Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 5
— 141 — unar frá 11. ap*fl 1840, en þafe atrifei, aS hann fór í skenimuna meb lykli, sem hann réttilega var kominn ab, og hann af tilviljun vissi, ab gekk afe lœsíngunni fyrir skemmunni, virhist ekki ab geta tekizt til jafns vib þab, sem í þeim tilvitnaSa laga- staS er tekib fram sem skilyrhi fyrir, ab þjófnab- urinn geti sætt innbrotshegníngu, ab hann hafi vetíb framinn meí> fölsuíium eba hnuplubum lykli. þjófn- abur hins ákærba virfeist þannig ekki réttilega geta orbiÖ heimfærímr undir greindan lagastaí), og hlýtur hann þvi a& dæmast einúngis sekur í einföldum þjófnafei eptir nefndrar tilskipunar 1. grein. Yife matife á upphæfe hegníngarinnar ber afe taka til greina, afe ákærfei, bæfei eptir hans eigin og hús- bónda hans framburfei átti vife mikinn sult og seyru afe búa, þó hann ekki einmitt á þeim tíma, sem hann framdi þjófnafeinn, eptir því sem fram er komife og upplýst, væri svo afeþrengdur af sulti, afe hér geti skipt máli um neyfearstuld í eiginlegum skiln- íngi. Mefe sérdeilis hlifesjón af þessu atrifei, sem og því, afe hinum ákærfea hafa gefizt gofeir vitnis- burfeir, þrátt fyrir þafe þó uppeldi hans hafi verife vanrækt, afe hann fúslega hefir játafe afbrot .sitt og þafe stolna lítilræfei, virfeist hegníngin fyrir brot þafe sem hér ræfeir um, hæfilega metin til 15 vandar- hagga refsíngar, eins og honum ber afe greifea í- gjald hins stolna, samkvæmt jundirréttarins dómi, sem og þann af málssókninni leidda kostnafe og þar á mefeal laun til sóknara og svaramanns, mefe 5 rdi. til hins fyrnefnda og 4 rdl. til hins sífear- nefnda.', Mebferfe málsins fyrir undirréttinum hefir veriö forsvaranleg og sókn og vörn þess vife landsyfir- réttinn lögmæt. „því dæmist rétt afe vera „Akærfei Gufemundur Snorrason á afe hýfeast 15 vandarhöggnm. Hvafe endurgjald hins stolna og málskostnafe snertir, á undirréttarins dómur órask- afeur afe standa. Sóknara vife landsyfirréttinn, organ- ista P. Gufejohnsen borgar ákærfei 5 rdl. og verjanda þar, stúdent J. Arnasyni 4 rdl. r. s. í málsfærslu- laun“. II. Réttvísin gegn Eyjólfi Eyjólfssyni úr Skapta- fellssýslu. (Kveðin upp sama dRga). „þar eð dómur sá, sem í þessari sök er geinginn við Skaptafcllssýsiu aukaliéraðsrétt yfir bóndanum Eyjólfi Eyj- ólfssyni á Ytriásuin i téðri sýslu, þann 8. marz seinastlið- inn, er upp kveðinn, án þess hinnm ákærða hafi varið stefnt til að þola ákæru og dóm, og það atriði, að hinn ákærði rétt í því að sökin var undir dóm tekin, hefir fallið frá stefnu og birtíngu hennar til að lieyra dóm upp kveðinn, enda þó orðin gætu álitizt að ná ekki einúngis til fyrir- kalls til þess að vera við dómsuppsögnina, heldur og til sjálfrar ákæru og dómsstefnunnar, ekki getur bætt úr þessuin brcsti, þar scm grundvallarrcgla laganna, cinkum í tilskipun 19. ágúst 1735, § 1, 3. júnf 1796 § 29, sbr. tilsk. 24. jan. 1838 § 15, ekki gefur hcimild til að álíta, að sá sem lögsoktur er fyrir albrot gcgn sakalögunum, cigi vald á þvf, að slcppt sé svo mikilvægri formrcglu, eins og hér ræðir um, leiðir þar af, að sá f sökinni gengni dómur hlýtur að dæmast ómerkur. „Kostnaður sá, sein leidt hefir af áfrfun sakarinnar til landsyfirréttarins og þar á meðal laun sóknara og svara- manns þar, sem ákvarðasttil 5 rdl. og 4 rdl, silfurs. virð- ist eptir kríngumstæðunum eiga að greiðast úr opinberum sjóði“. „Meðferð sakarinnar í héraði kemur að svo stöddu ekki til álita“. „Hin skipaða inálsfærsla við landsyfirréttinn hefir ver- ið forsvaranleg“. „þvf dæmist rétt að vcra“: „Undirréttarins dómur á ómerkur að vera. Sóknara við landsyfirréttinn, organista P. Gúðjohnsen bera 5 rdl. og svaramanni þar, stúdent Jóni Árnasyni, 4 rdl. silfurs f inálsfærslulaun sem eins og annar kostnaður sakarinnar greiðist úr opinberum sjóði“. III. Úrskurfeur, í málinu: þórun Snorratjóttir, gegn lausakaupmanni Boysen. (Kveðin upp 16. sept. 1856). (Kéttarkrafa, um frávfsun stefnu, byggft á þeirri á- stæðu að ógipt stúlka og þvf ómyndug að lögum var stefn- andi, ekki tekin til greina af þeirri ástæðu, að málið sem upp á var stefnt áhrærði kaup hennar og afiafé). „Að vfsu er það hvorki sannað né beinifnis viðnr- kennt, að þórun Snorradóttir, áfríandi þcssa máls, sé ó- myndug, og engu þar að lútandi finnst heldur að vera hreift fyrir lógetaréttinum. En þó svo væri, gæti það ekki hnekkl þcirri hér fram lögðu fullmakt til málsins á- fríunar, þar sem htin, samanborin við þá fyrir fógetarétt- inum fram lögðu sáttargjörð, cr hún vitnar til, ber með sér, að áfríandinn bér sækir sök út af niunum, sem hún ætlar sér hafi verið lagðir út upp f kaupgjald sitt, og þannig ut ai' aflagózi sínu, sein laganna 3—17—35, og 38. sbr. 3—17—34 vottar, að enda ómyndugum er frjálst og sjálfrátt, aft sækja að lögum, án þcss fjárlialds- eéa lög- ráðamanns samþykki útheimtist til löggildis slfkrar máls- sóknar af hálfu blutaðeiganda. Krafa um frávísun stcfnunnar frá innstefnda hálfu getur þannig ekki tckizt til greina, en þar sein hann f annan stað, ef svona færi, hefir óskað að sér yrði veittur hæGlegur f'restur, til andsvara í mál- inu, keraur þáð að svo stöddu ekki til álita f aðalefninu (realitetet), hvar á móti hinum innstefnda ber að veita þann um beðna frest til næsta réllardags, þess 22. þ. m“. „því úrskurðast:“ „Sú framkomna krafa um stcfnunnar frávísun getur ekki til greina tekizt, en þar á móli vcitist innstefnda frestur til að svara i inálinu til þesss 22. þessa mánaðar“. f 15. blafei þ. árs Þjófeólfs er þes3 getife, afe prófessor, dr. P. Ptjeursson heffei í hyggju, aö gefa

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.