Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 6
— 142 — út nokkrar tækifærisræbur ef svo margir kaupendur fengist afe þeim, aS nokkufe talsvert yrfei afgángs prentunarkostnafeinum, o. s. frv., sem pá átti að gánga til prestaskólasjóðsins, og var þess jafnframt getife, afe eigi munni þessi bæklíngur verfea haffeur stærri en 5 efea 6 arkir, og afe hann mundi geta selzt inn heptur fyrir tvö murk. Ymsir hafa nú sífean tekife vel undir þetta, svo afe mí er fengin von um lifeuglega 300 kaupendur. En þó nægir þessi tala naunlast fyrir prentunarkostnafeinum, og því sífeur getur áminnstum sjófei orfeife nokkur veruleg- ur hagur afe því, ef ekki fengist fleiri kaupendur. Vér leyfum oss því afe vekja enn á ný athygli landsmanna afe „ávarpinu“ uqi þetta efni í 15. hl. „Þjófeólfs" og þeirri áskorun vorri þar aptan vife, afe landsmenn kaupi fúslega og greifelega hæklíng þann sem hér ræfeir um. (Aftscnt). ( Um mýjun refa. ~ (Framhald). Grenjaveiði á vorin. þó að þessi dýraveiði hafi nú að undanförnu verið talsvert tíðkuð, þá má opt með sanni segja nm hana, að þar sé mikið lát- ið úti, en lítið tekið inn aptur, þvf það er einhver hin kostnaðarsamasta veiðiaðferð, þar sem fyrst gengur svo og svo margra manna dagsverk til grenjaleita, opt fyrir ekkert; stundum finnst citt greni, nú er fengin vökumað- ur til að vaka, með skyttu uppá daglaun, livað lengi sem það nú dregst að nokkuð vinnist; skyttan til fengin, fyrir ákveðið gjald ef nokkuð vinnst, sein hér um pláz er við- ast 60 fiskar fyrir heilt grcni, hjónin og hvelpana; aptur er misskiptara matinn með það, þcgar nokkuð af greni vinnst, þar sem sumstaðar eru jborgaðir 20 fisk. fyrir hvort dýr, og eins fyrir alla hvelpana, en sumstaðar hálft dýra gjald (30 f.) fyrir livort dýr, án tillits til yrðlínga. þeg- ar nú, sein opt vill til, að einúngis vinnst annnð dýr- ið, frá greninu, og það jafnvel eptir lángan tíma ogfyrir- höfn, þá leggst nú 20—30 fiska gjald á hændur fyrir dýrið, en fá það opt í cndurgjald, að bítur verður opt miklu meiri, þegar annað dýrið, og það á stundum karldýrið, verðnr að annast um afkvæmin;. þar á ofan bætist það, sem ekki ér ósanngjarnt, að sá sem fæðir skyttu og vöku- mann fái borgun þar fyrir og þykirgott, el' skyttan heimt- ar ekki ferðakostnað að auki,- cinkum sé hún lángt að. þar er því, sem sagt, um vor — eða— grenjaveiðina, að hún svarar illa kostnaði, og víst er það kostur við livers- konar vetrarveiði sem er, að hún kemur heldur í veg fyrir týmgunina heldur en vorveiðin. '4. R efagil d r an. þetta er hættulaus og fyrirhafnarlitil veiðibrella; hun var og fyrr tneir mikið tiókuð hér í landi, ogeins á Grænlandi, hvar ógrynni ferst af refum. Tilbún- ing gildrunnar, og aðfcrð veiðiskaparins, er greinilega lýst í búnaðarritinu „Atla“ og i Grænlandssögu S. Breiðfjörðs. þessi veiðiaðferð er að nokkru lík þeirri með boganum, en hvorki er hún eins vanðstunduð, þar eð umvitjunin má lengur dragast, því þó relur sé í gildru og aðra beri að, eykur það þeiin ekki eins mikla fælni, þó hann sé innibyrgður í grjótholu, — sem opt er þeirra heiinkynni — en hann er þar sársaukalaus, og það hcfur gildran fram yfir bog- ann, hvar dýrið er fast með sársauka, og snýst þar og ólinast með eymdarfullu ýlfri og umbrotum. það er því ætlun mín, að væri gildruveifein með kunnáttu og útsjón stunduð, þá yrði hún hér, sem í öðrum löndum, veiðisæl og happadrjúg. 5. Eitrun fyri rcfi. það er ætlun mín, að þetta megi verda, happasælasta og undir cins kostnaðarminnsta aðferðin til að eyða refum, já svo, að cg ætla að öldúng- is megi gjöreyða þeim sé eitrunin stunduð með samtök- um og fram haldandi viðleitni; má finna dæmi til þess bæði í Biskupstúngnahreppi í Arnessýslu og sumstaðar i Skaptafellssýslu, eins og ábm. „þjóðólfs“ inun geta upp- lýst. Eg vildi því með fám orðum skýra frá þeirri að- ferð, er eg ætla tiltækílegasta í þcssu efni, smnpart af eigin reynslu, og snmpart eptir ímyndun; eg vil eg þá l'yrst tala um: Eitrið. það ætla eg, að Kransaugun („nux vo- mica“) sé yfir höluð að tala hið tiltækilegasta cfni, til þess sem hér ræðir um, bæði þess vegna, að það helir einna minnstan sinekk og lygt, lika mun þessi eiturtegund einna ininnst dolna af áhrifum loptsins, l'rosti hita og regni; þar til eru þau ekki skætt manneitur; kransaugun skal svo til reiða til eiturvcrksins, að, sökum þess krjnglurnar eru með talsverðri hornseigjulegri hörku, þá er betra að væta þær l hreinu vatni og leggja siðan á þann stað þar harðna ekki upp aptur, þar til þær verða svo mjúkar að vel má skera með járni, unz full smátt verður saxið; þar næst skal taka: Flöskugler, og mylja næstum eins smátt og krans- augun, og blanda þessu vcl saman, hér um J—j að mæl- ir til móts við skornu kransaugun; Sýróp skal og við hafa, hér um 1 pund með öðru af kransaugum; ætla eg gott, að láta strax helfínginn sam- an við allt mulstrið og hræra vel f ineð járni eður hörðu tré t. d. eik, — en ekki með nýu eða feitu furutré, því það er mjög lyktar stcrkt, — en hclmfng sýropsin skal hafa til að bera á Ágnið; til agns er bezt að hafa eitthvað það, scm ber sterka og ginnandi lykt, svo sem — til sveita — hrossa- slátur, einkum bíóðið; en við sjó ætla eg sé hezt úld- inn eða inorkinn háfur eða hákall, lika úldinn öðuskelja- fiskur. Hross skal lielzt slá af í frosti; væri gott að láta blæða annaðlivort i ílát eður einhvern þánn bolla sem það gæti hlaupið í, láta svo eiturmulstrið saman við og hræra Iftið saman, unz blóðfð fer i hellu, og frýs, þá skal skera blóðlifrina í smá stykki og leggja þau í urðarholur þar scm fuglar ná ckki til; cins skal fela það annað af kjötinn sem eitrað er. en láta skrokkinn sjálfan að ölln óspilltan, svo að honum hænist refirnir; nokkuð skal einn- ig taka af gánglimum, sneiða í þunnar flísir og láta i belg og salta milli laga með inulstrinu; þetta skal svo geymu og láta úldna, unz það er borið nt á útmánuðnm, skorið upp í smá stykki, borið á sýróp og falið í urð, þar sem fuglar ekki ná því; að sínu leyti skal fara eins með fisk- kynjaða agnið við sjóinu; en meö öðuliskinn skal fara svo: fyrst skal láta öðuna úldna vel, skéra siðan úr henni fisk- inn og flctja hann, láta svo eitrið sfðan milli helmínganna leggja siðan saman fiskinn, og annaðhvort láta frjósa vel, eður binda litlu utan ilm hann með samlitiun rjúpntvinna,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.