Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 4
— 124 — sem hafa opinberar byggíngar ser til aíseturs, er gjört ae skyldu a?) halda þeim vií), uppbótaiaust, þa% er askilja allt hi?) vanalega árlega viþhald utanhúss er.hvert hús viþ þarf, t. d. bikun, kfdkun, þhttun, glugga o. s. frv. og eins allar fyrníngar og skemmdir innanhús, t. d. endurmálun, abgjiirþ á þiljum, læsíngum o. s. frv., en liafl þurft afcalviþgjúrí), þá heflr sá kostnaþur, allt aí> þessu veriþ greiddur úr opinberum sjúfci; en nú er þaí) orí)ií) ab reglu, ab skoíia slíkan aþalaþ- gjSrþarkostna?) sem lánsfh, þa% er fe, léb embætt- inu, og þa% lendir þánnig á hlutabeigandi embættismönnnm a'b endurgjalda þann kostnaí) aptur. Bæí)i aíialabgjörfein sem nú á a?) þurfa vií) á Laugarnesstofunni, og viþhald hennar framvegis, hlyti eptir þessari reglu aí) lenda algjörlega og ein- gaungu á embættinn, rétt eins og núna er riýbúiþ a% ákveca um aþalaígjörbina á stiptamtsgarþinum; en þegar svona er á statt, þá er auíisætt a?) flntníngurinn á bisknpssetrinu vervnr ekki heldur rettla;ttur meþ þessari röksemd, því hún dettur um sjálfa sig. Ver höfum þannig leitt rök ab því, aí> ástæíur þær er stjúrnin hefir talií) því til réttlætíngar aþ leggja biskupsetrií) aí> Laugarnesi nitiur, enganveginji eru sannfærandi né fullgild- ar í sjálfu sér, og vérþorum a?) fullyrba, aí> allur þorri manna hér á landi er oss í þessu samdúma. Vér berum ekki í múti því, ab þa% ef til vill heféi átt upphaflega betnr vib aí) byggja biskupsstofu í Reykjavík, enda þútt margt mæli fram meí) því aí) biskupinn hafl absetur sitt dálítií) fyrir ntan skarkala bæjarins og hafl jarbnæþi, svo a<5 hami geti haft grasnyt og önnur þau hlynuindi er því eru samfara af): hafa hagfellda jörb til ábiftar. En úr því nú er búife aí) tilbúa biskupiuum gúþan og ai' oss virþist hagfelldan sama- staí), búií) ab byggja honum veglegan garþ mei ærrium kostn- ati, þá virtist oss úgjöruíngur, a¥) snara öllu þessu a% rauna- lausu e¥a aíi minnsta kosti at raunalitlu eins og út í sjúinn, og ætla svo biskupinum sjáifum aþ verta sér útí um húsnæbi án allrar aþsjúnat og íhlutnnar af háifu hins opínbera, livort sá og sá bústaþurinn, sem í þann og þaun svipinn væri kost- ur á, sé embættínu samboþinn ebur eigi. Oss virbist þaí) hií) mesta áhorfsmál a% hiþ áríþandi og mikilvæga skjalasafn er þessu embætti fylgir skuli þurfa a¥) vera á einlægum hrakn- íngi úr einum staþ í annan, eíns og nú er sjáanlegt ae vertla muni, og verti svo má ske á endauum ab hýrast í einhverju pakkhúskofahorninu, ef fengist til þess, eins og nú er sagt um skjalasafn vesturamtsins1; og oss þykir þaV) úsamboki?) svo tignarlegu embætti, aþ biskupinn, sá eini sem er á öllu Is- landi, skuli hvergi hafa höffci sínu aþ a¥) halla, og þurfa a¥) vera á einlægum hrakníngi, innanum Reykjavíkurbæ, þar sem ekkert embættinu samhoþiþ húsnæbi, eptir því sem enn er komií), er fáanlegt handa honum, og hann því augsýniiega verírar ab kotra sér niþur hvar sem bezt gengur í þann og þann svipinn; þotta hlýtnr a% fella rírí) á hif) tignarlega bisk- upsembætti, bæþi í augum Íslendínga sjálfra, og eínkum þeirra hinna útlendu manna sem árlega koma híngaþ og sjálfsagt sækja biskupinn heim, enda verhur og þá biskupinn á Islandi sá eini biskup í ríkinu sem ekki heflr neinn embættisbústaí). . ') þaþ er haft fyrir satt, aþ hib mikla skjalasafn Vestur- amtsius: sem konferenzráþ Bjarni Thorsteinron hafíii ni¥ur skipaþ svo snildarlega og skilit) svo heiíiarlega viþ, eins o.g embættisreglusemi þess höfbingja var svo eigiulegt, hafl frá því hann fúr frá embættinu, legií) út í pakkhúsum í Stykkis- húlmi úhreift, og dysjaí) niímr í tunnur og kassa. Vér gaungum a¥) því vísu, um biskupssetriV meb þessu fyrir- komnlagi, a¥) um þaþ, fari, eins og nú er komi!) me¥ bústaí) amt- mannsins í vesturamtinu; því nm'þann bústaþ segja þeir sem kunnugir eru, a¥ engum úkunnugum manni geti dottií) íhug a¥) hann sé amtmannsaþsetur, svo úásélegur og auþvirbilegur kvar) sá bústaílur vera; en ab byggja þaun garí) a¥> nýju er embættinu væri saniboþinn, er of vaxií) launum þeim sem embættinu eru veitt, og verílur því a¥) tjalda því sem til er. þetta fyrirkomulag getur þannig, a¥) oss virþist, hvoiki samþýþzt viþ súma stjúrnarinnar né vi% súma- landsins né vi¥) rétt skoþaíia hagsmuni þess embættis sem hér ræftir um og vér skynjum því ekki betur, en ab þoir hafl mikinu á- byrgþarhluta af, sem hafa átt mestan hlut ab því a% þessu er orfiiíi framgengt, en þab er í raun og veru herra biskupinn sjálfur, þvf þú þa?> líti í fljútu bragþi svo út, eins og herra stiptamtmaþurinn hafl gengizt fyrir breytíngunni, þá er þetta ekki þannig í sjálfu sér, heldur er þetta, eins og allir vita, upphaflega gengi% út frá biskupinum, því hann heflr aldrei fest yndi á Laugarnesi, og þú vissi hann, þegar hann súkti um embættií), a¥) honum var ætla?) ab búa þar. — Vér ef- umst ekki um, a¥) hann hyggur sig hafa búií) meb þessu í haginn bæ¥)i fyrir sjálfan sig og eptirmenn sína, en sú mun raun á ver%a, aþ þeir verþa á öþru máli; — þaí) bíþur, eins og annab, síns tíma. F r é 11 i r. Meíi þessari póstskipsferfe bárust ab vísu dunsk blöb er ná til loka f. raán. en fátt var í þeim frétt- næmt. Yebráttan í Danmörku var næstl. mánufe óstöbug, og þó heldur gób, og út leit þar fyrir góban kornvöxt, en þó var komvaran alltaf heldur ab hækka í verbi en lækka; um síbustu mánaba- mót heimtubu seljendur í Ilöfn fyrir rúg 92/3 —10Va rdl. en kaupendur gengu ab fyrir 91/4«-101/3 rdl. — Ríkisrábinu var slitib 2. júní, og ætla menn, ab þíngmennirnir frá llolsetalandi hafi ekki snúib heim aptur í alls kostar góbu skapi út af því er þeir höfbu áorkab á fundinum, enda höfbu þeir ekki frain neinar uppástúngur sínar um breytíngar á stjórnarskrá alríkisins, en létu þó hispurslaust uppi óánægja sína yfir því, ab Ilolsetamönnum og Sljes- víkurmönnum hefbiekki gefiztkostur áab undirbúa þá stjórnarskrá. — Rábgjafaskiptí urbu enn í Danmörku um þetta leyti, og munu ab nokkru leyti hafa átt rót sína í óánægju þeirra í hertogadæmunuin, því Scheel eba Schele, barún, lagbi nibur rábherra- völdin yfir Sljesvík, en í hans stab tók konúngur Wolfhagen amtmann í Flensborg; Schele hafbi, ábur en hann fór frá, áunnib þab vib konúng, ab nafna hans Scheel-Plessen borgenmeistara og stabar- höfbíngja í Altona var vikib frá völdum; hann hafbi verib f vetur á rábgjafarþíngi Holsetamanna, og var kosinn þar til forseta á þínginu, en þókti hafa gjírt sig mjög beran í mótspyrnu og jafnvel æs- íngum gegn stjórninni og einkum gegn rábgjafanum

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.