Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 8
— 144 — ey, árslángt, án reikníngs fyrir allar tilraunir við það. For- eldrar þess voru efnalítil í annari sveit, og áttu lika börn önnur veik. J>á tóku sig saman 2 hinar helztu heldri— manna konur í Flatey, og síðan ýmsar fleiri konurfsveit- inni og skutu saman nálægt 50 döluin, og liafa síðan með pcníngum þessnm komið harninu til fóslurs og lækningatil- raunar suður yfir Brciðafjörð. 3. I fyrra missti fátækur og hrumur bóndi f Bjarney- jum í Gyjahrepp, þá einu kú sem bann átti. Flestir hin- ir búendur eyjanna, sem og vinnuhjú og róðrarinenn, gáfu þá rnanni þessum penínga til að kaupa kú aptur, og urðu samskotin svo rikuleg, að maðurinn fekk afgáng af kýrverðinu. 4. Lika má þess geta að fyrir nokkrum árum sfðan varð hér fátækur barnamaður og formaður f skipreika, og missti róðrarskip sitt með ölluin áhöldum. Gekkst þá viðkomandi hreppstjóri, dannebr.in. E. Einnrsson fyrirþvf að svcitarnienn skutu sanian með honum peníngum svo að hann fekk afgáng af nýsmfðuðu og vænu róðrarskipi með öllum áhöldum, er hreppstjórinn lét smfða fyrir hann. 5. Nú i seinastliðnum mánnðui misstu 3 búendur f Skáleyjum 84 sauðkindur eður rúmt jf afallri sauðfjár eign sinni i sjó; náðu því þó flestöllu dauðu og ósködduðu; en ekki þreyttust Eyhreppíngar gott að gjöra, þvi jafnsnart og þetta fréttist í Svefneyjar og Flatey, voru búendum þessum þaðan og frá fleirum, sendar þessar örlætis gjafir, nl: Frá Svefneyjum: Dannebrmaðr. E. Einarsson 5 ær 6 lömb; bóndi Ilafliði Eyólfsson 4 ær 1 lamb vinnumað. Jón Guðmundsson 1 lainb. Frá Flatey: Prófastur 0. Sfvertsen 7 ær; prestur E. Kúld 3 ær 3lömb; kaupm. Br. Benidictsen 4 ær 3lömb; hreppst. Jóu Hyjúlfs- son 2 ær 1 lamb; bóhdi Andr. Andrésson 3 Iðmb. Frá Hvallátrum, þórarinn þorláksson 1 ær 2 lömb. Frá Hergilsey, ekkja Guðrún Eggertsdóttir 1 ær. Samtals 27 aer 20 lömb. þessum gnfutn úthliituðu allir gefendur inilli þeirra þriggja sem fyrir skaðanmn urðu, mikið sanngjarnlega, og létu þann bónda sem örðugnst átti tneð að bera skaðann njóta frekara en hina af því gefna fé. Eg get ei neitað mínum innvortis tilfinnfngum um, að láta þessa verða víð getið ti| verðugs sóina þeim er hlut eiga að máli og landsmönnum tnínum til góðs eptirdæmis. En sér f lagi með tilliti til hins 5. atriðis hér að ofan, er þéð, að eg fyrir þær þar töldu gjafir og atvinnustyrk, votta mfn og sambýlismanna minna beggja vegna, þessum herr- nm og heiðursmönnum mitt alúðarfyllsta þakklæti. Skáleyjum t. d. janúarmán. 1856. M. Einarsson, — Svar upp á ritgjörb þá áhrœrandi „homöopat- híuna“, sem til mín er stfluö í blabinu „Norbra", þ. árs bls. 60—62 meö yfirskript: „Þafc er ekki allt gullsemglóir", og undirskript: „fáeinir bændur fyrir norban“, hefi eg nú sent ritstjóra tébs blabs og befcifc hann ab auglýsa þar, sem eg efa ekki afc hann finni skyldu sína afc gjöra; en ef út af því ber mót von minni, þá mun eg sífcar auglýsa svarifc í „Þjófcólfi“. Reykjavfk, 20. sept. 1856. J. Iljaltalín. — Til minnisvarba yfir Dr. J. Thorsten- sen hefir en fremur gefifc: kaupmafcnr P. Duus í Keflavík 5 rdl.; samtals nú inn komifc 152 rdl. 56 sk. Ang-lýsíng'ar. Enn af nýju ítreka eg tilmæli mín vifc bók- sölumenn mína á Sufcur- og Vesturlandi, afc þeir hib fyrsta borgi til ábyrgfcarmanns þjófcólfs, herra J. Gufcmundssonar andvirfci seldra bóka og skili honum þeim bókum, sem þeir eigi fá selt; kann eg þeim öllum gófcar þakkir, sem þegar hafa skilvíslega leyst af hendi vifcskipti vifc mig. Staddur í Reykjavík d. 15. sept. 1856. Svb. Hallgrímsson. — þar efc eg hef nú látifc prenta á Akureyri nýa Lestrarbók danska á 10 örkum, er kostar 64 sk., og jeg ímynda mér afc nokkrir hér syfcra kunni vilja eignast hana, þá hef jeg skilifc eptir á skrifstofu „Þjófcólfs" og hjá bókbindara herra E. Jónssyni, sýnishorn af bókinni, og panti menn hana hjá herra ábyrgfcarmanninum efca bókbindaranum í haust og vetur, mun eg láta mér annt unt afc senda hana til þeirra, svo áskrifendur geti þar geingib afc henni. Staddur í Reykjavík d. 15. sept. 1856. Svb. Hallgrímsson. — Eigendurna að tveimur ,ú h r u m“ (sigurverkum), sem cg eptir tilmælum hefi látið gjöia að f Kaupmanna- höfn á næstliðnu vori bið cg undirskrifaður að gjöra svo vel að vitja þeirra hjá mér og greiða jafnframt aðgjörð- arkostnaðinn og fyrir þessa auglýslngu. En verði þassu frestað fram yfir árslokin næstu, þá neyðist eg til að láta sclja þau við opinbert uppboð til þess að hafa upp kostn- aðiun sem eg hefi orðið fyrir út af þessu. Reykjavfk 11. ágúst 1856. M. Smith (kaupmaður). — Jarpur hestur, meðalagi stór, járnaður með ibag- stöppuskeifum, meðinark: lögg aptan bæði og fjöðurfram- an vinstra, hvarf mér í Reykjavfk, og bið eg að halda honum til skila að Melum f Borgarflrði eða gjóra mér vfsbendíngu uni liann, gegn sanngjarnri borgun. Jón Jakobsson. — Oskilahryssa I e i rlj ó s, velgcng, mark: sýlt vinstra, var hirt hér um bæina á miðjum slætti, og má eigandinn vilja licnnar til mín, gegn sanngjarnii borgun fyrir hirð- íngu og þessa auglýsíngu, að T ra us t ho 11 shó 1 m a í Flóa. Magnús Gufcmundsson. — Al-rautt hestfolald, 5 vikna gamalt, hvarf frá mér f sumar í öndverðum ágústmán. og vil eg biðja þá er kynnu að hitta, að láta mig annaðhvort vita eða konia því til min, á móti sanngjarnri þóknun, að Gröf í Mos- ellssveit. Símon Bjarnason. Útgef'. og ábyrgftarmafcur: Jón Guðmundsson. Prentafcur í prentsiuifcju íslands, kjá K. þó rfc ars y ni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.