Þjóðólfur - 07.11.1857, Blaðsíða 5
þess a?) áfrýja dóminn ab þoirra leiti, leystu til þess kon-
únglega uppreisn, og er um þetta atriþi málsins dómr sá
er her kemr. — Examinatus júris Jón Guþmundsson sókti
málií) bæíli nú og í fyrra skiptií), fyrir bændrua, en engi
hélt aí) þessu sinni vórn uppi fyrir prestinn hér vií) yflr-
dóminn).
.,í máli þessu hafa áfrýjendrnir, Einar Gíslason á Her-
mundarfelli, Ólafr Sigurþssou á Ytrahálandi, Vigfús Kristjáns-
son á Garlbi og Jónas Sigurbsson á Krossavík, samkvæmt kon-
únglegri uppreisn 29. nóvbr. f. á. stefnt fyrir yttrréttinn dómi
ankaréttarins í þíngeyjarsýslu, frá 3. desember 1853, sem
skyldar þá til aí) fóþra citt kirkjnlamb fyrir hinn stefnda,
prestinn til Svalbarþs í þistilflrfei, hverjum fyrir sitt heimili,
svo og til aí) greiþa málskostnaþinn vií) uudirréttinn, og hafa
áfrýjeudrnir hér vi?) réttinn gjört þá aíialréttarkröfu, aí) þeir
verþi dæmdir fríir vií> eptirleitis aí) fóþra hiþ um rædda
kirkjulamb og a? þeim dæmist málskostnaþr vií> undir- og
yflrréttinn, meþ 100 rdl., en til vara, aþ þeir verþi dæmdir
fríir vií) þessa kvö?) jafnskjótt og prestaskipti verþa í brau?)-
inu, og a?) málskostua?)r fyrir báíium réttum falli ni?)r.
Hinn stefndi, prestrinn til Svalbar?)s, Vigfús Sigur?)sson,
heflr ekki mætt e?)a láti?) mæta hér vi?> réttinn, og ber þess
í því tilliti a?) geta, a?) í áfrýjuuarstefnunni er reyndar hinn
áfrýjafei unditréttardómr sag?)r upp kve?)inn 3. desbr. 1851, í
sta?)inn fyrir 3. desbr. 1853, en þar sem ni?)rlag dómsins er
rétt greint, og vi?> stefnuna heflr veri?) fest hií> konúnglega
uppreisnarbréf, hvar dagsetníng dómsins er rétt tilgreind, og
í stefnunni sjálfri er vitnaþ til uppreisnarbréfsins, hlýtr hin-
nm stefnda a?) álítast a?) vera geflu 511 sú upplýsíng, sem þurfti
um máli?) og þanu hér áfrýja?)a dóm, og ber máli?) því, svo
vaxi?), undir dóm a?) taka, og a?) dæma þa?) eptir þeim fram
komnu skjölum og skilríkjum, eptir fyrirmælum L. 1.—4.—30.
Sem heimild fyrir hinni hér um ræddu lambseldiskvöþ
heflr hinn stefndi vit> undirréttiun lagt fram útdrátt af hin-
um löggiltu máldögum fyrir Hólastipti, af hverjumhinir eldri,
Autiunar bisknps máldagi frá 1318, og Jóns biskups Eiríks-
sonar frá 1360, eigna Svalbar?)s kirkju 14 lambaeldi, en mál-
dagi Pétrs biskups frá 1394 og Olafs biskups Kögnvaldssonar
frá 1461 kveta svo a?) or?i, a?) kirkjan eigi lambseldi afhver-
jum bæ í þíngiuu, og hettr viþ undirréttinn me?>al annars veri?)
spursmál um, a?> hve miklu leyti or?) máldaganna gæti heim-
ila?> kvö?) þessa, á ö?runi býlum en þeim, sem voru til, þeg-
ar máldagarnir voru samdlr, og sem upphaflega virþast hafa
vori? 14, þar svo mörg lambseldi eru tilgreind í máldöguuum,
en atriþi þetta liggr ekki fyrir, né er uudir áfrýjun í þessu
máli, þar hér er a? eins spursmál um skyldukvö? þessa á hin-
um upphaflegu lögbýlum, sem áfrýjendrnir hafa til ábúbar.
A? ö?ru leyti er það ljóst og sanna?, a? lambseldi þetta heflr,
auk hins venjulega heytolls, veri? greitt af bændum í Sval-
bar?ssókn, frá aldaö?li mótmælalaust, allt þánga? til prestr
sá, sem nú sitr a? brau?inu, kom a? því, því þa? er fyrst
eptir ári? 1847, a? hluta?elgendr almennt fóru a? treg?ast
vi? a? grei?a þessa skyldukvö?. Afrýendrnir hafa nú, sem
ástæ?ur fyrir kröfu siuni, a? ver?a lausir vi? þa? um rædda
kirkjulambseldi, tilgreiut fyrst og fremst, a? ekki ver?i bygt
á máldögum þeim, er hinn stefndi heflr fyrir sig bori?, þar
sem Sigur?ar-registr, sem me? biskupa-instrúxi 1. júlí 1746
einnig er löggilt sem kirknamáldagi, ekki nefni kirkjnlambs-
eldi þetta, og þetta atri?i sé því þý?íngarmeira, sem Sigur?ar-
registr sé sá eini af mildögunum, er saminn sé eptir si?a-
skiptin, og þar næst, a? þó máldagarnir me? ofannefndu in-
strúxi frá 1747 sé iöggiltir sem heimildarskjöl fyrir réttindum
kirknanna, geti þeir þó ekki haft lagagildi um anna?, en
réttindi e?a álögur, sem snerti fasteignir, en alls ekki um per-
sónulegar álögur, og loksins hafa áfrýendrnir fari? því fram, a?
þa? hér um rædda kirkjulambseldi eigi a? skiljast um þa?
lambseldi prestsins, sem almennt er goldi? hér á landi, undir
nafninu heytollr. En eins og ástæ?a sú, sem byg? er á Sig-
ur?ar-registri, þegar af þeirri ástæ?u ekki getr til greina tek-
izt, a? áfrýendrnir ekki hafa fært sönnur á a? svo sé, sem
þeir hafa skýrt frá, a? té? registr ekki minnist á lambseldi
þau, sem hér er spursmál um, þar sem þeir engi skilríki
hafa lagt fram fyrir því atri?i, þannig vir?ist, hva? gildi mál-
daganna snertir, hér einmitt vera spursmál um álögur á fast-
eignum, og um þa? hljóta máldagarnir a? gilda, en ekki um
persónulegar álögnr, þar sem lambseldi? er heimta? af áfrý-
endunum sem kvö?, er liggi á býlum þeirra, en ekki sem kvö?,
er bnndin sé vi? persónu þeirra, e?r þá sjálfa, og hva? þa?
snertir, a? me? lambséldi því, sem í máldögunum er geti?
um, sé meint til heytollsins, þá er þa? þessum skilníngi á
máldögunum til fyrirstö?u, a? í máldögum Pétrs biskups og
Ólafs Bögnvaidssonar er auk kirkjulambsius, einnig me? ber-
um or?um geti? heytolls þess, er kirkjunni beri, sem vottar,
a? kva?ir þessar hafl átt sér sta?, hver vi? hli?ina á annari,
á sama hátt og vir?ist hafa vi? gengizt, frá máldaganna tí?
og til nálægs tíma, eins og líka hi? hér um þrætta lambseldi,
sem ýmist er kalla? kirkjulamb, Maríulamb e?a veizlulamb,
a? nafninu til a?greinir sig frá heytollinum. — þar e? nú
ekki heldr ver?r neitt bygt á því, sem áfrýendrnir hafa teki?
fram, máli þeirra til styrkíngar, a? kvö? þessi sé óvenjuleg,
þar sem auk annars þeir sjálflr þó hafa skýrt svo frá, a? mál-
dagarnir heimlli 7 prestaköllum hér á landi þvílíkt kirkju-
lambseldi, og ekki heldr á því atri?i, erþeir einnig hafa teki?
fram, a? kvö?in sé óe?lileg, þar e? hún sé lög? kirkjunni, er
engan hag hað af henui og aldrei hafl noti? hennar, lieldr
prestrinn í kallinu, hvert atri?i því sí?r getr tekizt tilgreina,
sem heytollrinn, sem þó almenut er vi?rkennt a? beri prest-
inum, er í hinum fram lag?a útdrætti, úr Pétrs biskups og
Ólafs biskups Rögnvaldssonar máldögum, lika eigna?r kirkj-
unni, og þar e? loks ákvar?anir máldaganna, eius og þær eptir
á?r sög?u ber a? skilja, mega álítast a? vera sta?festar me?
margra alda venju, hlýtr uudirréttardómrinn, a? því leyti hon-
um er áfrýja?, a? sta?festast, þó þannig, a? málskostna?r í
hérati falli ni?r, og ber samkvæmt þessu a? grei?a máls-
færslulaun þau, a? upphæ? 6 rdl., er í héra?i hafa veri? dæmd
hinum skipa?a málsfærslumanni prestsins, fyrir hvers hönd
máli? vi? undirréttinn var gjafsóknarmái, úr opinberum sjó?i.
— Málskostna?r vi? yflrréttinn falli ni?r“.
„því dæmist rétt a? vera:“
„Undirréttarins dómr á, a? því leyti honum er áfrýja?, ó-
raska?r a? standa, þó svo, a? má!skostna?r, vi? bá?a rétti
falli ni?r. Hinum skipa?a svaramanni hins stefnda vi?
undirréttinn, Arua Arnasyni, bera i málsfærslulaun 6 rdl.,
er lúkist úr opinberum sjó?i“.
—- Uppreistin í lödum Breta á Indlandi.
Bretar eiga, eins og kunnugt er, mikil lönd á
Austrindlandi, og hafa þar ógrynni verzlun. Sumt af
löndunum er or&in algjörleg og fulikomin eign þeirra,