Þjóðólfur - 27.02.1858, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 27.02.1858, Blaðsíða 6
- 54 _ a% eg áliti hann „tnjóg vaniíarverían og a% ji'irf væri a% út rfma honum hÆ allra brá^basta, og á&r en fe væri rekií) á afrétt 1856“. }>essir gáíu herrar láta eins og þeir viti j)a% ekki, a% eg, árií) 1856, gjórí)i þrjár atreiþir til aþ koma því fram, a?) sfkinni yr'fci stókt hi% allra fyrsta bæ?i meí) niþrskurbi1 og lækníngum, a? næg meþól væri be- stiit á opinberan kostnaí), aí) mönnum yríii kent hií) allra brábasta ab mebhöndla sýkina, hvar sem hana bæri ab höudum; a¥) mebferbin á fenu yrbi ab verba betri ef þessum og ö?rum líkum fjársjúkdómum er nú gánga hér á landi, ætti aí) ver?a útrýmt o. s. frv. Yib öllu þessu heflr of stór flokkr hér á landi eigi a?) eins skotib skolleyrum heldr heflr hann niíirbælt alla þessa tilraun, lasta?) og misskilit). Klá?apestin er pest, hafa mútstöímmennirnir sagt, hún er út- lent eitr, og henni ver%r eigi útrýmt nema, meb niírskuríii eí)a fyrirskurbi. Allar lækníngatilraunir eru tóm vitleysa og eigi til neins nema íils eins. Svona gengu ræ?urnar í vor, herra ritstjúri! og eg gjöri ráb um, aþ þér haflí) fiilikomlega getab heyrt þær seint ogsnemma, sint og heilagt; þegarþersi flokkrinn heflr rekib sig á kiábann heima hjá sér, þá heflr þab jafnan verib vi<jkvæ?i?, a% þab væri ei nema úþrifaklábi, og aí) þa?) væri stúr mismunur á honum og þessari svo kölluþu útlendu pest, og svona heflr allt verií) hullí) og miskilfi) svo lcugi som auílií) var. (Nibrlag í næsta bl.). f Itjónín ITIonritz Wllhelm Uier- ing og Ingibjwrg Ainalía borin Robb, er týnduát meb skipinu „Drei Annas" í mannskabavebrinu 27. nóvbr. 1857 á Faxaflóa, ásamt 2 elztu börnum hans. Mouritz W. Biering, varakonsúl Svíakon- úngs, hér á Islandi, kaupmabr og borgari í Reykja- vík, var borinn og barnfæddr hér í staSnum 20. nóvbr. 1811, voru foreldrar hans: Hans Pétr Bier- ing verzlunarstjóri, józkr ab ætt, og Anna Katrín, borin Hölter, dönsk í föbrætt, og voru þær frú Martha Stephensen, móbir þeirra amtmannssonanna frá Hvítárvöllum, Magnúsar justizrábs í Vatnsdal, Hannesar prófasts á Ytrahólmi o. fl. Stephánssona, bræbra dætr; en móbir Önnu og móburmóbir Mouritzar Biering var Gubrún þorbergsdóttir Ein- arssonar prests, ab Eyri vib Skutulsfjörb, og er ætt hans aubrakin upp til ýmsra höfbíngja og merki- legustu Íslendínga og þaban til landnámsmanna. M. Biering ólst upp meb foreldrum sínum þar til 1821, ab fabir hans sviptist verzlunaratvinnu þeirri er hann hafbi, en þá tók hann verzlunarstjórinn er þá var fyrir Flensborgaraverzluninni hér í stabnum, Th. H. Thomsen sál. og veitti honum hib sóma- samlegasta uppfóstr, mentabi og mannabi hann vel tii verzlunar, og útvegabi lionum síban verzlunar- stjórn fyrir Flensborgaraverzlnninni í Keflavík 1837, ') Megum vér sprja: hvenær og hvar og hvernig heflr Dr. J H. lagt til nibrskorb? Ábm. en 5 árum síbar ebr 1842 var sú verzlun lögb nibr, og var honum þá fengin til forstöbu verzl- un Flensborgaranna hér í stabnum, og fluttist hann því híngab aptr s. ár, en ab þessari verzlun varb hann sjálfr eigandi 1850. — 27. ágúst 1837, kvongabist hann hib fyrra sinn júngfrú Jene Mary dóttur Robbs kaupmanns hérí Reykjavík, ogvarb þeim 7 barna aubib, og voru öll mannvænleg, en hún sálabist vorib 1851 frá öllum þeim hóp. I annab sinn kvongabist hann alsystur hennar, Ingi- björgu Amalie, 3. sept. 1852, þeirri er nú fylgdist meb honum til betra lífs, áttu þau eptir 2 börn á lífi, annab ab eins missirisgamalt. Mouritz Bjeríng sálugi var inebalmabr vexti og gildvaxinn, fríbr mabr sýnum, stiltr vel, ekki afbragbs íljótgáfabr, en sérlega vel greindr, hinn inesti hófs- og reglu- mabr, og svo var hann hreinskilinn og hreinskipt- inn, ab lionum jókst ár frá ári æ meira og meira traust og vinsældir, og er óhætt ab fullyrba, ab engi mabr hefir sá dáib hér á landi á þessari öld, er jafn almennr og sár söknubr hafi orbib ab seui ab honurn, eins mebal æbri- sem lægristéttar manna; enda er þab víst, ab engum kaupmanna vorra hér sunnanlands var þab jafnfært sem honum ab halda hér uppi nokkurn veginn hagfeldri verzlun fyrir landsbúa í því vandræbaárferbi er nú horfir næst vib hér á landi, því vart hefir neinn þann vilja og þau tök á því sem hann hefbi haft, ef haus hefbi lengr ab notib. — Frú Ingibjörg Amalie var rúmra 27 ára ab aldri, fædd 30. ágúst 1830, ást- rík kona, kurteys og vel ab sér. — þau 2 börn Bieríngs sáluga er meb þeim hjónum létnst, var elzta barn hans James á 19. ári, hinn efnilegasti sveinn; var hann í lærba skólanum hér um 3 næst- libin ár og gekk lærdómrínn mæta vel; en nú ætl- abi fabir hans ab láta hann hætta vib skólalærdóm, og tók hann því nr skólanum, til þess ab láta hann leggja fyrir sig verzlunarfræbi, og hafa hann síban sér til abstobar; — hitt barnib var V a 1 g e r b r ínger Margrét, 16 ára ab aldri, frumvaxta mair, gáfub vel og mannvænleg. Útlendar fréttir. Með skipi þvi sem fyr er getið, bárust ymsar fréttir en láar merkilegar, og færri góðar Islandi til lianda, eink- am að því, að þar sem til óáranar horiir hér í landinu sjálf'u, þá bætir það síðr en ekki úr, hve ilestir kaupmenn vorir hal'a þenna vetr orðið harl úti og bcðið ilestir til- flnnanlegan halla í verzlunarviðskiptuin sínuin, eú nokkrir þeirra neyðzt til að selja frain bú sfn til skipta fyrir gjaldþrota sakir; meðal þeirra eru, af vorum kaupmönn- um: Sveinb. Jacobsen og hlis Iversen; og var þó haldið, að Jakobsen myndi komast að samningum við

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.