Þjóðólfur - 13.02.1858, Qupperneq 6
- 40 -
um undirstöimvísindagreinum hafi einnig dregife í
öbrum siím&um löndum á hinuin seinni árum, og
einkum vib háskólann í Danmörku; en þaí) er
hverjum næst, er í hans liúsi gjörist, og oss fs-
lendíngum hefir aldrei og mun aldrei reynast hollt,
ab láta eptirtekta- og hugsunarlaust meb öllu verÖa
innligsa hjá oss, hvorki þenna né annan aldarliátt
Dana; því ef vér t. a. m. tækim þaö upp eptir
Dönum, ab liafa minni mætr nú en fyr var á und-
irstöíiuvisindunum frá Grikkjum og Rúmverjum, þá
ættim vér og ab láta hitt ver&a samfara hjá os3
er samfara hefir orbi’b hjá Dönum, en þab er ab
nýja upp og hreinsa og fága túngu feöra vorra í
eblilega og rétta stefnu eptir þeirri rót sem hún er
af runnin, meb þörfum, fróblegum og fögrum rit-
gjörbum bæbi í bundinni og óbundinni ræím, því
svo hafa Danir gjört á hinum síbari árum; en þetta
hefir ekki orbib samfara hinu hjá oss Íslendíngum
nú á hinum síbari árunum. því hver hefir tekiö
vib og hverjum þeirra sem nú eru uppi hér á landi
er fært ab taka vib ab rita og semja, þar sem þeir
hættu: Hannes biskup Finsson, Magnús Stephensen
og Svcinbjörn Egilsson? og hver hefir tekib vib ab
taka únglínga af öbrum og undirbúa þá undir
skólalærdóm lieima í hérubunum, ab haida eins-
konar heimaskóia meb frá 5 — 10 kenslupiitum þar
sem þeir þrutu: séra þorvaidr Böbvarsson, séra Jón
Jónsson á Möbrnfelli, séraPálI Hjálmarsson á Stab
áReykjanesi, séra Guttormr Pálsson íValIanesi, stipt-
prófastrhr. Arni Helgason og bábir síbustu biskuparn-
ir, herra Steingrímr og herra Helgi ábr þeir settust
ab stóli? Svona var hér á landi hinn fyrri helming 19.
aldarinnar; mörg þarfleg, fögr og fróbleg rit ýmislegs
efnis birtnst á prenti, frumritub og útlögb; vér eignum'
Sveinbjörn Egiisson og öll hans hin ágætu rit hin-
um fyrri hluta aldarinnar, og gjörum þab meb fylsta
rétti. En nú? Ab því frá teknu, ef þessari upp-
vaxandi kynslób lánast ab halda ab stabaldri uppi
dagblöbum, — því hin verulegu upptök þeirra
og blabasnib má seinni heimíngr aldarinnar fremr
eigna sér, og aubnist þab ab umbæta þau og efla
smámsaman, þá er þab ab vísu sú framför er hver
þjób má telja sér til gildis og ágætis, — og ab
því frá teknu, ab hib í s 1 e n z k a h ó k m e n t a f é-
lag hefir svo stórum eflzt á hinum síbustn árum,
og út gefib mörg ágæt rit, en þab er nú cinkum
Kaupmannahafnardeildin er ab því hefir unnib, þá
mun mjög erfitt ab vísa mebal hinna ýngri vísinda-
manna hér innanlands á absætna rithöfunda ebr ó-
prentub vísindaleg eba fróbleg rit eptir þá, þannig
sem var um liina er vér fyr nefndnm, heldr er þab
helzt ab rába af mörgum þeim bókum sem nú er
verib ab prenta, sem þessi síbari hluti aldarinnar
ætli ab láta sér lynda núna fyrst ab hafa tii jórtrs
þá andlegu fæbuna er fyrri hlutinn lét eptir sig.
þab sést fátt sem ekkert af frumritubum bókurn
nema andlegar bækr; þab er ekki svo rnikib, ab
hinum árlegu skýrslum um lærba skóiann í Reykja-
vík fylgi nein ritgjörb, eins og var um „Bobsritin"
frá Bessastabaskóla um mörg síbari árin, heldr er
verib ab fjölga blöbunum í þessum skýrslum, er
sjaldnast koma nú út fyr en hálfu öbru missiri eptir
ab skólaárib er um libib, meb því ab hafa abra blab-
síbuna á dönsku en abra á íslenzku, eitt og hib
sama á bábum, nöfn lærisveinanna auk heldr annab.
þar sem nú þeir herra H. Kr. Fribriksson og Jens
Sigurbsson eru farnir ab semja, annar bókmenta-
sögu Íslendínga, en hinn sögu landsins frá
fyrstu landnámstíb fram til vorra daga, og farnir
ab lesa þessar mikilvægu vísindagreinir fyrir skóla-
sveinunum og spyrja þá út úr þeim, þá væri ósk-
anda, ab hver þeirra um sig vildi smámsaman gefa
út meb skólaskýrslunum einn og annan merkilegan
kafla úr þessum vísindagreinum, svo ab alinenníngi
gæfist kostr á ab fá sýnishorn þar af.
(Framh. síbar).
(Absent).
i
ERLENDR ÞÓRARINSSON,
sýslumabr í ísafjarbarsýslu1,
ferbabist frá heimili sínu Isafirbi skömmu fyrir næst-
libna jólahátíb inn ab Vigri á Isafjarbardjúpi vib 3.
mann á litlum vöbubáti; var hann í Vigri um há-
tíbina; en á þribjndaginn milii jóla og nýárs, 29.
des. f. á., var á vebr hægt og nærri logn; lagbi
þá sýslumabr af stab meb sömu mönnum og á sama
skipi og ábr er sagt; héldu þeir út eptir ísafjarb-
ardjúpi undir Súbavíkrhlíb, áleibis á ísafjörb; en
þegar þeir áttu allskamt upp undir hlíbina, þá dró
upp ský eitt lítib, en svart, yfir botni á Alptafirbi;
leib þá örskaint unz brábhvesti á útsunnan, og svo
fjarskalega, ab eigi var stætt vebr; hrakti þá bát-
inn undan út á djúpib, og fórst þar sýslumabrinn
og menn hans bábir meb honum; var annar þeirra
skrifari hans, Jón MarkÚ8son, úngr mabr og
hinn efnilegasti, en annar var frændi sýslamanns-
ins, hét Erlendr;2 í sama vebri fórst og á djúp-
*) Hann var fæddr ab Bjarnanesi í Hornaflrbi, 6. des. 1828.
*) Ólafsson, var bræbrúngr sýslumanns og nýkominn til lians
austan úr Múlasýslu, hinn efnilcgasti mabr.