Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 27.09.1856, Blaðsíða 4
— 140 — f MARGRET J. HELGASEN. (fædd 2. maí 1800, dáin 10. júlí 1856). Margan hef jeg tíl moldar séb manninn frá æli gánga, sem gott og fagnrt líf var lé& — li&u mér tár af vánga — fæsta sem hana, er hvíldist núl Harma var undin meinleg sú um daga daufa og lánga. þú, sem aft varst svo fögur og fríö, i'ullsterk í lífsins bárum, er nú þín li&in æfi-tíb, of fáum gædd meb árum! — Horfin og farin! Hnigin! köld! hjúpub í sorgleg dau&ans tjöld; — t>ig græt jeg grimmum tárum! Hvar er nú, guí) minn! hjartab blítt, sem hennar sló í barmi, vibkvæmt og bljúgt, og vænt og þýtt, sem vordaga sólarbjarmi? Sem engra manna mátti á sár minnast, nema’ augaí) felldi tár, eins og í eigin harmi? Hvert er nú libinn, drottinn dýr! dau&legur unabsljómi? Endalaust þrek og ástin hýr, eilífbar prýdd meí) hljómi? Er þá gu&s ótti og dyggbin daub, dýrbin sú horfin spillt og au&, sem dögg, er deyr á blómi? Hvert er nú farin fögur mynd, fríb eins og cedrus greinar? Dökkbrúna augans eldleg lind sem uppheims stjörnur hreinar? Lagtækin hönd og hugvit bjart? Hreinskilin trygÖ, og ótal mart, sem drottinn mörgum meinar? Hvert er hin fagra farin sýn? Fær hún ei varaö lengur? Hvert er nú svifin silkilín, þá slitnafei lífsins strengur? — Gó&verkin mörg, sem gerbi hún, og gleymdust hér, sem hafs und brún gullfjöldinn stjarna gengur? Hjá þér hún dýrb í sólar sal séö fær um aldurdaga, og horfir ni&’rá dimman dal daublegra jarbar laga. — Drottinn allsherjar! dýrS sé þér! Dýrfe þína lofum grátnir vér; — í>ú vilt nú því svo haga. Me?) drottins blessun helgab hold, hvíldu nú vært und lei&i! Me& helgum saungvum helguö mold hjúpinn sinn á þig breibi! Hér hvílir kvenna mætast men Margrét Jónsdóttir Helgasen. Dýrb henni drottinn greifei! B. G. Landsyfirrettardómar. I. Réttvísin, gegn Guömundi Snorrasyni úr Skapta- fellssýslu. (Kveöinn upp 1. sept. 1S56)‘ (þó þjófur fari í hus annars manns meíi lykli, þeim er konúngsfulltra telja svo um fyrir sér, að sleppa ekki ein- úngis atkvæðisréttinum“ o. s. frv. það mun nú að visu ekki verða álítin ððruvlsi en öldúngis formlaus aðferð, sú sem konúngsfulltrninn við hafði i málinu þegar hannekki að eins réði þinginu til að vísa málinu frá sér, heldur krafðist af forsetanum, að leita atkvæð a þíngs- insumbeina uppástúngu, er k o n ú n gs fu 111 r ú- inn sjálfur bar upp, f þá stefnu; því það fer eins fjærri að konúngsfulltrúinn eigi nokkurn uppástúngu- rétt, eins og það er fjarstætt að hann eigi atkvæðis- rétt; þetta var bein skylda a I þi n gisfo r s e t a ns að sjá og vanda um strax í stað, en þegar einn þíngmanna gjörði þessa uppástungu konúngsfulltrúans að sinni, (Alþ.tfð. 55, bls. 496) þá varð hún undir eins að lög- legri og formlegri uppástúngu, sem bera mátti upp til hafi „látið konúngsfulltrúann koma sér til“ að greiða at- kvæði cins og þau voru greidd, fremur i þessu máli hcld- ur en hverju öðru máli, þar sem sýna má verulegar á- stæur fyrir atkvæðagreiðslunni, eins og vér vonum að hér sé gjört að framan. [ hvorki á ab þv{ húsi né heldur er ,,falsaþur“, þ. e. ti! búinn j til þess et)a í þeim tilgángi aí) opna meí) honuni húsiö, þá verbur ' hann ekki fyrir þaí) sekur eptir 12. gr. í tilsk. 11. apr. 1840, í eöur í innbrotsþjófnaþi, heldur aí) eins í einföldum þjófnafei). „Meí> Skaptafellssýálu- aukahérabsdómi frá 25. apríl seinastl. er Gu&mundur Snorrason, vinnumaö- ur á Ketilsstö&um í Skaptafellssýslu, fyrir framinn þjófnab dæmdur til 15 vandarhagga refsíngar og I til ab standa alla af lögsókninni gegn honum leidd- an kostnab, auk ígjalds hins stolna, og hefir hlut- afeeigandi amtmabur skotib dómi þessum til lands- yfirréttarins. þjófnaöur hins ákærba, sem er 24 ára gamall og ekki heflr áöur sætt lagaákæru eöa dómsáfelli, er þar í fólginn, aÖ hann meÖ lykli, sem hann haibi í vörzlum fyrir annan mann, fór uin dagsetursbil, en þó fyrir háttatíma, inn í skemmu á Ketilsstöö- um og tók þar úr tunnu, sem stóö í skemmuniii, sauÖar- eÖa kindarsíÖu, sem hann sfÖan lagöi sér j til munns. KjötiÖ er metiö á 24 sk. þaö kynni nú aÖ vísu aÖ virÖast, aö afbrot i hins ákærÖa heyrÖi undir 1. liö í 12. grein tilskip-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.