Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 2
— 12* *2 —
fékk enginn aí) vita neitt um fyrifram, né sjá þá
ebur heyra fyr en á uppbohsstaímum sjálfum; en
þafe var t. d. eitt í þeim, ab bæbi jöröin meb jarb-
arhúsum og stofan væri seld án allrar upp-
bótar e&a ofanálags á fyrníngar og skemmdir;
nú er þaíi þó kunnugt, bæbi ab Helga biskupi
Thordersen var byggt Laugarnesland og stofan til
íbúSar meb því beina skilyrbi, ab hann, eins og t.
d. formabur hans, og stiptamtmaburinn sínum bú-
stab, — skilabi af sér jörbinni og stofunni í full-
gildu standi ebur og meb fullgildu álagi, sem og,
ab hann tók vib nálægt 700 rdl. ofanálagi á Laug-
arnes af dánarbúi Steingríms biskups1. Þab var
og eins dæmi vib þetta uppbob, sem vér vitum ekki
til ab hafi nokkru sinni áttsérstab fyrri, ab fyrst
var öll eignin meb stofunni og Fossvogslandi bobin
upp í einu lagi, en þar á-eptir og síbast,
hvert af þessu út af fyrir sig. Hæsta bob í alla eign-
ina til samans meb stofunni, varb nálægt 3,580 rdl.
þab er nú eptir ab vita, hvort stiptamtib lætur
lenda vib þetta eina uppbob ,á Laugarnesi, svona
auglýst og undirbúib, í stab þess sem vanalega eru
reynd þ r j ú uppbob á slíkum eignum, og þau bæbi
reglulega auglýst, og ab söluskilmálarnir séu til
sýnis öllum fyrifram á tilteknum stab.
— Eitt inerkib, mebal svo margra annara, upp
á hina lofsverbu umönnun stjórnarinnar í Danmörku
fyrir sannri velfarnan vorri og þjóbrjettindum, og
því, ab vér getum þekkt þau rétt og jafnan vakab
yfir þeim, er þab, ab hún hefir nú upp úr þurru
kostab til ab snara á íslenzkt mál ritlíngi háskóla-
prófessors J. E. Larsens „um stöðu fslands i
ríkinu að lögum“, þeim er alþíngismabur Jón Sig-
urbsson svarabi í vetur svo hógværlega og röksam-
lega, eins og fyr er getib2, og lætur nú stjórnin
yfirvöld sín hér á landi útdeila þessum ritlíngi próf.
Larsens á íslenzku meb því skilyrbi (í umburbar-
bréfum frá stiptamtinu), ab sem flestum verbi gjörb-
») En má ske stjórniu sjálf ætli ab taka ofanálagib á
Laugarnes, sem sjálfsagt yrbi nú tóluvert meira en Jiegar
Steingrímur biskup skildi vib, í konúngssjób, og eiga svo ein
vib Helga biskup um þab, en rífka meb þessu móti siiluverb
eignarinnar fyrir hib opinbera, eins og stjórnin t. d. hafbi í
skilyrbi hetna um árib, þegar hún ætlabi ab selja Kirkju-
bæjarklaustur, því þá let hún bjóba jórbina upp meb kirkj-
unni ofanálags- og „portíónarlausri1*, en ætlabi ab láta „portí-
ónina“, þá um 750 rdl. renna inn í konúngssjób, auk sölu-
verbsins.
*) Auk álits þess um bábar þessar ritgjórbir er vír höfum
tekib eptir blabinu „Kjöbenhavnsposten“, sjá þ. árs „þjób-
ólf“ nr. 21 og 22, þá má nú vísa til ljósrar og sannrar rit-
gjúrbar þar um í þ. árs „Norbra1- nr. 12.
ur kostur á ab kynna sér hann; þab væri og betur
ab svo gæti orbib, því þetta er í rnörgu tilliti merki-
legt rit og. athugavert fyrir oss Islendínga, bæbi þab
sjálft, og þýbíng þess og sendíng til vor af hendi
hinnar dönsku stjórnar, þrátt fyrir þær ekki allfáu
né óverulegu villur, rángar dagsetníngar lagaboba
o. fl., sem eru í þýbíngunni. Rit þetta er fyrst
merkilegt ab því, ab vér sjáum þar af hvaba lær-
dómar þab eru í íslenzkum löguni og rétti, og
hvab hollir þeir muni vera fyrir þetta land, sem
þeir' inn drekka þar vib háskóiann ' í Kaupmanna-
höfn, hinir úngu landar vorir, þessir tilvonandi
„febur landsins" er leggja þar fyrir sig lögvísi. I
annab stab sjáum vér þab af þessum ritlíngi, ab þó
stjórn Dana ætlist til ab sjálfsögbu, ab vér íslend-
íngar hæbi skiljum alla hennar dönsku á em-
bættisbobuin hennar og úrlausnum, sem og ab allar
umkvartanir vorar og bænarskrár komi ekki til
hennar á neinu öbru máli en dönsku, þá þykir
henni samt ofætlun fyrir oss ab skilja dönskuna
eptir prófessorana vib háskólann, og kostar fús-
lega til ab snara henni á íslenzku fyrir oss, þegar
þar meb á ab leiba oss í allan sannleika um, ab
Island og Islendíngar séu fyrir laungu orbnir sam-
grónir vib Dani og „Danmerkurríki" (incorporede),
og hafi því engin sérstök þjóbréttindi framar.
þab heyrist samt ekki, ab stjórnin hafi kostab
til ab snara á íslenzku ritgjiirbinnl eptir herra J.
S., hvar meb hann svarar próf. Larsen og hrekur
svo fyllilega alla hans kefmíngu, og virbist því svo,
sem stjórninni sé ekki eins annt nm ab „sem llest-
um Íslendíngum gefist færi á ab sjá ogkynna sér"
þá ritgjörb. En hún mun verba útlögb á íslenzku
líka, þó stjórnin gángist ekld fyrir þvf, og er þá
ab reyna, hvort landsmenn láta sér annara um ab
lesa, þó ókeypis sé, hinar ástæbulausu kenníngar
próf. Larsens um hin glötubu þjóbréttindi vor, eba
þá ritgjörbina, er bezt og röksamlegast sýnir, ab
yfirgángur Dana liafi ab vísu viljab og reynt áb
trabka þeim, en ab þau séu allt um þab oráökub
ab lögum og ab aldrei hafi verib slakab til um þau
af lýb þessa lands.
Niburleggíng biskupsstólsins á Laugarnesi.
Svo lengi sem land þetta byggist og saga þess er lesin,
þí mnn uppi minníng þeirra manna er á síbari hluta 18.
aidar áttu mestan þátt ab hinum vanhugsubu ef ekki var-
hugsubu umrótunum og kollvörpunum á hinum ágætustu forn-
stofnunum vorum, þeim er voru og máttu æflniega verba stob
og afl og somi þessa lands, ef þab rábib hefbi heldur verib
tekib, ab vib halda þeim sem helgum dómum, og endurbæta
þær smámsaman eptir því sem þarflr tímanna helbi kraflzt,