Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 1
Næsta blað kemur út þriðjud. 14. októbr. ÞJÓÐÓLFUR. 1856. Sendur kaupendiun kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark. 1 rd.; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hrer. S. ár. 27. sept. 33—34. — Fjárkláfeinn ernú aptur farinn af) koma 'í Ijós, einkum { Mi&dal í Mosfellssveit, og svo á bæjunum þar í grennd: þormó&sdal, Reynisvatni, Ilelliskoti og Ilólmi; lángmest ber samt á klába þessum í Mibdal, en þaban hefir hann smámsaman læst sig fyrir samgaungur fjárins á hina næstu bæi, því nú þykir mega gánga úr skugga um, aí> hann er næmur og jafnvel svo, ab heilbrigb kind verbur slegin af honurn ef hún legst í bæli þeirrar sem veik er. Fjallfé kemur nú og veikt af klába þess- um, en mest er þab fé Mibdalsbóndans bæbi lömb og fullorbib, eptir því sem enn hefir írézt; þar sem klábi þessi virtist í vor mest hreistur- ebur þurra- klábi, þá kemur hann nú einnig frani, ab sögn, meb smákýlum, er standa djúpt í holdib. Stiptamtmabur vor gjörir nú nákvæmar og strángar fyrirskipanir til þess ab stemma svo sem verbur stigu fyrir útbreibsiu þessa háskalega kvilla, bæbi meb því ab láta skoba nákvæmlega allt fjall- fé í réttum hér nærlendis, taka þab frá sem nokkub sér á, og drepa nibur þegar í stab, og svo meb því ab skipa þeim, sem kvífé eba bólfé eiga klábugt ab lóga því hib allra brábasta, og verbur ab lík- indum nefnd manna sett hér í öllum nærsveitunum beggja megin Hellisheibar til ab hafa eptirlit meb þessu, og fylgja því fram; en landlæknirinn Dr. J. Hjaltalín hefir ab fyrirlagi stiptamtsins verib nær staddur í öllum réttunum hér beggjamegin heibar- innar til þess ab hafa nákvæmar gætur á þessu, og leggja þab fyrir sem naubsynlegast og brábast ligg- ur vib ab gjöra, og er vonandi og treystanda, ab allir hreppstjórar og svo abrir búendur sem hlut eiga ab máli, hafi hér vib alla þá framtakssemi og alúb, árvekni og hlýbni sem naubsyn býbur, þar sem þar undir má vera komib, hvort hinum mesta og bezta bjargræbissíofni þessa lands rná verba borgib ebur og þab tjón búib, hvar af afleibíngarn- ar nú, — eins og af klábapestinni nafnkunnu, er gekk hér yfir mikinn hluta landsins um mibbiknæst- libinnar aldar, — geta orbib hinar hryggilegustu, en þó verstar ab því, ef þær eru sjálfskaparvíti og ávöxtur öktunarnarlevsis og óhlýbni einstakra manna. — Amtmabur herra Havstein og séra Svb. Hallgrímsson voru hér á ferb um mibbik þ. mán. í erindum sjálfra sín; erindi herra Havsteins hér í þetta skipti var og er flestum kunnugt, en er ekkert blabamál; vér ætlum ab því hafi lokib betur og greibar en sumir hafa má ske gjört sér í hugarlund. — Herra amtmaburinn ætlar nú ab sigla í haust til Danmerkur ef hann fær til þess orlof stjórnarinnar, er hann hefir um sókt og vonast eptir meb hverri ferb sem þaban er von. Er í rábi, ef fararleyfib fæst, ab herra Lárus Thorarensen í Enni, fyr sýslumabur Skagfirbínga, gegni Norbur- og Austuramtsembættinu á meban herra Havstein fer utan. — Prófastakosníng. 19. f. mán. er settur prófastur séra Oddur Sveinsson á Rafnseyri, kjörinn og kvaddur af biskupinum til prófasts í Vesturprófastsdæmi Isafj arbarsýslu; og 11. þ. mán. er dómkirkjupresturinn séra Olafur Páls- son eptir samhljóba atkvæbakosníngu presta ípró- fastsdæminu, kvaddur til prófasts í Kjalarnes- þíngi (Gullbríngu- og Kjósarsýslu). — Um hina fyrirhuguðu nýlendmtofnun Frákka til fiskiafla og fiskiverkunar á Dýrafirði. I uppástúngu þeirri ebur fyrirspurn er borin var upp fyrir Alþíng 1855, (sjá þess árs Alþ. tíb. bls. 494—495), „eptir bón hlutabeigandi kanpmanna á Frakklandi", ab tilhlutun „B. D e m a s (dumas), „yfirmanns hinna frakknesku skipa er liggja undir Islandi", er þess getib, ab kaupmenn í Dunkirken gjöri út á hverju ári til fiskiveiba vib strendur fslands ebur á fiskimibin hér vib landib 100 — 120 skipa árlega, og er þar jafn- framt skýrt frá því, ab lángt sé síban ab þessir Dunkirken-kaupmenn hafi farib ab hugsa um, ab koma á fót hér á landi stofnun nokkurri fyrir sjálfa sig til ab verka þann liinn mikla fisk er þessi skip þeirra afla hér árlega á fiskimibunum umhverfis landib, en ab fyrirætlun sú hafi farizt fyrir þar til í fyrra, sakir þess ab fullkomib verzlunarbann lá hér á Iandinu til þess tíma.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.