Þjóðólfur - 26.09.1857, Side 5

Þjóðólfur - 26.09.1857, Side 5
- 149 - aíi öSru Ieyti á hann fyrir ákærum sóknarans í sök þessari sýkn afe vcra. Svo á hann og ab borga allan af sökinni löglega leiíiandi kostnafe, og þar á mefeal málsfærslulaun til sóknara hér vife réttinn, organista P. Gufejohnsen 6 rdl. og til verjanda, exa- minatus juris J. Gufemundssonar 5 rdl. — þau í- dæmdu litlát greifeist innan 8 vikna frá dóms þessa löglegri birtíngu, undir afeför afe lögum". (Aðsent). Axel kvæði eptir Esaias Tegnér. Steingrímur Thorsteinson íslenzkaði. 1857. Oss fékk það mikillar gleði, er vér sáutn þetta kvæði, snúið á islenzka túngu; og ckki einúngis af J»ví, að Tegnér er oss áður kunnur sem eitt hið ágætasta skáld norður- landa, hcldur og af þvf, að það cr gott, að hinar nor- rænu þjöðir fái að þckkja liver aðra; þær, sem eru skyld- ar og runnar af sama blóði. Vér vitum það fullvel, að hér á landi er varla getið nokkurrar hókar, sein út kem- ur, nema til þess að rífa hana niður, og benda á það sein verst er — og kann ske einmitt það sé þó lastað, sein cr skást, af heimsku eðu illvilja ritdómandans — áu þess þetta hafi þó aðrar afleiðingar en þær, að fæla alþýðu frá bókinni og þvf góða sem f henni kann að finnnst; en á hinn bóginn að hræða höfundana og láta þá hætta, með þvf líka að ekki er til neins að gera neitt, þegar allt er dæmt ónýtt, og alþýða trúir þeim dómi. þcgar svo er dæmt, þá eru ritdómendurnir bæði þjófar og lygarar f fyllsta skilnfngi; þvf þeir stela góðum og fögruin ávöxt- uin frá þjóðinni, með þvf að Ijúga þvf, að það sé Ijótf, sem er fagurt; og fer hún þannig uin stund á mis við mnrgt gott, af þvf þeir, scm hún á að trúa, eru vondir menn og skakksýnir. Vér vitum það raunar vcl, að eitt- hvað má að öllu finna; en vér vitum lika það, að sitt sýnist hvcrjuin, og eiiium finnst það vítavcrt, sem öðrum virðist hrósvert. þetta er nú ekki sagt vegna þess, að vér þykjumst liafa fundið marga galla á útleggingu þess- . ari;' en vér látum það ráða, sem meira gætir, og það eru kostirnir; þeir cru bæði margir og fagrir; og þvf er það bæði licíður og gleðiefni fyrir oss, að mcga bjóða riti þessu vclkomnu á vora túngu, sem er jafn iiðug, snjöll og innileg, hvort heldur liiin hljómar um afrcksverk hctj- anna cða um ángurblíðu ástarinnar; hvort heldur hún lýs- ir cðli nálturunnar eða athöfnum andans. Allt þetta kem- ur fyrir f þessu kvæði; en vér tökum það fram, sem áður hefir verið tekið fram annarstaðar, að kvæðið er engar rfmur, og ekki ætlað til saungs eða kveðandi, lieldur er tónfall og rfniliendfngar í þess konar rilum ekki til ann- ars, en til að hefja tign og þúnga frásagnarinnar, og á að lesast með framburði, en ekki að kveðast. það yrði of lángt, ef vér færuin að telja upp allt, sem oss finnst vel orðað i útleggfngu þessari; en vér liöfum með gleði lcsið hana, og fundið þann blæ, sem er einkennilegur Steiugrfini, og sem engi vor helir eða hefir liaft nema hann. það cru margir staðir, sein er eins og standi ‘ítórar og undiirsamlegar liljur, sem kvöldblærinn og ástin anda á, meðan sólin er að renna, og ýmislega litu Ijós- bliki brcgður á laufin, svo það er einhver unaðarfull prýði. Vér ósknm þess innilega, að þjóð vor taki þessu kvæði eins og þaft á skilið, og að útleggjandinn ekki verði fæld- ur frá að halda áfram, með smásinuglegum sleggjudómutn og skáldlegri uppskurðarfræði. Einnig þökkum vér út- gefandanuin fyrfr það, liversu vel bókin er úr gnrðigerð; þvf það er sú einasta kvæðabók á íslenzku, scm vel er frá gengið; og að endíngu viljum vér brýna það fyrir þjóðinni, að fleygja ckki þcss konar bókuin frá sér cnda þótt menn skilji þær ekki í einu vetfángi, því þær bæði sýna hinn andlega krapt og fjör þjóðariunar, og eru ó- sýnileg máttarstoð menntunarinnar og réttrar stefnu til— finnínganna. X. Svar upp á greinina í „þjófeólfs" 9. árgángi, bls. 142. Á síðustu blaðsíðunni f nGaldrakverinu“ stendur: „tveggja alkvæfta sainstöfurnar" f staðinn fyrir: „tveggja stafa samstöfuniar"; þetta hcfir orðið af vangá, sem allir, er lesa það, hljóta að sjá strax i stað, og þvf þótti eigi þurfa að biðja „þjóðólf“ að gcla þess, eins og ekki að nfsaka, þótt einhverjar smáprentvillur kynni nð vera i kverinu, cða eitthvað iniður viðfcldið í orðaskipuninni, scm búizt var við, að cngi góðgjarn maður mundi hneyxl- ast á. Ilöfund greinarinnar I „þjóftólfs“ 9. árgángi, sem mín vegna gjarnan má heita „lierra X. X.“, skal eg fyrst leyfa mér að spyrja, hvort hann þckki ekki máltækið: „þeiin fcrst ekki að bæta brók, sein ber er uni rassinn sjálfur“; og væri óskandi, að liann hciinfærði þetla til sjálfs sfn; þess þarf liann; það skal eg sýna. „Herra X. X.“ er svo „hjákátlcgur, að hans eigin sögusögn, að byrja aptan á að lcsa þá bók, sem nafnið þó stcndur framan á, og þyk- ir inér engi furða, þó þá liafi farið heldur illa fyrir hon- um, cins og liann segir sjálfur, þar sem liann hefir verið að böglazt við, að lesa livert orð aptur á bak; það inun þvf og vera satt, sem hann segir, að liann liafi ekki kom- izt yfir, ncina 3 blöðin öptustu, cins og líka hitt, að vit- lcysurnar liafi verið fleiri en blöðin, því þær hafa orðið jafnmargar orðunuin, sem hann las. Kú koma dóniar „herra X. X.“, sembyggðireru á undangcngnum ástæðum, sem eg er búinn að fara nokkrum orðum um; honuin hefir þóknazt, að kalla allt kvcrið „slúður“, og linýtir þar aptan við „eptir stafatölu“; hvernig eiga inenn að skilja þetta? eg held, að það geti engi! Kverið er annars, eins og stendur f formálanum fyrir því, tekið úr dönskum bæklíng, scm prentaður hefir verið hvað eptir annað, qg fleiri samkynja bækur hafðar sér til stuðníngs; kverið er einkum ætlað únglfngum til skcmmtunar, og gagn gcta þeir líka haft af því, að þvf leyti, sem þess konar skemmtibæk- ur einkum eru lagaftar, til að vekja fhugun hjá þcim; það er að vfsu ekki sú bók, sein ekki mcgi án vera, cn svo er og uin ótal fleiribækur. þar sem „hcrra X. X.“ fer að tala uiii vfsindalegan smekk, þá tná óhætt fullyrða það, af því, sem áður er sagt, að greinin ber það með sér, að „herra X. X.“ er ekki sá maður, sem f þvf tilliti, heldur en öðru, sem stendur f grein hans, viti, livaft hann segir, þvf að auk þess að grcinin er ein vitleysa öll saman, þá eru jeigi fáar villur f henni, og f hverri Ifnti er það, að annaðhvort vantar þar aðgreiníngarmcrki, eða það er

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.