Þjóðólfur - 13.02.1858, Page 1
Skrifstofa „þjóðólfs" er i Aðal-
stræti nr. 6.
þJÓÐÓLFR.
1858.
Auglýsfngar og lýsfngar um
einstakleg málefni, eru teknar f
blaðið fyrir 4sk. á hverja smá-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá helinfngs afslátt.
Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
lO. ár. 13. febrúar. 11.—19.
— Sí&an vér, í næsta bl. hér á undan, hreiffeum
drætti þeini; er orfeib heffei fyrir sýslumanninum í
Snæfellsnessýslu á því aí> ferbast sjálfr til Breibu-
víkrhrepps, þar sem pðstskipib Sölöven fórst fyrir
framan, 27. nóvbr. f. á., til þess hann sjálfr
mætti rábstafa öllu sem bezt þar á stabnum eptir
því sem atvik og ástæbur krefbi, þá höfum vér kom-
izt ab raun um, ab amtmabrinn hafbi þegar í mibj-
um desbr. f. á. sett og löggilt annan hreppstjórann
þar í hreppnum, Jóhannes Jónsson í Knarar-
túngu, til þess ab rábstafa öllu er ab skiptapa þess-
um lyti og upp ræki, fá því bjargab, abgreint og
upp skrifab jafnótt og upp á land bæri, og er ekki
annab ab sjá af uppskript og skýrslu hreppstjórans,
frá 29. des. f. á. — stabfest afskript af henni hefir
verib send híngab til bæjarfógetans og komizt í
vorar hendr, — en ab Jóhannes hreppstjóri hafi
leyst þenna starfa af liendi meb mestu alúb og ná-
kvæmni.
— þar sem fjárklábinn útbreibist nú æ víbar og
víbar, bæbi norbr vestr og austr, og þar sem a 11 i r
eru á þvf máli, ab ekki sé til annars ab hugsa, en
ab fækka saubfénabi ab miklum mun í hverju því
hérabi þar hann er kominn, eu mjög margir eink-
um vestan- og norbanlands eru enn sem fyr fastir
á því, og hafa þab ab öllum líkindum fram á stærra
ebr minna svæbi, ab nibrskurbr ebr fyrirskurbr á
öllu fé sjúku sem ósjúku sé og verbi hib eina úr-
ræbi er dugi til þess ab aptra útbreibslu faraldrs-
ins, þá gefr öllum ab skilja, hve áríbandi þab er,
ab geta varbveitt hinn mikla kjötmat er fyrir þenna
nibrskurb verbr hjá fjölda manna, og varbveitt hann
tilkostnabarlaust ab kalla m.á, meb 61lu óskemdan,
heldr jafnvel nýjan og ferskan árib um kríng, og
og því tökum vér hér, eptir „Ilirbi1*, ljósa og
fróblega ritgjörb um þetta efni, er vér ætlum ab
öllum almenníngi megi koma ab góbu libi einkum
þegar líbr ab komanda vetri:
„Um ískesti og geymslu á kjöti í þeim.fí
„þab er margreyndr sannleiki, ab kjöt nær eigi
ab rotna, ef þab er geymt, þar sem ekkert lopt og
engi hiti kemst ab því. þess vegna hafa menn og
í útlöndum, og þab jafnvel hvab mest í hinum
heitari löndum, ískjallara, þar sem opt er varbveitt
bæbi kjöt og annab, svo þab nær eigi ab skemmast.
Iskjallarar þessir voru fyrrum grafnir djúpt í jörb
nibr, en á síbari tfmum hefir verib tekib eptir því,
ab þab er lángtum betra, ab hafa þá eigi mjög djúpa,
því ab jarbylrinn, sem kemr neban ab, hefir þá á-
hrif á ísinn og bræbir hann. Bæbi á Spáni og á
Frakklandi eru hvervetna þessir ískjallarar, er vér
viljum kalla iskrsti, til ab geyma í þeim bæbi
kjöt og fisk, og helzt þab í þeim uin lángan tíma
óskemt og sem væri þab nýtt. Mestr vandi þykir
ab búa ískestina til á réttan hátt; því ab köstrinn
verbr ab vera allr eins og stór ísvarba, án þess ab
holur eba rifur sé í hann, en þetta er örbugt í hin-
um heitu löndunum, þar sem frostib er bæbi lítib
og lint. Hér á landi væri eigi örbugt, ab gjöra
slíka ískesti, allrasízt á Norbrlandi, og mætti þeir
á slíkum tímum og þessum ab miklu haldi koma,
og væri lángtum óhnltara ráb til ab varbveita kjötib
fyrir skemdum, en nibrsöltun þess í fánýt og illa
held ílát, þar sem þab verbr ab brábskemmast og
rotna, þegar pækillinn rennr frá því.
I útlöndum eru nú almennast fskestir gjörbir
á þann hátt, er nú skal greina: þab er grafin
krínglótt gröf, ab mynd sem kolagröf væri, dýpst
í mibjunni, en grynnri til barmanna, og er hún
þannig skálmyndub. Gröf þessi er f mibjunni sjald-
an meir en fimm feta djúp, og er hún fiórub meb
hellum eba tígulsteini; breidd hennar er ab því skapi
mikil, er menn vilja hafa ísköstinn háan og stóran
til, stundum fimtán feta, eba lángt þar yfir. Frá
mibjum botni grafarinnar er grafin renna allmjó, og
svo djúp, ab hún gengr nibr úr botninum meb hall-
anda nokkrum, álíka og vindaugu, sem liggja frá
heygörbum; renna þessi verbr ab vera mjög mjó,
t. a. m. svo sem hálft fet á vídd, en svo laung verbr
hún ab vera, ab hún gángi 12 til 20 fet út fyrir
grafarbarmana, og meb þeim hallanda, sem fyr er
sagt, svo ab eigi núi neitt af vatni því, er safnazt
kynni innan í grafarskálinni, ab stabnæmast undir
ísnum, því ab þá mundi þab bræba bann. þar seni
- 41 -