Þjóðólfur - 27.02.1858, Blaðsíða 3
- 51 -
sem nú eru einir fram á vígvellinum og ,.hafa orS-
berjast og berja hver á öðrum meb ýmsum vopn-
um, sönnnm og ósönnum sögum hvor um annan og
sakargyptum um sauöamorb og bló&súthellíngar, vit-
leysu og þverhöfbaskap, og aptr um uppdikta&ar
lækníngar, árángrslausar lækníngatilraunir, sundr-
leitar og ónógar rá&leggíngar, skort á klá&ame&öl-
um og skipanir um a& lækna svo gott sern me& tóm-
um fíngrunum. þetta er a&alinntak sakagiptanna
og gersakanna er þessir flokkar gjöra hvor ö&rum;
þetta eru a&alvopnin er þeir bera hvor á annan.
Og hvar mun nú sta&ar nema ef þessu skal svona
framfara ár eptir ár? alls ekkert ávinst me& því
nema illt eitt, og á me&au haslar fjárklá&inn ser æ
ví&ari og ví&ari völl, og að því má gánga vakandi,
aÖ þar sem hann næstli&ið ár, fær&i sig út yfir 3
sýslur til, svo a& nú eru klá&asýslurnar 6, þar Sem
þær í fyrra haust voru ekki nema 3, þá muni kláð-
inn a& hausti e&a vetri komanda ver&a búinn a&
bæta vi& sig, ekki færri en 3 — 5 sýslum til, ef hinu
sama rá&lagi fer fram.
þa& ver&r aldrei úr skafið, a& stjórnin sjálf á
mestan þátt í a& klá&amálinu er nú komið í þetta
óefni, og þeir menn sem hún lét koma þeirri flugu
í munn sér, a& hafa a& engu uppástúngur Alþíngis,
né heldr a& útvega hjá konúngi neinar a&rar laga-
ákvar&anir til brá&abyrg&ar eralla bindi oggilti,
yfir allt, heldr láta a&alrá&stafanirnar lenda vi&
þaö eina sem segir í rá&herrabréfinu 30. sept. f. á.
þar sem a& eins er heldr lagt til, a& lækníngar ver&i
reyndar, heldr en skera allt ni&r, en amtmönnunum
samt í ni&rlagi bréfsins Iagt á sjálfs vald, „a& gjöra
„þær rá&stafánir er þeim (sjálfum) kynni a&
„vir&ast vi& eiga, til þess a& tálma því a& sýk-
„in kæmist inn í þeirra umdæmi og útbreiddist í
„þeim". Jafnframt og stjórnin þannig læzt halda
fram lækníngum, og fylgja í því meiníngu læknínga-
mannanna, þá veitir hún á hinn bóginn ni&rskur&ar
mönnunum’allt þa& traust og fylgi er þeir geta fram-
ast óskað sér, þar sem amtmiinnunum er heiinilað
a& velja ni&rskur&arráðstöfunina, ef' þeim vir&ist sú
rá&stöfun eiga vi&, og þa& án allra takmarkana.
Stjórnin hefir þannig komiö bá&um þessum andstæ&u
flokkum í alspennu hvorum vi& annan, í sta&
þess a& reyna me& almcnnum lagaákvör&un-
um, a& draga úr þeim og sameina krapta þeirra, og
þa& er óefaö, að í þessu hróksvaldinu skáki nú amt-
ma&r Havstein og a&rir ni&rskur&armenn í nor&r-
landi, me& því a& af rá&a þann ni&rskur& sem er
getið hér a& framan.
þa& er nú a&vísu satt, sem margir segja, a& vér
séim komnir í minni hluta og berum allan lægra
hlut í klá&amálinu, og þa& verst a& vér séim
komnir eins og milli steins sleggju milli niÖrskurð-
arflokksins og lækníngaflokksins, þar sem þjó&ólfr
er hvorugum flokknum fylgjandi, a& þeim þykir,
og hvorugum til ge&s. Vér skulum samt engu spá
um þa& hver flokkrinn muni bera sigrinn úr být-
um, en vér óttumst mjög, og væri betr a& þa& rætt-
ist eigi, aö me& sama rá&lagi sigri hvorugr, heldr
fjárklá&inn einsamall og sú ey&ileggíng er hann hefir
í för me& sér.
því hva& sem því lí&r, hvort klá&i þessi er
innlendr og kemr upp hér og hvar og ví&s vegar,
eins og dýralæknarnir og Iækníngamennirnir standa
fast á, ellegar hann er útlendr og útbrei&ist héraö
úr liéra&i og bæ frá bæ einúngis fyrir samgaungur
og sóttnæmi, eins og ni&rskur&armennirnir þykjast
sannfær&ir um, — og eptir því sem klá&inn hefir
fariö yfir til þessa, þá ver&r aldrei varið, a& ni&r-
skur&armennirnir vir&ast a& hafa mjög mörg og
býsna óræk atvik fyrir þessari meiníngu, — þá vir&-
ist au&sætt, að þó lækníngamennirnir hafi fram ví&-
ast hvar a& halda vlð hold og hams fáeinumkind-
um á bæ me& me&ölum og lækníngum, eins og
reyndar nú vir&ist a& ætli a& takast mjög ví&a hér
sy&ra, þá geti ni&rskurarmönnunum aldrei heppnazt,
a& aptra æ frekari og frekari útbrei&slu klá&an8
me& þeirri ni&rskur&ara&ferð er þeir nú fylgja fram,
enda þótt svo væri a& stemdir yr&i stigar fyrir
frekari útbrei&slu klá&ans me& ni&rskur&i, eins og
sá flokkrinn álítr eina úrræ&i&.
Vér ver&um a& minna hina hei&ru&u ni&rskur&-
armenn á, a& þótt amtmannafrumvarpið, er lagt var
fyrir Alþíng, hef&i ná& lagasta&festíngu hjá þínginu
og konúnginum, og því veri& sí&an framfylgt næst-
li&ib haust, þá er, nú or&i&, komin fram óræk vissa
fyrir því, a& menn hef&i ekki verið einu fótmáii
nær me& a& taka fyrir kverkar klá&anum og út-
rýma honum; því þó a& hef&i veriö gengiö beínt
eptir þessu frumvarpi, og skorin ni&r hver sau&ar-
klauf austan frá þjórsá og allt vestr a& Hvítá í
Borgarfir&i, fjalls og fjöru í milli, þá hef&i a& vísu
á þessu svæ&i or&i& gjöreytt hverri klá&akind og
klá&alausri, í sta& þess a& nú lifa á þessu svæ&i
milli 15 — 16 þúsundir fjár, og er þa& ekki lítill
vísir hvort heldr þa& væri tii vi&komu e&a frálags
a& hausti, — en þó a& einnig öllum þessum fjár-
stofni hef&i veri& gjöreytt eptir amtmannafrumvarp-
inu, næstli&iö haust, þá hef&i klá&inn samt verið á
alla vegu í kríngum þetta svæ&i, eins eptir sem á&r,
í Rángárvalla- Mýra- og Húnavatnssýslu; og hverju