Þjóðólfur - 27.02.1858, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 27.02.1858, Blaðsíða 7
- 55 - skuldheiintumenn sína svo, að hana gæti rétt sig við haldið áfram verzlun sinni. Aðalorsakir þessara þúngu búsyfja kaupmanna vorra eru bæði þær, að fæstar vörur héðan seldust ytra nema með talsverðum afföllum í sain- anburði rið það scm fyrír vargefið hér, og á þetta eink- uin heima um þá vöruna héðan cr ekki kom út fyr cn á leið sumarið, t. d lýsi ekki nema á 27—28 rdl.; en þó cinkum, að ótal auðugri og aflminni verzlunarhús, ekki að eins i Oanmörku og Hnmborg, heldr einnig, fyr á sumrínu, í Bandaríkjunum f Vestrheiini, í Lundúnum og víðar á Bretlandi, hafa orðið að gefast upp og selja fram bú sín gjaldþrota. þetta liefir nú aptr leitt af sér tvent, fyrst megna stönzun á eðlilegri og vanalegri rás penínga manna í milli og þar af leiðandi skort á þeim, — sjáll'r þjóðbánkinn í Khöfn sat inni með óinnleyst „vexel“bréf fyrir rúmum tveimr millíónum ríkis- dala, er innleysendr höfðu opinberlaga afsagt að fullnægja; — og þar næst leiddi hér af tortryggni og almennan skort á gjaldtrausti milli kaupenda og seljenda, með þvi ckki þókti mega vita, nema sá er vildi fá fé eðr vöru í dag þótt eigi væri neina með l'árra daga gjaldfresti, væri orð- inn gjaldþrota ámorgun; því hafa margír kaupmenn vor- ir, þeir er seint fengu vöruna héðan, eigi þorað að selja nema svo, að hönd scldi hcndi, en ineð þeim kjörnm var færstum fært að kaupa salsir penfngaeklunnar, og sátu því enn inni með mestalla vöru sína óselda niargir hverir, þegar þelta skip lagði af stað. Verzlun vor Islendínga horfir því siðr en ekki vcl við næsta ár. — 011 matvara féll injög í verði um tíma; segja nokkrir, að kornið hafi um eitt skeið ekki selzt meira i Höfn en mílli 2—3 rdl.; ekkí vitum vér samt fullar sönnur á þvi, en um lok f. mán. var rúgr í 5% rd., að því er „Berlíngatíðindin11 segja, þá var og Brasil-kaffe í hópakanpum (um 800 pund), á 18—'20 sk., auk tolls, og sikr (púðrsikr) á 16—16’/4 slc. að tolli ineð töldum. Kjöt héðan var i litlu sem engu verði. — Af íslenzkum niálum fréttist ekkert, nema það, að póstskipsferðir milli Danmerkr og Islands águfuskipi eiga að hefjast í vor, með því fyrirkomulagi er Alþíng stakk upp á, er að sjá af rikisreikningunum, sem stjórnin æili ekki að telja Islandi þann kostnað að neinu til útgjalda, eins og gjört hefir verið til þessa fyrir póstskipsferðirnar híngað. SkriTað er einnig, að ráðherránn hafi verið búinn að leggja fyrir konúng til samþykkis þá uppástúngu frá Alþíngi, að stofna 2 málalulutningsmanna embætti hér við yfirdóminii. — Embættaveitíngar haf engar orðið hér, og ekki hafa neinir Islendfngarfengið nafnbót nema kammeráð og sýslu- maðr Magnús Stephcnsen í Vatnsdal, hann er sæmdr jústizráðs nafnbót, og hefir jafnframt fengið lausn í náð frá sýslunni. Lassen sýslumanni Borgfirðínga, cr veitt héraðsfógeta embætti á Jótlandi; — þannig eru nú lausarbæðiBorgarfjarðar-ogRángárvallasýsla. Eorstöðumann íslenzku stjórnardeildarinnar etazráð 0 d d g. Stephenscn hefir konúngr sæmt ineð riddarakrossi Dannebrogsorðunnar. — Meðal merkismanna er látizt hafa ytra er landi vor þorleifr Rcpp Guðmiindsson prests Böðvarssonar er síðast var prestr til Kálfatjarnar, nafnkunnr víða erlendis að gáfum, málfræði og annari fjölvísi. Hann dó í Kaup- inanuahöfn 4. desbr. f. á., 67 ára að aldri, eptir lánga og þúnga legu; Iiann vildi láta flytja sig örendan hfngað til Islands og verða jarðsettr hér f jörð feðra sinna; Dr Ja- cobscn, borgarlæknir í Höfn og tryggr fornvinr Repps sál. balsamaði því lík hans, var það síðan lagt í kistu cr að innanverðu var alfóðruð blý- eða ziiikpjátri og hún síðan sett í „Holnieiis“kirkju-kapelluna í Höfn, þar til í vor að póstgufuskipið á að færa hana híngað, og mtin þá annar trvgðaförnvinr hans og jafnaldri hér, biskup vor herra Thordersen hafa verið beðinn og ælla sér að gángast fyrir jarðarför hans. — Uin styrjöld Breta á Austrindlandi og við Sínvcrja þá skal hins helzta verða getið í næsta blaði, Ýinisleg;t nm ^ínverja1 þegar Bretum lenti í styrjöld vib Sínverja e&a Chinamenn í hitt eÖ fyrra, lagÖi Bretastjórn fyrir sendiherra sinn Bowring lávarÖ, aö Ieita sem áreiö- anlegastra upplýsínga um Sínverja, mannfjöldan og mannljölgun, þar í landi, atvinnuvegi, landsháttu, siírn o. fl. Skýrsla Bowríngs lávaröar um þetta efni var síöan, í fyrra vetr auglýst í enskum blööum. Eptir þaö aÖ búiÖ er í inngángi skýrslunnar aö lýsa því, hve erfitt sé aö vita meÖ vissu hinn sanna íólksfjölda á Sínlandi, af því manntal Sín- verja sé svo óáreiÖanlegt, en þótt skipaÖ sé aö taka þaö árlega og landslögin leggi hegníngu viö ef þaö sé ekki gjört áreiÖanlega, kemst þó höfundrinn aö þeirri niörstöÖu, aÖ Sínverjar, aÖ meö töldum þeim er hafa flutzt aö heiman og tekiö sér aösetr í öÖr- um lönduin, muni vera aÖ tölu milli 400 og 450 millíóna manna, og er þaö nálægt 100 millíónum lleira heldr en taliö er aö sé í gjörvallri norÖrálf- unni. Landslýönum er skipt í 4 aöalflokka eptir atvinnu- vegum; í fyrsta og helzta flokkinum eru taldir læröu og mentuöu mennirnir; f öörum flokknum akryrkju- menn; í þriÖja flokknum handyönamenn og í fjórÖa fiokknum kaupmenn; en fjöldi mannfólksins er þar aÖ auki, er álítast eins og annaö afhrak þjóöarinn- ar, þar á meöal leikarar og sjónhverfíngamenn, förumenn og óbótamenn, og er engra slíkra manna getiö þegar hiö almenna lögskipaöa manntal er tekiö. Sínverjar hafa sérstaka kenníngu viÖ hvern aldrstug mannsins; fyrsti aldrstugririn (10. áriÖ) nefnist „hiÖ opnanda stig“; tvítngt: „æskulok"; þrítugt: „þroski og gjafvaxta"; fertugt: „embættis- vegr‘‘; fimtugt: „þekkíng villiveganna eÖa breysk- leikans"; sextugt: „aldrstakmark®; sjötugt: „sjald- Um Sínverjariki og sjálft Síiiverjaland, trúarbrögð þeirra iðnað og mentunarstig má nokkuð lesa í „Landa- fræði H. Kr. Friðrikssonar“. bls. 205—211, einknm bis. 209.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.