Þjóðólfur - 26.09.1857, Síða 3

Þjóðólfur - 26.09.1857, Síða 3
- 147 - f>aí) er mælt, en ekki vitum vér fullar sönnur á því, aí) herra H. hafi farife þau orb, aí) hann gjöri þetta tii þess ab sunnlendíngum í klábasýslunum gengi því greiöar ab koma nt fé sínu meb vibun- anlegu verbi, ef bannabir væri allir skurbarfjár rekstrar ab norban. En þó ab nú ræki ab eins miklum niburskurbi hér sybra eins og árbgert er í frumvarpi Alþíngis, þá yrbi hér í klábasy'slunum, eptir þvf sem næst verbur komizt, ekki fargab meira en sem svarabi fjórum kindum á mann í mesta lagi, cn þótt kaupmenn tæki hér ekki slátur fé, sem þeir munu þó ætla sér sumir, og því ætti ekki íleira fé í samanburbi vib mannfjöldann ab geta selzt hér* skablaust, en þótt 600—1000 fjár heíbi komib ab norban;- en þess er vel gætanda sem og er eblilegt í sjálfu sér eptir öllum gángi í verzlun og vibskiptum, ab siban þab spurbist iiíng- ab, livab illa norblenzku kaupmennirir ætlabi ab taka féb þar, sem er svo miklu vænna til frálags heldur en hér sybra, síban eru menn hér, bæbi kaupmenn og abrir farnir ab bjóba miklu minna í rírbarféb hér. Bæbi Korblendíngum og Sunnlendíngum stend- ur því óhagræbi eitt og skabi af þessum úrskurbi amtmanns H. og á hann því annab en lof skilib fyrir, en þó þessa sízt Húnvetníngar og abrir Norb- lendíngar, því aldrei getur þeim orbib til sóma, ef þeir þola ummælalaust ab þeim sé bobin önnur eins russisk „ukase"1 svona ástæbulaust út gefin, hvorki bygb á lagaheimild né sanngirni. Dómar yfirdómsins. I. í sökinni: réttvísin, gegn S. 0. og G. j>. úr Rángárvallasýslu. (Kveðinn upp 7. sept. 1857). # „S. 0. á Iiúsagarði innan Rángárvallasýslu, og stjúp- dóttir hans G. þ. sem bæði eru Uomin yfir sakamanna lögaldur og ckki hafa áður sætt lagaákæru eða dómsáfelli, eru mcð eigin játningu þeirra og öðrum þeiin upplýsing- um, sem komnar eru fram uudir málinu, orðin sönn að þvi, að þau hafi átt karn sanian, sem fæddíst þann 15. janúar seinastliðinn, og eru þau með dómi, gcngnum við ' llángárvallasýslu ankahéraðsrétt, þann 1. maí sem næst lcið dæind fyrir þetta aibrot til að láta líf sitt og lil að greiða sameiginlega allan af lögsókninni gegn þeim leidd- an kostnað. þau ákærðu, sem voru á sama heimili og vissu bæði hvernig venzlum þcirra var háttað, liafa að vísu bæði bor- ið fram, að þau hafi eklú vitað, hvcrja hegníngu lög lcggi við því afbroti, sem þau þannig liafa gjört sig sek í, en þetta getur eptir slranngum rétti ekki orðið þcim til af- *) nlikase“ eru kallabar skipanir ltússakeisara gem hann lætur út gánga yflr þogna sína, til ab skipa þeim í stríb,- í útlegb o. fl. án dúms og laga. hötunar eða þegið þau undan hinu löghoðna straffi, og það því síður, sem þau að öðru leytl voru sér þess meðvit- andi, að þau incð breytni sinni gjörðu sig sek I lagahroti þó þau ekki vissi gjörla þess saknæini. þau ákærðu hljóta þannig að sæta þvl straffi, sein 1)1, 6—13—14 ákveður, en þó einúngis eptir þessa lagastaðar fyrra lið; þar sem seinni liðnrinn, mcð tilliti til þess að lcgorð, scm á sér stað milli þeirra, sem I mægðum eru, cptir lilutarins eðli ekki er eins saknæmt cins og þcgar skyldmenni ciga hlut að máli, virðist cinúngis að gcta þá átt við, þegar brotið á sér slað milli þeirra perSóna, sem cru skyldar í upp- og niðurstígandi Iínu. Undirréttarins dóm bcr þannig, bæði hvað hegníng- una og cins hvað þann ídæinda málskostnað og laun til verjanda snertir, að staðfesta, og þar að auki her þeim ákærðu sam.eiginlcga að greíða málsfærslulaun til sóknara og svaramanna hér við réttinn með 5 rfkisdöluin til liiiinn fyrst nefndu, en með 4 ríkisdölum til hins síðast nefnda. Meðferð og rekstur sakarinnar við héraðsréttinn liefir verið forsvaranleg, og sókn og vörn hér víð rcttinn lög- m æt“. „því dæmist rétt að vera „lléraðsdótnurinn á órnskaður að standn. — í mnls- færslulaun til sóknara fyrir Inndsyfirréttinum exam. juris J. Guðinundssonar og til svarainanna þcirra þar organista P. Guðjohnsens og exain. juris P. Melsteðs borgi þau á- kærðu, eitt fyrir bæði og bæði fyrir eitt, 5 rlkísdali til hinna fyrst nefndu, en 4 rikisdali hins síðast nefnda. Dóminum að fullnægja undir aðför að lögum“. II. í sökinni: réttvísin, gegn Bjarna Ilaldórssyni úr Gullbríngusýslu. (Kvcðinn upp 14. sept. 1857). „í'sök þessari, sem höfbub er gegn Bjarna Haldórssyni úr Gullbríngusýslu fyrir ofríkisárásir gegn Gubntundi Sigurbssyni1, er þar eptir hafi and- azt, svo og fyrir ólöglega mebferb á munum, sem honum var trúab fyrir, þab er ab scgja, hesti ann- ars ntanns, sem hann hafi selt í heimildarleysi, er hinn ákærbi vib Gullbríngu og Kjósarsýslu auka- hérabsrétt hinn 19. janúar þ. á. fyrir þessi brot dæmdur til ab Iíba-27 vandarhagga refsíngu, borga allan kostnab sakarinnar og eptir nákvæmari kröfu ab annast um, ab eigandinn fái hestinn aptur heimt- an, eba ab öbrunt kosti verb hestsins eptir óvil- hallra inanna mati. þab lilýtur nú ab álítast sannab, meb vitnis- burbi þeirra tveggja manna, sem sváfu gagnvart rúmi þeirra Gubmundar Sigurbssonar og hins á- kærba, ab á milli hinna síbarnefndu hafi abfara- nóttina hins 3. marz mánabar f. á. orbib einhvcrs- konar ryskíngar, og ab Gubmundur, meban á þessu stób hafi sagt vib Bjarna „ætlarbu ab drepa mig", >) þctta er hinn snmi maðiir, sein gctið er f 8. ári þjóð- ólfs bls. 64, að dáið liafi, eptir því scm þá var sagt, af inisþyrniíngum. Abm.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.