Þjóðólfur - 07.11.1857, Blaðsíða 6
eg eru lönd þau samtals 35000 [] mílur meö 100 millí-
ónum íbúa, en þar aí> auki eru mörg ríki þar umhverfis
skattgild Bretum, eör hafa selt sig undir vernd þeirra;
taka þau lönd yfir 38,000 [] míiur meb nálægt 60
millíónnm íbúa; hafa Bretar þannig í Austrindíum
æÖstu yfirráö yfir samtals 73,000 [] mílna löndum
meÖ náiægt 160 millíónum manna1. Öllum þess-
um löndum ræÖr hiö svo nefnda Brezka aust-
indiska verzlunarfélag meÖ nokkurri tilhlut-
un af hendi stjórnarinnar sjálfrar og málstofunnar
á Bretlandi. Hafa þeir til þess stööugan her hér
og hvar um þessi miklu lönd, nálægt 200,000 inn-
lendra hermanna meö enskum herforíngjum yfir, —
þessir innlendu hermenn er Bretum þjóna nefnast
Sapoys eöa Sapoyar, — og svo sem svarar milli
20—30,000 af norÖrálfuher; fleiri voru þeir ekki,
eptir því sem er aö sjá af fregnunum, þegar upp-
reistin hófst í vor.
Bretar hafa stjórnaö yfir þessum löndum sín-
um, eins og öÖrum, meÖ hinni mestu mildi, og vaÖa
menn því í hinni mestu óvissu um þaÖ, hver sé hin
helzta verulega orsök til uppreistarinnar, og er alls
engi vissa fyrir því eÖa svo mikiö sem verulegar
líkur, aö Bramínar einir valdi henni. Eptir því
sem ráÖa er af ræöum ýmsra hinna helztu þíng-
manna Breta í neöri málstofunni, um þetta mál,
næstliÖiÖ sumar, þá er þaö aö vísu svo, aö Ind-
verjum og einkum Bramínum hefir þókt þaö lengi,
aö Bretar metti lítils trú landsmanna, tæki hana
ekki nægilega til greina þegar yms ný lög og fyrir-
skipanir gengi út, og aö Bretum ynnist svo vel og
laglega aö boöa og útbreiöa meöal landslýösins kristna
trú og siöu kristinna manna; og eru þaö ekki ein-
úngis þeir Indverjar sem trúa á Brama, er hafa
ýmugust á þessu, heldr einnig þeir landsmenn er
trúa á Mahomed, og þeir eru mjög margir í hinum
vestari löndunum, næst Persíu; og aÖ vísu er sagt,
aö bæÖi Bramínar og hinir æöstu meöal Muhame-
danna hafi taliö landslýÖnum trú um þaö hér og
hvar, aö Bretar ætlaÖi aö alkristna gjörvalit Ind-
‘) Af því þessi túlnstærö landanna og íbúatalan ber ekki
saman viÖ þaÖ sem segir í G. ári „Noröra“ blB. 101, þá skal
þess getiö, aö þessar tólustæröir eru teknar eptir „Dansk Hof
og Statskalender 1856“, bls. XXIII. f>aÖ mun og ekki sem
réttast sem segir í súmu klausu í „Noröra" (bls. 102), „aö
allr hinn innlendi her Breta se tekinn úr hinum helzta flokki
Indverja Bramínaflokknum“; því Bramínar hafa eptir
trú Indverja (þeir eiga eptir lienni aÖ vera sprottnir út úr
húffci guösins Brarna), einúngis þaö ætlunarverk aö vera prest-
ar, kennendr og gegna hinum æÖri stjúrnarembættum. Flokk-
urinn sem Brámínum gengr næst, nefnist Tschettrí, (þeir
eiga aö vera sprottnirútúr heröum Brama-guösins); úr þess-
um flokknum eru allir hermenn og landsbúfÖíngjar Indverja.
land og eyöa og útryöja hinum forna átrúnaöi; en
allt um þaÖ er taliö víst, aö þessi sé ekki aöal-
undirrótin til uppreistarinnar, heldr aÖ eins haft
aÖ yfirskyni, til þess aö vinna lýöinn til uppreistar;
er og mælt, aö Persar, sem Bretar áttu í stríöi viö
en sigruÖust á í fyrra, rói meÖfram undir uppreist-
ina á þenna veg, en hin helzta orsök og óánægju-
efni viröist einkum risiÖ af tveim lagaákvöröunum,
er Englendíngar hafa sett þar í landi; er önnur um
þaö, aö landsmenn megi engi óöul selja, ánafna eöa
afhenda öÖruvísi en heil, og aö eins til arfgengra
ættmanna í upp- og niörstígandi ættlegg, en sé
engir slíkir erfíngjar, þá skuli verzlunarfélagiö eör
Bretastjórn ein eiga kauprétt á óöulunum. Nú er
þaÖ í landslögum Indverja og almennr landsiör, aö
hver maör megi taka sér barn í sonar staÖ, er þá
hafi ö!l sonarleg réttindi bæöi aö arfi, óÖulum,
landstjórn og öörum frama, en fyrir hina áminnstu
ákvörÖun Breta veröa þau landslög þýöíngarlaus aö
mestu eör öllu, einkum þar sem hinir auÖugri land-
eigendr eiga í hlut. HiÖ annaö almenna óánægju-
efni landsmanna viö Brezka félagiÖ er þaö, aö þar
sem Bretar hafa unniÖ undir sig smámsaman ýms
stærri og smærri lönd eÖa unniö landshöföíngjana,
er hafa átt í innbyrÖis óeyröum, til þess aö gánga
þeim á vald, ef þeir fengi liösaíla hjá Bretum móti
féndum sínum, þá hafa þeir jafnaÖarlega tekiÖ aÖ
sér hina æÖstu stjórn í þessum löndum, en veitt
landshöföíngjunum ríkuleg eptirlaun og hinum nán-
ustu arfborinna ættmanna þeirra, en aldrei liinum,
er landshöföíngjarnir höföu tekiö sér í sonar staÖ;
en hinum verulegustu réttindum þessara manna sem
einatt eru af göfugustu ættum og eiga mikiö undir
sér hjá lýönum, þykir meÖ þessu fjarskalega mis-
boöiö eptir landslögunum, og er taliö víst, aö þetta
tvennt sé hiö helzta tilefni til uppreistarinnar, enda
þótt trúarboöanin og trúarbrögÖin sé meöfram höfö
aö yfirskyni.
Uppreistin sjálf hófst í staönum Mírut álnd-
landi öndverölega í maí þ. árs, meö þessuin atvik-
um: 95 Sapoyar voru kallaÖir fram til heræfínga
og áttu aö skjóta meö nýjum skotfærum; ekki haföi
þaö oröiÖ boriö fyrir, er þó Sapoyar einatt höfÖu
gjört, aö hleösluefni skotvopnanna væri mengaö því
efni er þeirra trú kallaöi óhreint og bannaÖi þeim
aÖ hafa handaímilli, þaö var ekki aö þessu sinni;
en einir fimm af þessum 95 fengust til aö hleypa
af skotvopnunum, en hinir 90 trássuöust og feng-
ust ekki til aö hleypa af, hversu sem þeim var
skipaö; þeir voru þá allir samstundis teknir hönd-
um, settir í dýflizur, öörum Sapoyum og staöarhú-.