Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 5
— 125 — Schele. Rá&gjafaforsetamim Bang, jafnframt innan- ríkisrábherra alríkisjnálanna, haffei einnig \erib falin fyrst um sinn stjórn innanríkismálanna í Danmerk- urríki (Eydana og Jóta); en nií beiddist hann ívor Iausnar frá stjórn þeirra málanna, og voru þau þá tilbráfeabyrgbar falin Hall, kennidóms- og kirkju- málarábherranum. ' En nú hefir konúngur tekib til rábgjafa yfir þessi innanríkismál Danmerkur, J. J. Umsgaarb, stiptamtinann á Fjóni; liann var áfeur í Rentekammerinu, og liefir jafnan þókt hinn dug- legasti embættismabur og nýtasti drengur, og einkar velviljabur fslandi; en nú liggja íslandsmál ekki lengur undir þann rábgjafann, heldur undir lögstjórn- arrábgjafann, sem nú er Simony. — EitthvaÖ geta hin síbustu blöí) um „Nótur‘v ebur abhaldsáskoran- ir, er komið hafa frá Prússa- og Austurríkisstjórn til Danastjórnar undir júnílok, og ætla menn ab þetta áhræri ab nokkru hertogadæmin, einkum Hol- setaland og Láenborg, kurr þann er liggur í lands- lýbnum þar til stjórnarinnar, og hversu hún er þar mibur vinsæl. — Svo lítur út, sem saman ætli ab gánga samníngar um, ab jafna ákvebib peníngagjald fyrir Eyrarsundstollinn; hefir Bretastjórn ab vísu enn ekki látib uppi kjör þau er hún vill gánga ab, en yesturheimsmenn eru fúsir á, ab sínu leyti, ab lengja hinn forna samníng vib Dani enn uin eittár.* — Hin reglulega eba kirkjulega skírn keisara- sonarins á Frakklandi fram fór, eins og til stób, 14. f. mán. meb mikilli dýrb og vibhöfn í Notrc Dame (noter damm’ — vorrar frúar ebur Maríu) kirkju í Parísarborg; Páfinn átti sjálfur ab skíra svein- inn, en liann sendi til þess, í sínu umbobi, hinn göfugasta kardínála sinn; en drotníngin í Svíaríki og Stefanía prinzessa frá Baden, en þær erubáb- ar náskildar Lobvík keisara, móburinegin hans, áttu ab halda sveininum undir skírn; Svíadrotníng kom samt ekki sjálf; þar voru vib staddir 75 erki- biskupar og biskupar og ótal annab stórmenni bæbi úr Frakklandi og víbar ab. Ab aflokinni hinni kirkjulegu skírn var haldib til mikillar veizlu, er Parísarborg stófnabi á sinn kostnab í rábhúsinu, sátn þar til borbs 4000 manns ebur meir. Daginn eptir voru og ýins hátíbahöld Og lystisemdir, og leikib ókeypis fyrir áhorfendum á leikhúsnnum. — Blöbin segja mikib frá skemmdum þeim og tjóni er ofsaflób í ýmsum stórám á Frakklandi hafa valdio þar í landi bæbi á stöbum er vib árnar liggja, öfvrum og járnbrautum o. fl.; flóbib var mest í Rohne og Loire (loar, Leira) um lok maí og í öndvcrbum júní, en í Garonne og Saone um mibbik f. mán. Tjón þab og skemmdir, er hér leiddi af, var metib sam- tals á rúmar 600millíónir fránka eba nál. 208,750,000 rdl. I borginni Lýon gjöreyddist meir en 300 húsa, en 30,000 manna urbu þar húsviltir. Lobvík keis- ari brá óbar vib, þegar tjún þessi spurbust, og ferb- abist sjálfur þángab til þess ab koma mönnum ab libi meb féstyrk og fyrirskipunum, og varbi hann þegar í stab 600,000 fr. af sínu fé tii ab iibsinna hinum naubstöddustu; keisaradrotníngin gaftil 25,000 fr. af sínu og lét hinn únga son sinn gelá 10,000 fr. I Parísarborg sjálfri var skotib saman handa hinum naubstöddu 1,300,000 fr., og í Lundúnaborg, á al- mennum fundi, 300,000 fr. Engladrotníng gaf til 25,000, Tyrkjasoldán 40,000, og Páfinn f Róm 25,000 fr.; margir urbu fleiri til þess af drotnendum og höfbíngjum ab skjóta þar fé til. • — Eins og menn muna, gaus þab hér upp í vor, ab til styrjaldar horfbi miUi Breta og Bandaríkjanna í Vesturheimi; milli þessara velda hefir og verib í vor töluverbur spenníngur og ágreiníngur, og reis einkum af tvennu, fyrst því, ab Bandaríkismönn- um mislíkabi stórlega vib sendiherra þannerBreta- stjórn hafbi hjá þeim, Cramptonab nafni; krafbist því stjórn Bandaríkjanna, ab Bretastjórn kallabi hann aptur heim til sín, en þegar hún sinnti því engu, þá fékk stjórn Bandaríkjanna sjálf Crampton passa sína og umbobsbréf og beiddi hann verba á burt sem fljótast og fara heim, og svp gjörbi hann; og þókti Bretum og stjórn þeirra sér vera mjög svo misbobib meb þessu. Annab ágreiníngsefnib var þab, ab fyrir nokkrum árum höfbu Bretar og Bandaríkin gjört þann samníng meb sér, ab Mibamerika skuli jafnan vera öbrum þjóbum óháb og hlutlaus („neu- tral“) af vibskiptum og stríbi annara þjóba. En nú í vetur tók sig upp ræníngjaforíngi einn frá Wash- ington, W a 1 k e r s ab nafni, notabi sér af óeyrbum í fylkinu Nicaragua í Mibameriku, og branzt þar til valda meb tilstyrk umhleypínga nokkurra er slóust í lib meb honum; en þegar hann sá sitt óvænna meb ab fá stabizt fyrir Bretum þá skaut hann sérundir vernd Bandaríkjanna og sendi þeim sendiherra sinn, cn þau tóku vib honum, og þykir því sem þau hafi vibur- kennt yfirráb hans yfir Nicaragua, en þar meb þykir Bretum rofinn hinn áminnsti samníngur milli þeirra og Bandaríkjanna, en ab líkindum þykir rába ab hér leibi af, ab Nicaragua-fylkib verbi tekib inn í sam- band Vesturheivnsmanna. En þðtt nú svo virbist, sem Vesturheimsmenn hafi ei alllítib misbobib Bret- um í hvorutveggi þessum vibskiptum, þá leit þó helzt út íyrir, sem þeir mundu ekki ætla ab hahla þessum málefnum til streytu, heldur sættast á þau vib Bandaríkismenn.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.