Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 28.07.1856, Blaðsíða 3
— 123 — heldur en aí) kollvarpa þeiin og gjör-umróta. En börn þeirrar kynsló oarimiar er þannig iagti ómildar hendur á tin ar forn- stofnanir vorar — ver hirílum ekki um aí) nefna þær, því hver Islendíngur þekkir þær og kann aí) nefna, — þau haida nú sum hver áfram í hina sómu stefnu, og sýna sig engu ó- bágari ne ódeigari en hin næstlihna öld í þeim efnum; því þó höfþíugjar þessarar aldar haii sjáiflr sét fyrstu og næstu afleiríngarnar af því þegar hinir veglegu biskupsstólar au Skál- holti og Hólum voru lagþir niþur, at) hiun eini biskup er þá var settur yör landií), hafþi ekkert húsaskjól, heldur varí) aí> láta fyrirberast nú í þessari og uú hinni timburkompunni hér um nesin og í Reykjavík, þeim er óvaldir búþarsveinar mundu nú þykja vansæmdir af aþ hafa fyrir bústaí), þá leggjast nú einstöku yíirmenn vorir og hafa lagzt í aila framkróka mef) at koma þessu í sama. horflf), af) gjöra, hinn einasta biskup yfir öllu Islandi húsviltan framvegis fyrir sjálfan sig og hif) merkilega skjaiasafu embættis hans, og láta þaf) vera framvegis korriif) undir rráb og myskun kaupmanna og húseigenda í Revkjavík, hvort liann getur haft nokkurt af) vfer ekki nefnum sómasamlegt luisaskjól og samboþif) þessu veglega embætti. þaf) er kunnugt, aí) þegar Steingrími biskupi Jónssyni var veitt biskupsembættif) eptir Geir biskup Vídah'n, þá ávann liann þaí) hjá stjórninni, af) hún let byggja biskupsgarf) af) Laugarnesi, mikif) steinhús, veglegt og rammbygt af) öllu; Steingrími biskupi hefir sjáifsagt verif) minnisstæfur bústaf)- ur Geirs biskups, formanns hans, hfcr í Vík, honum heflr ekki þókt þaf) sæma biskupum iandsins, eptirmönnum hans í em- bættum, af) eiga ef til vildi hvergi höffi sínu af) af) halla, af) eiga engau kost á af) varfiveita hifi merkilega og árífiandi skjalasafu embættisins; sífar ávann og Steingrímur biskup þaf), af) stjórnin keypti Laugarnesland undir biskupsgarfinn, svo at) biskupinn inætti æflnlega hafa nægilega grasnyt. En nú er þafj alkunuugt orfjifi, af> stjórnin eptir ósk biskups vors sem nú er, herra II. G. Thordersens og sam- kvæmt mefimælinn stiptamtmanns, heflrfallizt á, at) biskupssetr- 'if) af) Laugarnesi legtist nitur og bæfli skyldl selja bisknps- gartiiin og landif) á uppbofsþíngi, en biskupinn eptirleiflis hafa aíisetur í Reykjavík og vera sér þar sjálfur úti um bú- staf), en fá til þess húsaleigustyrk árlega úr jarfabókarsjótn- um. Af því sem vér höfum útlistaf) hér af) framan, þá rætur áf> líkindum, afi þessi mikilvæga ráfstöfun hafl yflrguæfandi ástæfur, vif) af) styfjast, en þær eru þessar:’ 1. Biskupinn heflr svo mikla samvinnu vif) stiptamtmann- iun, af) þaf) er nautsyn afi komif) verf)i I veg' fyrir þann byrf)- arauka í embættisstörfum þeirra er leifir af því at þeir búa svo lángt hver frá ötrum. 2. Vegurinn milli Laugarness og Reykjavíkur er mjög tor- söktnr, og á vetrum nær því ófær yflrfertar. 3. Atgjörtin á biskupshúsinu, (þat er á gizkat at hún mundi kosta 2112rdl. 58sk.), mundi at öllu gleypa kaupvert þat er á sínumtíma kynni at fást fyrir húsit, en þar sem þat 4. virtist í augum uppi, at biskupssetrit verti met tím- anum flutt frá Langarnesi til Reykjavíkur, þá si þat skyn- samlegra nú þegar at selja húsit en at fara at kosta til at- gjörtar á því, einúngis fyrir stuttan tíma; og loks álítur stjómin, ■ 5. at kostnatur sá, er leita mundi af vithaldi biskupshúss- ’) Sjá .,Skýrslur um Landsbagi á Islandi, gefnar út af hinu íilenzka Bókmenntafélagi" II. bls. 283—224. ins á Laugarnesi, mundi eptirleitis verta talsvert meiri heldnr en samsvari húsaleigustyrk þeim sem biskupinum er ánafnat- ur og at framan er getit. þessar eru nú ástæturnar fyrir þeirri niturleggíngu bisk- upssetursins sem hér rætir um, og getum vér met engu móti álitit at svo mikit sé í þær varit, at þær geti á neinn veg réttlætt þessa mikilvægu breytíngu; því hvat því vitvíkur, at samstörf stiptamtmanns og biskups séu svo mörg og mikil at þeir megi til at vera eins og á sama blettinum, þá getur oss ekki skilizt at svo sé, því allir sem til þekkja verta at játa, at sameiginlegu málin sem þoir biskup og stiptamtmat- Ur verta at vinna bátir at og ráta til lykta, bæti eru fá yflr höfut og þess etlis, at þau þurfa ekki brátrar úrlausnar. þessi mál hníga nefnilega annathvort at brautaveitíngum et- ur og eru þat statamál, þat er at segja mál, sem snerta réttindi kirkna og presta út um land, etur og málefni sem snerta latínuskólann. þat liggur nú í augum uppi, at þessi mál geta fyrirstötulaust farit á milli stiptamtmanns og bisk- ups met þeirri tilhögun sem híngat til heflr verit, án þess at nein tálmun þurfl at verta á afgreitslunni, eins hér eptir, eins og at undanförnu, frá því Steiugrímur biékup fyrst sott- ist at í Laugarnesi fyrir rúmum 30 árum sítan, og ætlum vér at enginn geti borit honum á brýn, at embættisfærsla halis hafl ekki í öllu tilliti farit f bezta lagi enda þótt hann sæti í Laugarnesi; því vegalengdin milli þessa bústatar biskupsins og stiptamtmaunsins, er þó aldrei meiri en svona gildur stekkjarvegur, er hæglega má fara á fjórtúngi klukku- stundar met hægustu lullreit. Ekki vertur þat heldur sagt met neinni tilhæfu, at vegurinn milli Laugarness og Reykja- víkur sé svo illur yflrfertar og lítt fær á vetrum; þat er at vfsu svo, at nú sem stendur eru á honum nokkut blautir kaflai þegar rigníngar gánga eta leysíngar, en þó ekki svo mjög, at neitt ort sé á þvi gjörandi, og varla koma þeir snjóavetrar, at ekki megi koma vit hestl, nema í mesta lagi svona dag og dag, og er þetta svo alkunnugt, at óþarfl er at fara um þat fleiri ortum. Vegur þessi var miklu lakari á dögum Steingríms biskups, sem þó aldrei bar sig upp nndan honum vit stjórnina, en fyrir fáum árum kostutu Reykvík- íngar til gótrar atgjörtar á honum, og mundi því mega vit halda henni og umbæta, og svo mnndi líka vcrta gjört, eink- um ef biskup sæti kyrr, og hverfur þannig met öliu allur kraptur úr þessari mótbáru. At atgjörtin at stofunni í Laugarnesi yrti at engu, ef þat yrti selt rétt á eptir, getur vel verit; en hver segir at til þess þurfl at koma? hver getur sagt þat met vissu, at sá, sem vertur biskup í næsta skipti, flnni þat frágángssök at búa í Laugarnesi, þótt sá, er nú situr at stóli, vilji ekki búa þar? J>at má allt eins vel og öllu heldur gjöra rát fyrir hinu, at þeim hinum sama kynni at þykja þat hagfeldara at búa þar, og þegar því flutnfugurinn á biskupssetrinu frá Laugar- nesi er réttlættur met þessu atriti, þá er hér, at oss virtist, verit at byggja í lausu lopti, því þat er tekit fyrir vissu, sem engin vissa er fyrir, og þat getum vér ekki kallat neina undirstötu. At vithaldit á Laugarnesstofunni, þegar hún nú væri búin at fá rúmra 2100 rdl. atgjört eins og rátgjört var, yrti meiri. eptirleitis heldur en svarati húsaleigunni sem biskup- inum er ánöfnut, þat getum vér met engu móti samsinnt, og enda þótt svo væri, þá felst í þessu atriti engin röksemd eta sönnun; þatersumsé alkunnngt, atþeim embættismönnmu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.