Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 19.12.1857, Blaðsíða 8
- 28 - Hógnasonar, lögrétiumanns á Laugarvatni, Bjarnasonar, prests á SnæfokstrÆnm, Stefánssonar. Hún giptist 1804 Arna sál. Guílmundssyní og bjá meíi honum f 21 ár; þan áttu 13 bórn og lifa 9 þeirra enn, sftanbjú hún á sómu jórí), (Bjarnastóí)- um) í 23 ár, ekkja. „Hún var alla æíl gutlhrædd kona, góí)- gjörfeasóm og si%prúíi“. — 26. sept. þ. á. andatist merkis- bóndinn Magnús Jónsson er tók sér kenm'rigarnafniþ Waage, á Stórnvogum, fæddr 24. júlí 1799; foreldrar hans voru heilbrshjónin Jón dannebrogsmaþr Danielsson »g Sigrííir Magnúsdóttir í Stóruvogum. Snemma bar á atgjörfl Magnúsar heitins og at> hann var laginn til skipasmíéa og allrar sjómennsku; 14 ára varí) hann báts formaibr föi’.ur síns, og fyrir þijjuskipi hans 17 ára; á því ári bjargaoi hann tvis- var mónnum úr sjáfarháska, tveim í hvort sinn. 1816 sigldi hann til ab nema siglingafræþi, og kom út híngaí) árií) eptir me'b bezta vitnisburí), en sigldi aptr hi% sama haust (1817). til ab nema stórskipasmrfii, og tókst þaí) einnig ágæta vel, og kom aptr út híngaþ aþ vetri liþnum ; hann smíþaÍJi af nvju nálægt 100 róbrarskipa og báta, og 2 þiljubáta frá stofni. Hann var sáttanefndarmaþr frá 1838 og hreppstjóri frá 1844 til dauþadægrs. 1822, 24. sept. kvongaþist hann júngfrú Guí)- rúnu Eggertsdóttur, prófasts og prests aí> Reykholti, Guímunds- sonar, en sviptist henni aptr 1846, áttu þau þá 9 bórn á lífl. „Magnús Bál. Waage kom allajafna vel fram, þvi gáfurn- ar voru liprar og lundin spök“. (Framh. í næsta bl.). — Fj árk 1 áþ i n n. — þaí) staíifestist og er áreiþanlega víst eptir þvf sem sýslurn. herra B Thorarensen, skrifar í bréfl 3. þ. mán., aö fjárklál&inn er kominn á fjóra bæi fyrir ofan » Hvítá í Mýrasýslu. Ekki gátu menn orþií) þar alment á eitt sáttir, um a'b skera niþr geldféí) nú þegar, til þess aí) varna frekari útbreiþslu kláéans aþ vorinu og sumrinu til, og lögí)- ust þó á cits úm þaí), ao sagt er, 5 helztu bændr í Stafholts- túngum. Algjörlega fórgun geldfjárins í þeim sveitum og héruíium þar sem kláíiun er kominu, er og veríir að vorn álitl hií) fyrsta, fremsta og eina úrrætli til þessaí) aptra útbreiþslu þessa næma kláJia, til hinna héraþanna, sem nú læsir sig héílan á tvær heudr, austr og vestr; útbreiíls- an kemr mest ef ekkí óll af geldfénu á vorin og réttauslanum sem þar af Ieitiir á haustin; svona heflr þaj) reynzt þessi 2 nndanförnu sumur, því getr eugi njótmælt, og þó skoFa Mýra- menn aJ) sögn huga sinn um aí) farganú þegar gvldfénu milli Hvítár og Nor%rá, og mega þó gánga aí) því vakandi, at) þetta geldfé getr fært og færir a?> öllum líkindum klábann, a?) sumri bæþi um gjörvaila Mýrasýslu, vestr um Dali og norér yflr fjöll. Veríiiniirnir eru nú búnir aí) sýna, ai) þeir hafl má ske nokk- urn en hvergi nærri fullan árángur til aí) varna útbreitslunui, og þó kostuou veri'irnirnir í sumar er lei?) nálægt 7000 rdl. (HvítárvörJirinn 3000, og fjalla vöríir Norélendínga 4000 rdl.) eptir því sem oss er skrifaí). Skýrslur frá hreppanefndinni í Mosfellssveit um heilbrigb- isástand fjárins þar í hrepp eru nú sendar til yflrvaldsins, þær segja mest a 111 féþar í sveit aiheilt og k 1 áí)aIaust, og var þó flestallt útsteypt í fyrra, þar á meíial eru um 70 ær í Miþdal, eins er sagt af ánum í jiorinóiésdal og á Ulfmanns- feili og víbar, þar sem þær voru mjög útsteyptar í fyrra vetr og vor cr leií). A Breiþholti og Vatnsenda hér í sókn er hi?! sama ab segja. Auglýsíngar. — Jarpi hestr, 6 vetra, lítiil og söðulhakaðr, brúun á fax og tagl, með hvitan Iagð í faxi, illa járnaðr, inark: hálfr stúfr vinstra illa gjört, hvarf mér á næstliðnu vori frá Lambafeili undir Eyjafjöllum. Bið eg því hvern, scm kann að hitta þenna liest, að skila honum til mín að Skaptárdal í Vestrskaptafellssýslu mót sanngjarnri borgun fyrir hirðingu og fyrirhöfn. Gubrnundr ísleifsson. — Hjá mér iindirskrifuðum eru þessi hross hirt upp á fjalli og geyrnd. Rauðr foli þrevetr, stýft, biti aptan hægra. Jarpr — vetrgamall, blaðstýft framan hægra. Brútvj —--------stýft hægra, fjöðr framan vinstra. Rauðr færleikr vetrg., hiti aptan hægra lögg apt. vinstra. Raiaðkúfskjóttr færleikr tvævetr, sneidt aptan vinstra. Ranðskjótt liryssa, tamin, hamarskor. hægra stýft vinstra. það sem ekki verðr út gengið að lddögum liðnum, verðr selt við opinbert uppboð. Gufunesi, 19. desember 1857. H. Hannesson. — Hesttryppi, brúnt, vctrgamalt, mark: stýfthægra, íjöðr framan vinstra (heldr en liægra), vanlar áf fjalli, og er beðið að lialda því til skila að Gróttu á Seltjarnar- nesi, móti borgun. Jón JónSSOn. — Hryssa jarpskjótt, 7 vetra, stór og vel limuð, illgeng, mrð brúnu l'axi og tagli, taglskeld, grájörp eða litförótt aptan yfir þverar lendarnar, mcð gráan blett apt- an á öðru læri nokkru fyrir ofan hækil, — cn mark man cg ei, — hvarf mér í haust, og biö eg að halda henni til skila til mín að Hafnarfirði. P. Levinsen. — Sakir óvæntra atvika, verðr partr úr jörðinni Nyrðri- Flánkastöðum í Rosmhvalaneshrepp, 5 lindr. að dýr- leika, laus til ábúðar í næstu fardögnm; túnið á þessum parti fóðrar að visu ekki nema nál. eiua kú, mun þó mcð ræktun mega græða það talsvert út; en af því bæði gott og mikið heiðarland og ágæt fjörubeit liggr undir jörð þessa, þá er hún cinkanlega góð fjárjörð; selveiði má og hala l'yrir landinu. þeir scin girnast að fá jarðarpart þenna bygðan, vildi gjöra svo vel að gefa sig fram um það við kaupmann P. Duus í Kcflavík. — Allt að því 100 tunnur af góðum rúgi, hver tuuna á 9 rdl, í peningum, sömuleiðis nægð af Ualfe, brauði og lýsissápu, o. 11., stendr utanhéraðsmönnum til boða að kaupa bjá kaupra. P. Duus i fícliavík. — Prédikanir í Dómkirkjunni um hátíðarnar. — í hámessunni alla hátiðisdagana, bæðiájólum(—á annan, dönsk messa—), og nýári, einnig sunnudaginn millijóla ognýárs, predikardómkiikjuprestrinn lierra prófastr Olafr Pálsson. I aptansaung, aðIá nga d. jóla: kandíd. herra Baldvin Jónsson; i aptansaung á gamlaárskvcld: kandíd. herra Jón Benediktsson. — A morgun vcrðr ekki messað. — Næsta bl. kemr út laugard. 9. janúar 1858. Útgef. og ábyrgharninftr: Jón Guðniundswon. Prentabr í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsyui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.