jósep Skaptason á Hnausum 10
rdl. Samtals nú inn komiÖ, 123 rdl. 56 sk.