Þjóðólfur - 27.02.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 27.02.1858, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs" er f Aðal- stræti nr. 6. 1858. Sendr kaupendmn kostnaðarlaust; verð: árpr., 20 ark. 7mörk; hvcrt einstakt nr. 8 sk.; sölulann 8. hver. IO. ár. 27. febrúar. 13.—14. ÞJOÐOLFR Auglýsinprar og lýsfngar um einstakleg málefni, eru teknar f blaðið fyrir 4sk. á hverja sntá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helinings afslátt. — Skipkoma. — 21. þ. mán. undir mibnætti, hafnabi sig hér jagtskipib Christjansgave, skipstjóri Vandal, frá Kaupmannahöfn, fermt meb allskonar vöru; þaí) færbi bréf og dönsk blöb fram til 29. f. mán., og á þab stórkaupmabr P. C. Knudtzon, en fer þó póstskipsferb, og lagbi stjórnin, ab sögn, 600 rdl. fram til reibarans í því skyni, en íslenzkir kaupmenn í Höfn 400 rdl. — Skip þetta á ab verba ferbbúib héban aptr til Hafnar 6. dag næstk. marz- mánabar, eba undir eins og póstar eru kontnir. — þetta skip færbi engi fjárklábamebiil, en póst- gufuskipib er kemr í vor, og leggr af stab frá Höfn um byrjun aprílmán. á ab færa nægb af þeim. — Fjárklábinn fyrir norban, er eptir síbustu fregnum ab útbreibast æ nteir og meir hérna megin Blöndu, en þykir trygt enn allt norban megin, bæbi í þeim hlutanum Húnavatnssýslu, Skagafjarb- arsýslu og svo norbr úr. Amtmabr Havstein, hefir nú, eptir því sem skrifab er ab norban, skip- ab nibrskurb í öllum 8 hreppunum fyrir vestan Blöndu þannig, ab skera skuli: fyrst a 111 g e 1 d f é á þessu svæbi öllu, hvort heldr ab er sjúkt eba ósjúkt, alla saubi eldri og ýngri, gemlínga alla, og ab líkindum einnig dilkær þær sem eru sumarvanar á afréttum, — og í annun stab er skipab ab skera nibr hverja kind, eins ær sem gemlínga og saubi, áöllum þeim bæjum þar sem klábans hefir orbib eba verbr vart, þótt ekki sé nema í einni kind á bæ. Þessi nibrskurbr á nú, á útmánubum, ab gánga yfir hina sömu 8 hreppa, ebr yfir 4/s hluta af saubfjárntagni hinnar láng fjárríkustu sýslu hér á landi, sem bannab var eba meinab í haust ab farga nokkurri skurbarkind hvort heldr væri híngab subr, eba til vestrlands, ellegar í kaupstab sýslunn- ar þar sem slátrfé var þá tekib. Nú, þegar þessi blóbugi nibrskurbr á ab eiga sér stab, er féb orbib svo rírt, ab vart gjöra 4 kindr ab mæta einni, bú- endr ílátalausir og næstu kaupstabir, ab sögn, salt- lausir eba mjög saltlitlir til alls þess kjöts er þann- ig verbr lagt ab blóbvelli. Norbanpóstrinn er enn ekki kominn, og vita menn því ekki, hvort a 11 i r Húnvetníngar hlýbnast þessari nibrskurbarskipun, en eptir síbustu fregn, þá munu nálega allir fúsir á ab skera saubi sína nú þegar, en sumir liaft vib orb ab skera ekki nibr hverja kind, nema amtm. fengi abra til. — Spítalahlutirnir sybra 1858. — Vérvit- um ekki betr, en ab um full 50 ár eba meir, hafi þab haldizt á ári hverju, ab bjóba upp fyrir fram á yfirbobsþíngi, spítalahlutina hér í Gull- bríngusýslu. Eptir því sein nú er og hefir um mörg ár verib alsiba yfir gjörvalt Danmerkrríki um allar árlegar tekjur opinberra stiptana og stofnana þær er greiba skal í skileyri ab lögum, eins og er um spítalahlutinn, þá hefir þessi tilhögun einnig hér verib til verulegs hagnabar fyrir spítalana, jafnframt því, ab hún er eblileg og rétt í alla stabi, þrátt fyrir þab, þótt hún sé ekki meb berum orbum skip- ub í spítalatilskipuninni 27. maí 1746. Þab verbr ekki hugsub réttari né eblilegri tilhögun meb alment skileyrisgjald til opinberra stofnana, en ab selja þab vib opinbert uppbob, því gjaldendum opnast einnig þar meb vegr til þess ab hafa þann hag af kaup- unum sem hafa má, jafnfraint og meb uppbobinu er útvegub bæbi lögformleg og óyggjandi vissa fyr- ir því, ab stiptunin sjálf hafi upp úr þessu gjaldi í hvert sinn allt þab mesta sem kostr er á. þab hlýtr ab vera þessi skobun á hagfeldri og eblilegri 50 ára venju, er hefir vakib hér sybra almenna undr- un og ógeb á þeirrt breytíngu hér á, sem herra bisk- upinn nú hefir rábizt í og auglýst er i þ. árs „Þjób- ólfi“ bls. 40; og hafa margir skorab á oss um ab hreifa þessu. En þótt ab spítalahlutirnir sé meir en 100 ára gamlir, þá verbr ekki sagt, ab þeir hafi verib greiddir alnient meb ljúfu gebi eba ab þeim hafi aukizt vinsældir meb árafjöldanum, allra sízt síban augl. 1848 Iokabi spítölunum fyrir hinurn holdsveiku mönnum, en gjörbi þab ab skyldu ab hver sveit skyldi annast sína holdsveiku ómaga. þess vegna hafa nú margir kastab þeirri spurníngu fram: hvort biskup og stiptamtmabr, ætti meb „ab gjöra sér vini afþeim rángláta mammon*,1 meb því ’) þetta iná engi rnisskilja svo, að vér álítum spítala- hlntina ránglega heiinta; vcr álítum þá þvert f inóti eðli- lega og sanngjarna gjaldgreiðslu, og léttbæra gjaldendum, ekki síður en það, að þetta er bygt á eldri og ýngrilðg- - 49 -

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.