Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 6
Zlómar yfirdómsins.
í máliun: Erfíngjar Margrétar Jónsdóttur á JaSri,
gegn Margrétu Jónsdóttur í Brokey.
(Upp kveðinn 30. nóvbr. 1857. Orgauisti P. Guðjohn-
sen sókti málið fyrir erfingjana, en exain.juris Jón Guð-
mundsson varði fyrir Margrétu í Brokcy, er var veitt
ókeypis málsfærsla. þetla er sama niálið sein það, er
frávísunardomrinn í 9. ári „þjóðólfs11, bls. 89—90 höndl-
ar um).
„Mál það, sem hér er lagt til landsyfirréttarins, er
þannig undir komið, að Margrét Jónsdóttir á Jaðri, (Snae-
fellsnessýslu, sem var gipt Lárusi þorlcifssyni, syni Mar-
grétar Jónsdóttur i Brokey, semr, eptir andlát Lárusar,
sem deyði 14. jan. 1855, þann 25. s. m., við téða tengda-
inóður sina Margréti f Brokev á þá leið, að hún, á nióti
því að eignast þann arf, sem henni (Margréti i Brokcy)
bæri eptir son sinn Lárus, skyldi forsorgi* liana hennnr
lífstíð, og síðan styrkja til útfarar hennar, og en frcmr
er það tekið fram i saniningiium, frá liáll'u Margrétar í
Brokey, að þó hún dæi strax, og það væri óeydt, sem
henni bæri i arf, eptir téðan Lárus son sinn, skyldi þó
tengdadóttir hennar, Margrét á Jaðri, halda því að öllu
leyti óskertu, svo að erfíngjar sínir ekkí skuli geta gjört
nokkurt tilkall til þess, heldr skuli það allt veraeignMar-
grétar tengdadóttur lieunar, og hennar erfíngja, nema hvað
hún, eins og áðr er sagt, ætti að styrkja til hcnnar út-
farar.
Nokkru síðar, þana 13. april næst á eptir, afsalar
Oddleifr þorlcifsson, hálfhróðir Lárusar heitins, einnig til
Margrétar á Jaðri, arfahluta þann, er honnm bar úr bú-
inu eptir bróður sinn, téðan Lárus, fyrir 50 rdl., og var
Margrét á Jaðri búín að borga lionum 30 rdl., þegar hún
andaðist, en það var allt saina árið, að hún dó og þetta
samdist og gjörðist sem nú var talið.
A skiptunum eptir Margréti á Jaðri fóru erfíngjar
hennar, sem allt eru útarfar, þvi fyrst og fremst fram, að
samningrinn yrði tekinn til grcina þannig: að hinn inn-
stéfnda Margrét i Brokey ckki tæki arf í búinti, cn fengi,
eptir samningsins hljóðun æfilánga forsorgan, af húsins
fjármunum, og styrk til hennar útfarar, og buðust hlutað-
eigendr til að ábyrgjast með áreiðanlegu veði, að þessu
yrði fullnægt, en þætti þetta ekki aðgengilegt, gjörðuþeir
lienni þann kost, að taka arf í búinu eptir Lárus son sinn,
en þá skyldi hún vera skipt og skilin við alla uinsorgun
og styrk eptirleiðis, frá liinnar sáluðu erfiugjá hálfu.
1 annan stað gjörði innstefnda Margrét i Brokey þá
réttarkröfu, að hún bæði gángi að arfi eptir Lárus son
sinn, og fengi æfilánga forsorgun af arfiniyn Margretar á
Jaðri, og en fretnr hluttöku í arfaloð Oddleifs þorleifs-
sonar. á móts við criíngja Alargrétar heitinnar, og þelta
siðara varð niðrstaðan á skiptunuin i liéraði.
Hér við réttinn hafa hvorutveggju farið sömn réttar-
kröfnm fram og við skiptaréttinn í hérnði, auk þess sem
þeir livor um sig hafa krafizt málskostnaðar við lands-
yfirréttinn. Eptir því sem málið liggr fyrlr, virðist það
einsætt, að úrslit þess hlýtr að vera konuð undir því,
hvort samníngrinn, sein um var getið, og sem báðirmáls-
partar bera fyrir sig, sé þannig úr garði gjörðr, að eptir
lionum verði farið, við skiptin á búinu, því sé sainning-
inn að álíta gj|dan, virðist það auðsætt, að hin innstefnda,
sem í lifar.da lífi Margrétar á Jaðri var farin að táka út
forsorgun frá henni eptir samningnum, ekki geti nú átt anuað
tlikall til búsins eða þess erfíngja, en að fá af því eða
þcim æfilánga forsorgun og styrk til útfarar sinnar, bein-
linis eptir samníngsins hljóðun, en nú er það upplýst,
undir málinu, að Margrét í Brokey er og var ómyndug,
og þar af leiðir aptr, að hún, eptir grundvallarreglunum,
í tilsk. 18. febr. 1847, upp á sitt eindæmi, ekki var bær
um, án yfirfjárráðanda og amtsins samþykkis, að semja,
eins og hún gjörði, um lienni fallinn arf, og samníngrinn
hlýtr þvi eð álítast ógildr, og þá verðr að skipta bú-
inu, eins og engi slíkr samnfngr hefði átt sér stað.
þcgar málið sjállt því næst kemr til yfirvegunar, er
þess lyrst að geta, að skiptaráöandi hefir, að því leyti
hann skyldar áfrýjendurua, erfíngja Margrétar á Jaðri, til
að borga liinni stefndu, Margrétí Jónsdóttnr í Brokey, æfi-
lángt framl'æri, og til að taka þátt í hennnar útfararkostn-
aði á sínum tima, ekki gætt reglunnar, í DL. 5.—2.—17,
en seinni hluti þessa lagastaðar getr ekki átt við, nema
þegar svo stendr á, að búið liefir kröfur á hendr erfíngjum,
eða skúldalieinitumönnuin búsins, og spursmál er uin, að
láta kröfur þeirra koma til jðfnunar i arfinum eða skuld-
inni. þessi úrskurðr skiptaréttarins lilýtr því að fellast
úr gildi.
Hvað arftöku hinnar innstefndu þar næst snertir, hefir
skiptaráðandi, eins og að framan er tilgreint, lagt henni,
eins og vera ber, út arf i búínu, eptir Lárus son bennar,
í rcttri tiltölu við áfrýjendrna, en þar á móti getr réttr-
inn ekki aðhylzt þá skoðun, að Margréti beri að taka þátt
í erfðahluta Oddleifs þorleifssouar úr búinu, þar sem Mar-
grét á Jaðri var, í lifanda lífi, búin að kaupa arfinn af
honum, fyrir uin samið verð, augsýnilega í þeim tilgángi,
að hún og erfíngjar heunar einir skyldi hafa hagnaðinn
af kaupunuui, og samníngrinn við tengdamóður hennar Iaut
að hinu sama, að halda öllu búinu undir sig og sína erl'-
íngja. þessi skoðun ketur heldr ekki, eius og hin inn-
stefnda ætlar, í bága við það, sem fyrir er mælt i tilskip-
un 25. sept. 1850, 18. gr., því þar gegnir allt öðru máli,
en hér ræðir um.
þcssu sainkvæmt hlýtr þvi hin áfrýjaða skiptaúthlutuu
(Rcpartitiou) að breytast þannig, að arfahluti Oddleils
þorleifssonar cinúngis leggist út áfrýjendunnin, erfíugjum
Margrétar á Jaðri, á móti því, að þeir endrgjaldi búinu
þá 30 rdl., sem Margrét heitin hafði tekið úr því, til þess
að borga Oddleifi arfinn, og að þessir 30 rdl. konti því
næst til skipta, inilli allra hlutaðeigenda, en þeir 20 rdl.,
sem Oddleifi eru ógoldnir, komi, eptir þessari niðrstöðu,
ekki búinu við sem slíku, heldr einúngis áfrýjendunum.
Málskostnaðr við landsyfirréttinn virðist eptir kríng-
umstæðunum ciga að falla niðr, og lann tíl svaramanns
hinnar innstefndu, sein hefir vcrið veittókeypis málsfærsla
hér við réttinn og hæfilega virðast metin til lOrdl. r. in.,
ber að greiða úr opinberum sjóði.
Að því leyli málið hefir verið gjafsóknarmál, vitnast,
að málsfærslan hér við réttinn hefir verið forsvaran!cg“.
„því dæmist rétt að vera:“
„Hínn áfrýjaði skiptaúrskurðr á, að því leyti hann skyld-
ar áfrýjendrna, erfíngja Margrétar Jónsdóttur á Jaðri, til
þess að borga hinni innstefndu Margréti Jónsdóttur á
Brokey æfilánga forsorgun og styrk til útfarar hcnnar,