Þjóðólfur - 26.09.1857, Side 4
148 -
e£a: „eg hald hann ætli ah drepa niig", eins og
téb vitni hafa í myrkrinu heyrt umla, e&a eins og
annafe vitnib kallar þab, korra í manni í rúminu
gagnvart þeim. Um morguninn eptir sýndi Gub-
mundur heitinn kúiu efea gúl, sem var kominn á
brjóstit) á honum, er hann sagbi ab væri af völd-
um Bjarna eba undan fótunum á honum, og^hefir
eitt vitni borih, aS honum hafi legiö vií) gráti, þeg-
ar hann talafei um þetta; þar afe auki var blámi á
augabrún hans, og hrufla á kinnbeininu, er hann
einnig kendi Bjarna um. þenna dag réri samt
Gubmundur til fiskjar án þess aí> þaí) verbi meí)
v nokkurri vissu rábib af framburbi vitnanna, er í
þessu efni ekki eru innbyrbis samkvæm, ab hann
þá hafi veriö linari til sjósóknar, enn endranær, en
um kvöldiÖ lagbist hann veikur og dó nokkrum
dögum seinna, hinn 9. marz f. á., og iét hann vib
ýmsa menn, meban hann lá veikur, í ljósi, ab sjúk-
dómur sinn, er hann sagbi vera fyrir brjóstinu,
væri af völdum hins ákærba, og ab þau meibsli,
sem liinn ákærbi hefbi veitt sér, mundi leiba sig til
bana. Hinn ákærbi hefir nú fram borib, ab hann
hafi þá umræddu nótt vaknab vib þab, ab liann lá
ber í rúminu, og þegar hann hafi togab ofan á sig
fötin, hafi Gubmundur, sem lá andfætis honum í
rúminu, togab þau ofan af honum aptur, og þab
geingib svona þrisvar sinnum; hafi hann þá ætlab
ab spyma i koffort, sem var til fóta honum, og þori
liann því ekki ab fortaka, ab hann kunni þá ab
^ hafa rekib fótinn fyrir brjóst Gubmundi, en þab sé
víst, ab hann hafi ekki haft þann tilgáng ab verba
honum ab bana. Ab öbru leyti hefir hinn ákærbi
skýrt svo frá, ab þab hafi verib vandi Gubmundar
heitins ef hinn ákærbi kom eitthvab vib hann ab
kalla upp meb þeim orbum, ab hann væri ab berja
sig og hvort hann ætlabi ab drepa sig. þess ber
ab geta, ab læknis var ei leitab, meban sjúklíngur-
inn lá veikur, eins og líkib eigi heldur var skobab
af lækni, þar sem slík skobun, þegar málib meira
en 11 dögum eptir daubsfallib var borib undir land-
læknirinn, var álitin til einskis vegna rotnunar, en
í álitsskjali sínu frá 22. marz f. á. hefir landlækn-
irinn, meb hlibsjón af því, sem í frumprófinu var
upplýst, látib í ljósi, ab sjúkdómur sá, sem Gub-
mund Sigurbsson leiddi til dauba, ekki naubsynlega
þurfi ab álítast orsakabur af misþyrmíngum, þareb
Gubmundur daginn eptir, ab þær hefbi átt ab eiga
sér stab, gat róib til fiskjar eins og endranær,
heldur sé allar líkur til þess, ab Gubmundur hafi
dáib af lifrarveiki.
Hvab nú réttarverkun þessara atriba snertir,
þá er ab vísu, meb framburbi hins dána sjálfs,
sbr. Dl. 6 — 6 — 15 og tilskipun 8. septbr. 1841 §
5, og öbrum málsins kríngum3tæbum komnar nokkr-
ar líkur fram fyrir þ'ví, ab vibskipti hans vib hinn
ákærba þá umræddu nótt hafi orsakab sjúkdóm hans
og dauba, og er þess í því tilliti einnig ab geta,
ab hinn ákærbi hefir slæma vi’tnisburbi fyrir óstýri-
llátsemi, einkuni vib öl, en þar sem ab öbru leyti
ekki er komin fram nein fullkomin sönnun um,
hvernig tébum vibskiptum eba áfiogum hafi verib
varib, og þar eb álit landlæknisins aptur dregur lír
líkum þeim, cr annars gæti virzt ab vera á móti
hinum ákærba, hlýtur liann ab dæmast sýkn fyrir
því, ab hafa orbib Gubmundi Sigurbssyni ab hana,
eins og ekki heldur ab öbru leyti er næg heimild
til ab álíta hann sekan í annari misþyrmíngu eba
ofríki vib téban Gubmund, er gæti varbab opin-
berri málssókn.
Hvab hib annab sakaratribi þar næst snertir,
þá er þab meb játníngu liins ákærba og öbrum
málsins kríngumstæbum nægilega sannab, ab hinn
ákærbi hafi án leyfis hlutabeigandi eiganda, selt
hest, sem Jón Bárbarson, fyrirvinna hjá húsmóbur
hans átti, fyrir 4 spesíur; hestinn sem liann
seldi, hafbi hann í trúnabarskyni fengib ab láni,
þegar hann fór ab austan subur í verib, og
var bróbir Jóns Bárbarsonar, Gunnlaugur meb í
ferbinni, og varabi hinn ákærba vib ab selja hest-
inn, án þess hinn ákærbi skeytti orbum hans. Brot
þetta virbist eptir kríngumstæbunum og einkum meb
hlibsjón af því, ab hinn ákærbi ekki fór neitt dult
meb sölu þessa, eiga ab heimfærast, undir tilskip-
un 11. apríl 1840 § 50, og virbist hegníng hins
ákærba, er kominn er yfir sakamanna lögaldur og
•eigi hefir ábur sætt ákæru eba dómsáfelli, hæfilega
metin samkvæmt tébuin lagastab til lOrdl. fjárbóta
til hlutabeigandi sveitarsjóbs. Um endurgjald fyrir
hestinn, ab því leyti þab eigi þegar er greidt eig-
andanum, hefir eigi verib hreift beinlínis kröfu og
kemur þetta atribi þannig ekki til álita.
Kostnab sakarinn í hérabi og þar á mebal þau
þar dæmdu málsfærstulaun, er samþykkjast, ber hin-
um ákærba ab greiba, og eins þann af áfrýjun sak-
arinnar leibandi kostnab, þar á mebal málsfærslu-
laun til sóknarans hér vib réttinn 6 rd., og til verj-
anda 5 rd. ríkismyntar.
Mebferb sakarinnar í hérabi hefir verib víta-
laus og sókn og vörn hér vib réttinn lögmæt".
„því dæmist rétt ab vera:"
„Ilinn ákærbi Bjarni Haldórsson á ab greiba
10 rdl. sekt til Rosmhvalaneshrepps sveitarsjóbs, en