Þjóðólfur - 13.02.1858, Side 2
- 458 -
rennan byrjar í mibjum botni grafarinnar, skal vera
hola, mitt nibr í grafarbotninn, allt a& feti á dýpt,
og nærfeit 1 fet í ferhyrníng, en yfir þessari holu
sé látin sterk járnrist eba trérist, eba stöplar af
stufelabergi, sem eigi brotni undir ísnum, og liggr
ristin þannig í mi&jum flór grafarinnar. þess skal
vandlega gætt, ai> rennan, sem liggr frá holunni, sé
hellum þakin, til þess ai> ísvatnii) hafi tálmalausa
afrás, og rennan falli eigi saman; en mei> því þetta
er öriragt, þar sem engir tígulsteinar eru fyrir hendi,
þá mundi vera betra, ai> hafa rennuna úr tré eba
borfeum, afe minsta kosti nokkufe á leife út fyrir
grafarbarminn, og þarf hún eigi afe vera vífeari en
6 til 8 þuntlúngar, ef hún er af vifei gjörfe; þegar
rennan er höffe eins og vindauga, hellum þakin, þá
er bezt afe fylla hana mefe hríslimi, svo afe hún nái
eigi afe falla saman, og sem minst lopt komist í
gegnum hana afe ísnum.
þegar þannig er búife afe undir búa gröfina
fyrir ísköstinn, þá fara menn afe lilafea liaun upp,
og velja helzt til þess frostdaga, en tilbúníngr lians
verfer á þann hátt, er nú skal segja. þafe er tek-
inn sem þykkastr og glæjastr ís, hann ntulinn í
hnefastóra ntola efea nokkru stærri, og mefe honum
fyltr grafarbotninn, svo afe lagife verfei rúntra tveggja
feta á þykt; en er menn hafa gjört þafe, er helt
heitu vatni yfir ísinn, og frýs þá allt saman og
verfer afe þéttri og fastri íshellu. í mifejuna á þess-
ari íshellu, sem ávalt á afe vera nokkufe skálntynd-
ufe, eins og gröfin, er lagt kjötife, og þar á ofan er
iagt nýtt íslag, á sama hátt eins og áfer var sagt,
en afe eins 1 fet á þykt milli kjötlaganna, og því
næst sé þafe eins og nefera lagife, mefe því afe ausa
þafe heitu vatni, gjört afe þéttri hellu, og þannig
skal halda áfram allt afe bökkum grafarinnar, en
þójafnan mefe þeirri varúfe, afe kjöthrúgurnar mega
eigi liggja utar í kestinum en svo, afe þriggja feta
sé frá þeim út afe ísröndinni á allar hlifear, því
annars mætti svo illa til takast, afe ísinn bráfenafei
utan af þeim, ef köstrinn ætti afe standa nllt sum-
arife, og kjötife afe haldast óskemt í honum. þegar
gröfin er orfein full af ís, og menn eru komnir yfir
barma hennar, þá fara menn afe hafa hin yztu ís-
stykkin, sem eiga aö mynda vegginn í hríngnum,
stærri, og hlafea köstinn smámsaman afe sér, svo
hann verfer afe lögun eins og sykrtoppr, og jafnan
sívalr. Nú má gjöra köst þenna svt^ háan, sem
þurfa þykir, eptir þeim reglum, sem nú voru sagfe-
ar, og skal fylla hann jafnótt innan mefe íslögum,
1 íet á þykt, á milli kjötlaganna, ausa yfir lögin
jafnófeum heitu vatni, svo afe alit frjósi saman og
verfei afe einni íshellu, og gæta þess vandlega, aö
hann sé sem þéttastr og hoiulaus. þafe er aufeskilife,
afe þegar yfir grafarbarminn kemr, verfer aö vera
hife sama millibil milii kjötlagsins og randarinnar á
kestinum og áfer, því annars mætti svo illa til tak-
ast, afe íslagife bráfenafei utan af kjötinu, og er því
þá skafei búinn.
Menn verfea jafnan afe hillast til, afe hlafea slíka
ískesti á hól nokkrum, efea uppháum velli, hvar
regnvatnife getr rnnnife frá þeim á allar hlifear. Líka
á afe setja þá í forsælu, og á móti norferi, þar sem
minstr hiti og sól kemst afe þeim. þafe kjöt, sem
geyma skal í slíkum köstum, verfer afe vera ósalt-
afe, því saltife vinnr á ísnum og bræfeir hann. f
útiöndum þekja menn slíka kesti mefe þykku lagi
af hálmi efea stráum, en hér mætti slíkt vei gjöra
mefe flötum útheyissátum, sem væri hér um bil
hálfs annars efea 2 feta þykkar, og verfer afe hlafea
þeim vandlega utan um allan köstinn, og upp mefe
honuin, svo hann verfei allr þakinn þykku útheyis-
lagi, en þafe má engan veginn vera þynnra en 1 fet,
og svo vel þéttafe og vandafe, afe hvergi komist regn,
lopt efea væta afe ísnum sjálfum, því afe vife þafe
mundi hann bráfeum bráfena, og köstrinn þannig ó-
nýtast. því trúir engi, sem ekki hefir séfe þafe,
hve lengi íshella getrgeymzt undir þykku hálmlagi
efea heylagi, sem lopt, hiti og væta nær eigi afe
komast í gegnum, og ekkert þafe þak er til, sem
jafnvel mundi vernda ísinn sem hey efea hálmlag.
Vér getum vel trúafe því, afe köstinn mætti jafnvel
þekja mefe vel settum heyfaungum, einkum ef hðffe
væri borfe, til afe reisa upp mefe honum, og síveffei
svo allt mefe böndum, afe ekkert gæti rifife, og
hvergi gæti drepife í gegnum heyþakife, en þó væri
þafe óhultara, afe þekja hann allan mefe flöturn út-
heyissiítum, sem væri bundnar hvor í afera, svo ekk-
ert gæti rifife, og þyrfti þá afe þétta einkar-vel meö
heyfaungum milli sátnanna, svo alls eigi væri hætt
vife afe nokkurt lopt, sólskin efea væta gæti komizt
afe ísnum1.
*) I>afe gefr afe skilja, afe allt eins og engu sífer má hafa
hey úr garfei efea stakk, eins og af velli flutt, til þess afe
þekja mefe ískóstinn, og mætti hafa til þess bæfei siðslaga og
hrakife hey allt hvafe þafe væri stráheilt. þar sem þessir ís-
kestir, svona fyrir eitt og eitt heimili, aldrei yrfei nema litlir,
sjaldan stærri afe rúmmáli en svarafei 5 — 10 tunnum, þá getr
aldrei orfeife afe ræfea um margar heysátur efea mikife hey er
gengi utan á hvern kóst. þar sem menn hafa nægt af ,,mel-
staung“, eins og í Skaptafellssýslu, efea hrossapunti, þá væii
þetta hvort um sig mjóg vel fallife til afe þekja mefe ískestina.
Affarabezt ætlum ver hér yrfei, afe þekja ískestina, utan
yflr heyife, mefe vanalegu heytorfi, eins og Skaptfellíngar
gjóra vife kornlanir sínar, og bræfea sífean yfir mefe_kúa-