Þjóðólfur - 07.11.1857, Blaðsíða 3
3 -
geta ekki bori<& í móti, né þeir sem eru í móti lækn-
íngunnm, a& flestar þær kindrnar sem iltsteyptastar
voru í vetr og vor er lei& en læknuíiust aí> mestu
efcr öllu, þær reynast nú í haust bæí>i vænstar og
klábaminnstar, enda þótt á mörgum þeirra sé nú
farinn ab sjást lítill kláöavottr á ný, sem von
er eptir allar samgaungur í sumar vi& útsteypt
og ólæknab klá&afé, og eptir allan rétta- og sam-
rekstrsuslann í haust; þetta veríia menn aí> álíta
óræka sönnun fyrir því aí> klábinn er læknandi hér
sem annarsta&ar; menn mega ekki missa sjónar á
því, a& þessar samgaungur og samrekstrar og rétta-
usli hverfa aí) mestu e&r öllu af sjálfu sér, þegar
geldféb er svo aí> segja gjöreytt og ásau&artalan svo
stórum þverrub, og þar meí) hverfr og þab tilefni
til vi&rhalds og útbreibslu fjárklá&ans sem hefir
reynzt og er óvinnanda aí> sigrast á eins og hér
hagar til í landi, á meíian féÖ og einkurn geldféö
er haft svo margt í kláöahéruöunum, á meÖan hæst
stendr í staunginni aö reyna aö útrýma sýkinni.
MeÖ þeim skilyrÖum aö sauöfénu sé þannig
skynsamlega fækkaö á hverju heimili, eptir hinu
sanna ástandi hver3 búanda í kláöahéruöunum, og
geldfénaÖinum gjörsamlega lógaö, nema hrútum,
hljótum vjer aÖ mæla en sem fyr fastlega fram meö
lækníngunum, í fullu trausti þess, aÖ þar meö megi
sigrast á þessum eyÖileggjandi óvin, og erum vér
fyllilega sannfærÖir um, aö ein ær læknuö, land-
vön og heimaalin verÖr hverjum manni affarasælli
til frambúöar og viÖkomu heldr en 2 ær aö keyptar
úr fjarlægum héruöum, þótt heilar fengist. Eptir
hinu síöasta manntali 1. okt. 1855, eni í Rángár-
valla, Ámes, Gullbríngu, Kjósar og Borgarfjaröarsýsl-
um, aö Reykjavík meÖ taldri, samtals 2930 húsfeÖr
eöa búendr; gjörum nú aö 700 þeirra (þar af 250
í Reykjavíkr umdæmi) sé þurrabúÖarmenn er enga
kind eigi eÖa þurfi aö eiga, gjörum en fremr, aö
hinir 2230 búendrnir setti ekki meira á aö meöal-
tali, aö meÖ töldum jaröarkúgildum, en 3 kúgildi eör
18 ærhver þeirra, þ. e. hinir fátækustu, 6 — 10 hinir
rfkustu 30—60 ær og svo þar í milli, þá yröi þó
á settar 40,140 ásauÖa, og er þetta ekki lítill stofn
né lítilsverör vísir, hjá því ef allt væri strádrepiö niör,
eins og niörskuröarmennirnir vilja, og ef síöan ætti
aÖ kaupa jafnmart aÖ úr fjarlægum héruÖum fyrir
meir en 200,500 ríkisdala í minnsta lagi, þar sem
þó aö lceypti stofninn hlyti aö verÖa svo miklu af-
faraverri og valtari til viÖkomunnar og annarar
frambúöar.
Stjórnarherrann hefir nú í úrskuröi sínum til
stiptamtmanns faliÖ honum aö fylgja fram lækníngun-
um af alefli (og eiga því dýralæknamir 3 nú aö fara
upp til sveita þar sem kláöinn er), setja hrepanefnd-
ir og sýslunefndir meðþvi fyrírkomulagi sem meiri
hlutinn á Alþíngi stakk upp á, og stiptamtmaör sjálfr
haföi gengizt undir í hinni prentuÖu auglýsíngu sinni
í sumar, sem ráöherrann einnig skýrskotar til: aö
hreppstjórinn kveöi hina beztu menn meö sér í
hreppanefndina, og sýslumaör eins í sýslunefndina;
aö stiptamtmaör feli hreppanefndunnm aö gángast
fyrir bæÖi skynsamlegri og hæfilegri ásetníngu, ept-
irliti meÖ heilbrigÖisástandi og lækníngum fjárins,
einkum aÖ þess sé vandlega gætt, aÖ hiö sjúka fé
sé haft í húsum og högum út af fyrir sig, og síöan
skýri sýslunefndinni öÖru hverju frá, hvaö ágengt
verÖr og hvernig á standi; sýslunefndin á aö skera
úr, ef einhver búandi vill setja á annnn eöa meiri
sauöfénaö en hreppanefndin álítr honum fært meö.
þaö er mikill og erfiÖr starfi sem nefndum þessum
þannig er ætlaÖr, og undir þeim er mest komiö aÖ
allt takist vel, því góör og einlægr vili stiptamt-
manns, og hann þarf eingi aö efa né gjörir þaö, er
ekki einhlítr og áorkar engu, né heldr sýslumenn-
irnir, ef ekki leggjast á eitt meÖ þeim, bæÖi alþýðan
öll meÖ hlýöni og ráöþægni, og einkum þeir mennirnir
meöal hennar sem vitrastir eru og beztir og mest
eiga undir sér hjá sveitúngum sínum; aöra menn
en slíka ætti engum manni aö koma til hugar aÖ
kveÖja í nefndirnar, ekki fremr hér en fyrir norö-
an; og er vonanda, aö þar ,'sem allir norölend-
íngar veröa svo heiörlega viö áskorun síns amt-
manns í þessu efni, án vissrar vonar um neitt
endrgjald, þá verÖi ekki hinir beztu meÖal sunn-
lendínga eptirbátar í þessu almenna velferÖar máli
alls landsins, heldr aÖ þeir einnig aöstoöi og styrki
aö því, aö ráöstafanir amtmanns vors í þessu efni
fái farsællegan framgáng, en strandi ekki á vilja- og
afskiptaleysi manna. Og í annan staÖ treystum vér
því um herra stiptamtmanninn, aö hann vandi sem
bezt til um fyrirskipanir í þessu máli eptir fastri
stefnu, taki meöfram til greina ráö og tillögur
þeirra manna sem þekkja betr en hann til hins
verulega ástands hér i amtinu, svo aö þaÖ beri aldrei
aö, eör sem sjaldnast, aÖ hin síöari ráÖstafanin virö-
ist aÖ niörbrjóta eÖa aptrkalla hina fyrri, eöa þaÖ
sé skipaö sem ekki er vinnanda verk; vér treyst-
um því, aö herra stiptamtmaörinn sjái ráö til aö
útvega þeim mönnum einhverja umbun eöa sóma
er bezt duga í þessu máli, því þaö geta menn ekki
nema þeir leggi talsvert í sölurnar; og vér skor-
um aÖ síöustu á herra stiptamtmanninn uin, aö