Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs" er í Aðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1858. Auglýsfngar og lýsfngar nm cinslakleg málefni, cru tekuar f blaðið fyrir 4sk. á liverja smá- letrslinu; kaupcnilr blaösins l'á helmfngs afslátt. Sendr kaupendiiui kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. ÍO. ár. 17. júli. 30.—31. — Póst-gufuskipið Victor Enianuel hafnaði sig hcr nð kviildi 15. þ. inán. — þaðáað fara aptr héðan limtu- dnginn 22. þ. nián. — Skipakoma og ferðamenn úr útlönduin. — Að- siglíng með viðarfarina frá Noregi liefir verið mikil á þessu vori; saintals 7 lansakaupmenn; hefir nú viðarverðið vægn- að, og margt heldr góðr viðr. — I vikuniii 13.—19. f. in. kom fer&amannaskip frá Dyflinuin á írlandi, Mariqvita að lieiti, hið fagrasta skip og fluga til siglínga; á þvi vorn 4 hermenn er ferðuðust til Geysis, og sigldu héðan aptr 5. þ. mán.; skipstjóri og eigandi þess liét Hcnry, en hinir 3 félagar hans: O’llara, Sandes og Fox. — Um næstl. mánaðamót kom hér svcnskt herskip, er hcítir Jarramas en yfirforlngi þess Haverinann; voru samtals 138manns innanborðs, en 36 þeirra voru „kadettar“, eða úngir svein- ar til heræfinga á sjó; margir af' skipverjum fcrðuðust til Gcysis. — ,9. og 14. þ. mán. koinu hrossakaupincnniinir Young og Dunkan frá Leirvík á Hjaltlandi, þeir ætla að kaupa hrossin, annar fyrir austan fjall, en annar um Borg- arfjörð.— 13. þ. m. kom hér kaupm. Hogarth frá Aber- dem á Skotlandi, til þess að kynna sér laxveiði og lazafia hér um Suðrland. (Að scnt). Vér höfum frétt, aí> nú sé þab ráöib fyrir sunnan, ab fara ab prenta en ab nýju messusaungs- bókina okkar, óendrbætta, ætlum vér henni muni íylgja eiga hinn fyrirheitni nýi Vibbætir; okkr þykir vænt um ab fá Vibbætirinn, því vib vonum hann verbi vandabr og vel úr garbi gjörbr, en vib eignm nóg af bókinni og viljum hana ekki. Vib bibjum því, ab hér yrbi svo til hagab, ab vib fáuin Vibbætirinn sér skyldan, kaupi þeir bókina sem vilja, vib kaupum hana ekki, og vinnum þab ekki einu- sinni til Vibbætisins ab kanpa hana, þar sem vib bæbi eigum meir en nóg af henni, og vitum ab ekki muni lángt nm líba ab henni verbi breytt, og vib þá fánm og þurfum ab kaupa hana. Okkr þykir þab undariegt, ab bendíng prestsins, sem prentub er í 8. nr. þjóbólfs þ. á., skuli vera ab engu höfb, því okkr virbist hún vel hugsub og þaríleg, og ab minsta kosti sýnist oss ab hún hefbi átt ab koma því til leibar, ab biskupinn hefbi spurt sig fyrir hjá prúföstum og prestum út um landib hvab bezt hagabi í efni þessu; en máske hann hafi gjört þab þó vib vitum ekki. og þeir rábib honum til ab láta prenta bókina svona og hnýta Vibbæt- inum í tagl hennar; þeir þá um þab, vib erum þar ekki menn í milli. En sé nú bókin gefin svona út, ó- endrbætt, þá sýnist okkr ab vert væri ab gjöra nokkurt úrskast úr henni, af því sem fánýtast er og aldrei súngib, og eins, ab prenta ekki lengr í henni sálm- ana sem fæstir kunna lög vib; þetta er nú því síbr samvizkn sök, sem skemra mun þess ab bíba, ab bókin verbi endrbætt, líka yrbi hún þá ódýrari, og um leib útgengilegri. Vib tölum ekki meir um þetta, en getum þess, ab endíngu, ab vib vitum til, ab níkvebinn er heill árgángr af helgidagasálmum lagabr meb stöbugri hlibsjón af gubspjöllunum sem mest ab orbfæri og anda eptir Dr. Pétrs prédikun- um. Vib höfum heyrt, ab höfundrinn, sem er gam- all og góbr klerkr, muni brábum koma sálmum þessum á prent; ætlum vér þab þarft verk, því lengi hefir alþýbu skort ákvebinn helgidaga saung í heimahúsnm. Vestmenn. — Útskrifabir frá hinum lærba skóla í R e y k j a v f k í j ú 1 í 1 8 5 8. Þorvaldr Björnsson (bónda (f) Sigurbssonar á IJelgs- holti), meb fyrstu abaleinkunn, (91 ,,tröppuf‘). Theodor Sveinbjörnsson (sonr konferenzrábs (f) þórbar Sveinbjörnssonar), meb fyrstu abaleinkunn (91 tr.). Eggert Theodor Jónassen (sonr háyfirdómara þórbar Jónassonar), meb fyrstu abaleink. (88 tr.). Fritz Wilhelm Zeuthen (sonr konúngl. þjónustu- sveins (f) Franz Zeuthens í Reykjavík), meb fyrstn abaleink. (84 tr.). Oddr Vigfús Gíslason (snikkara Jónssonar í Reykja- vík) meb annari abaleink. (78 tr.). Stefan Einarsson (umbobsmanns Stefánssonar á Reynistab) meb 2. abaleink. (76 tr.). Brandr Tómásson (bónda Jónssonar á þóriistöbuiii í Strandasýslu) meb 2. abaleink. (72 tr.). Þorvaldr Ásgeirsson (Finnbogasonar áLambastöbum á Seltjamarnesi) meb 2. abaleink. (55 tr.). Páll Pálsson (kjörsonr Páls prófasts Pálssonar á Hörgsdal á Síbu — lærbi utan skóla—), meb fyrstu abaleink. (84 tr.).

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.