Þjóðólfur - 07.11.1857, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 07.11.1857, Blaðsíða 8
8 - Sgtetasti ma%f; hann hafíli s«kt Tanhéilsa nú hin seinni árin, og feríiaíiist bann því sér til heilsnbótar í sumar tiJ ba%a sutir á fjýzkaland, og til Schweitz, og andaíiist á þeirri leib órblúfjspýju. — Oskar Svxakóngr heflr verib rnjög lasinn aiit þetta ár, og ráþlúgþu læknar honumíhaust afe gefa sig frá óllum stjóru- arstörfum nóna fyrst um 1 ár; þegar svo ber aíi, a% kon- úngurinn yflr Svíþjóf) og Noregi fatlast um tíma frá stjórn- stórfum, þá segir stjórnarskráin aí) kjósa skuli nefnd rnanna, aí) helmíngi Svía og helmíngi Norílmenn, til þess aþ hafa æí)stu ríkisstjórnina á hendi; en þetta þótti nú helzt til marg- brotiþ, og varí) bæf)i Stórþíngif) í Noregi og Eíkiþíngif) í Svíþjóf), er hvort um sig kom saman í sumar, á einn máli um þaþ, aþ fela krónprinsinum Carl (Óskarssyni) ríklsforstóí)- una á mefan vanheilsa konóngs héldist. — f 8. júlí þessa árs andaþist af) Ulfsbæjar prestsetri í Sljesvík Andreas Daniel Mohr, 71 árs af) aldri; hann var fæddr í Kaupmannahöfn 21. sept. 1786 en barst þegar á æskuskeifi híngaf) til ísland, og dvaldi hér mest allan aldr sinn, fyrst fyrir norfian sífan hér i Reykjavík, og var um mörg ár (fram til 1821?) verzlunarstjóri fyrir Flensborgarverzluninni erþávar kölluf); sífan fluttist hann til Akureyrar, og tók þar vif verzlun Gudmanns kaupmanns og veitti henni forstöfu fram til 1852(?). Hann kvongafist hér í landi Valgerfi Sigurfardóttur ættafri ór Eyjaflrfi, hinu mesta sóma- og gófkvendi, var mef henni í hjónabandl 51 ár, og áttl mof) henni 3 btirn er úr æsku komust, Jóhann er komst, af) vér ætlum, til Grænlands og ílengdist þar vif) verzlun, Krist- ján úhrsmífameistara og borgara í Kanpmannahöfn, hann er dáinn fyrir fáum árum sífan, og séra Carl, prest til Ulfsbæjar í Slesvík, og voru þau hjón Mohr og Valgerfr nú til hans komin bæfi. Mohr heitinn þókti hér jafnan áreifanlegr reglu- maflr, og var hér því vel látinn af öllum; liann studdi, af) vér ætlum, af) stofnun amts- og lestrarbókasafns á Akureyri og var um mörg ár bókavörfr þess; hann lék mæta vel á hljóf- færi bæfi ,fíoIín“ og .,fortepíano“, og haffi hann einkar gott vit á allri hljóffæra- ogsaunglist; hanu heflr búif til alkunna Iagif) fagra: „Sæli brófiir sár er missir þinn“! (sjá Klaustrpóstinn 1820); hann var jarfsettr af Úlfsbæjarkirkju 13. júlí þ. ár. Bréf til Þjóðólfá, dags. 6. júlí 1857. — (Framhaldj. Já — sagfi gamli þórflr — „bágt er af) lifa svo öllum líki“, og eg get ekki hælt mér af þvf; þegar eg á í höggi vif) embættismennina, þá er eg kallaþr hrokagikkr og höffu'ngjahatari, og þegar eg á í höggi viti ykkur bændurna og segi ykkur til sitanna, þá kallit) þib mig almúgahatara! hvata lof fæ eg hjá ykkur þegar eg ber ykkur á brýn þessi hróplegu tíundarsvik sem svo margir bændr telja sér til gildis, og hvetjn svarlfi þiti mér, þegar eg segi ykkur af) búsmalinn okkar «é ekki í hálfu gildi og falli einatt efa koltni út af fyrir hirfíngarleysi og handvömin? — „Nei hættn nú“ — sagfi Jón á Grund. — „hér mun koma verra“, og heldr vil eg þú takir fjárklátann fyrir. og segir okkur hvaf til ráta skuli verfsa, ef hann kemr í héraf)if)“; — spyrif) þif) Alþíng aí) því og höffíngjana af) nortan en ekki mig; er ekki sagt, at) amt- tnennirnir sé ati bræta málit) og eigi svo af) gánga fyrir Al- þíng? — „Eg vil þá láta drepa allt í strá“, segir Jón á Grnnd’ „og kaupa heilbrigtan stofn af) nortian; eg heyrti á tal Ar- nesíngs sutr í Reykjavík um fardagaleytit, vif Erlend Pálma- SOn og Sigurt frá Ljósavatni, Og þeim kom öllum saman um, at bezt yrfi af drepa allt í strá hér um vestr- og sufrlaud hvar sem klátinn kæmi, og fá svo heilbrigfan stofn at norf- an“. — „Heyrt hef eg þetta“, sagfi þórtr, — en hefti eg átt tal vit þá Erlend og Sigurt, þá held eg af eg hefti sagt þeim, at mér þækti „bctri ein gæs í lófa en 3 í lopti“, og ein rollan mín viss hérna lieima, heldr en 3 óvissar af norf- án“, „þá telr þú upp á at megi Iækna“, — sögfu margir — já sagfi þórtr, af því skal eg aldrei láta; en ekki hugsa eg til at lækna allt, eins og flestir Arnesíngar gjörfu i vetr ekki helming og ekki þritjúng af þeini fénafi sem menn eiga nú. — (Nitrl. í næsta bl.). Auglýsíngar. — Kaupmatr, konsúl M. W’. Bjering sýndi í næstl. mánuti ýmsum fátæklíngum í Alptancshrepp þá veglund, ab gefa þeiin innan úr 70 kindum; fyrir þetta finnum vit skylt, af votta herra Biering opinberlega innilegt þakklæti. Sig. Arason. Stefán Stcfánsson; hreppstjórar. — Ritst. er kunnugt, ab herra Biering hefir aub- sýnt mjög mörgnm fátæklíngum hér í grend hina sömu velgjörb. — Mánudaginn þann 23. nóvembermánafar næstkaomandi vertr haldiun hér á skrifstofuuuí skiptafundr í dánarbút Bjarna sál. Hermannssonar frá Vatnshorni, er deyti ll.desbr. f. á. og er ætlazt til, at skiptin verti þá til lykta leidd. þetta auglýsist hér mef öllurn búsins hlutafeigendum. Srifstofu Borgarljartarsýslu, Höfn, 20. október 1857. Lassen. — {9. ári þjótólfs, bls. 104, hefl eg undirskrifafr auglýst, at vit stjúpa mín R. Gufmundsdóttir í Innri-Njartvík ætl- um, án skiptaréttarins afgjörta, at skipta í milli okkar eptir- látnum Ijármunum fötur míns, Jóns sál. Nortfjörts, og hefl eg befizt eptir, at skuldakröfur allar í búit, og vifskipti vit alla útí frá yrf i mér send fyrir næstu árslok; eu þar skuldakröfur hafa kornif inn í téf bó, sem engi bókstafr flnnst fyrir eptir binn framlif na, þá gef eg hér met bæti þessum mönnum, og þeim, er framvegis kynni at senda mér eta búinu þvílíkar kröfur, til vltundar, at þær verta vif skiptin ekki til greina teknar, og ekki heldr sítar at mínu leiti út borgatar, nema því at eins at fram lögt sé fyrir þeim áreitanleg skilríki, Svifholti, 40. okt. 4857. , S. J. Norbfjörb. — Ljósraut hryssa, 5 vetra, mef miktf fax, lauug og rennileg, tapafist, járnuf, frá Kleppi í sumar og bit eg henni verti haldit til skila til mín, í Reykjavík. Torfi Steinsson — 0 skilahr y s sa, grá at lit, 4—5 vetra, mark : biti aptan bæti, mef gráskjöttu merfolaldi ómörkufu, er { vörzlum mínum, og má vitja hennar at Kr í ggó I fst ðf- um í ölfusi. Sigurtr Gíslason — Silfrbjjinn bank ór dökku tré, met einum staf á stéttinni (rétt sælis) fanu eg í vor á veginum fyrir idn- au Öskjuhlít, og má réttr eigandi vitja hans til mín at Gaulverjabæ; ábyrgtarmatr „þjótó]fs“ getr geflf frekari upplýsíngar. Bjami. — Næsta bl. kemr út laugard. 14. þ. mán. —,-------------------------.-------------------------- Étgef. og ábyrgbarmaftr:, ,/ón Guðmundxso/i. Prentatr í prentsniifju Islands, hjá E. þórfarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.