Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 7
- 1*1 - þángab 6. sept. þ. á. Exam. júr. Jón Gubmunds- son á ab halda sókn uppi vib yíirdóminn fyrir Olsen. ;-;>!aur. Óii9T a»fii cn>n Íií qTfivrmnl iólra! yo (Aðsent). Eins og oss cr öllum kunnugt, licfir bðlusetjari msr. Magnús Jónsson á Siðra Hólakoti um þegar mórg undan- farin ár verið si-boðinn og biiiun til að vitja og hjálpa bverjum þeiui er til hans lielir leitað ráða, lækninga og meðala, í uppáfallandi ýmsum sjúkdóms og sljsatill'elluin, með, guði að þakka, góðri heppni; til þessa lielir hann tiðuin varið miklu óinakí fyrirhöfn og meðölmn frá sjálfum sér, án nokkurra eptirgángsmuna með borgun þar fyrir, og því optlega lítið sein ekkert fyrir fengið; ætlum vér þvi velsæmi, að búendr þessa Austr-Eyjafjallahrepps nú eitt sinn auðsýni nefndum velgjörðamanni sinum, koinnum hátt á efri aldr, vott þakklætis fyíir hans undanfarið liðsinni ár eptir ár, með góðfúsúin sainskotum einhvérra þarllegra tjármuna eða penínga. Skógum dag 9. janúar 1858. þ. Jónsson. H. Jónsson. Hjörleifr Jónsson, bóndi, F.ystriskoguin 1 rd.; Jón Hjör- leifsson, s. bæ 1 rd.; Jón Jakobsson, s. bæ 2 rd.; Isleifr Sveinsson s. bæ 1 rd.; Elín Stephánsdóttir s. bæ 48 sk.; Gróa Arnoddsdóttir s. bæ 64 sk.; Birget Arnadóttir, s. bæ 64 sk.; Kjartan Jónsson prestr, á Ytriskógum 3 rd rd.; Jónas Kjartansson, s. hæ 1 rd.; þuríðr kjartansdóttir, s. bæ 1 rd.; Arni Gpnnstcinsson, s. bæ 1 rd.; Bagnhildr Olafsdóttr s. bæ 16sk.; Margrét Eyjólfsdóttir, s. bæ 48sk., Sigurðr Oddsson s. bæ32sk.; Steinun Erlendsdóttir, s. bæ 1 rd.; OddrSveins- son, s. bæ lrd.; þórun Sveninsdótttr, s. bæ 4 liska; Guð- mundr Jónsson bóndi Drángsldið 1 rd.; Iijartan Guðinunds- son s. bæ lrd.; Jón Guðmundsson s.bæ Ird.; Elin Guðmunds- dóttir, s. bæ 48 sk.; þuriðr Guðmundsdóttir s. bæ 48 sk.; Björn Jónsson, bóndi s. bæ 1 rd.; Guðný Bjarnadóttir s. bæ 24 sk.; Árni Jónsson s. bæ 16 sk.; Pétr Oddsson, bóndi á Hrútafelli 1 rd.; Sigríðr Guðmundsdóttir s. bæ24sk.; Eyj- ólfr Brandsson, bóndi s. bæ 48 sk.; Jón Jónsson, s. bæ 1 rd.; Arnoddr Brandsson, bóndi s. bæ 48 sk.; Sveinn Arnodds- son, s. bæ 1 rd.; Natanael Olafsson, bóndi Skarðshlíð 1 rd; Anna Olafsdóttir, s. bæ 64 sk.; Skæringr Arnason, s. bæ 64 sk.; Brandr Árnason, s. bæ 1 rd.; llelga Árnadóttii s. bæ 36 sk.; Jón Jakobsson, bóndi I Selkoti 1 rd.; Halla Ste- phánsdóttir s. bæ 1 rd.; Einar Kjartansson bóndi Eivíndar- hóluin 1 rd.; séra þorvarðr Jónsson, prestr i Holtt 1 rd.; Margrét Jónsdóttir á Steinum I rd.; Halldór Jón Stnpháns- son á Rauðafelli 32 sk.; Jón Jónssoa á s. hæ 40 sk.; Jakob Jakobsson bóndi á Lainbafelli 16 sk ; Jón Árnason á Rauða- felli 48 sk.; Jón Einarsson á s. bæ 6 fislt.; Sigurðr Sigurðs- son á s. bæ 6 fisk.; Signrðr Oddsson í Hlíð 12 fisk.; Jón Jónsson á Steinum lOfisk.; Guðmundr Gíslason á Lamba- felli 10 fisk.; Einar Bjarnason á Svaðbæli 4 fisk.; Guðlaugr Sigurðsson á Kauðnlelli 6 fisk.; Tómás Tómásson á Hrúta- felli 7 fisk.; Olafr Hjaltason á Ranðafelli 24 sk.; Magnús Árnason á Drángshlíð 24sk. Samtals 34 rd. 72 sk. og 65 lisk. þess skal getið sein gert er, og leyfi eg mér þvi að biðja hcrra ábyrgðarmann þjóðólfs, láta þjóðólf bcra fram- anskrifaðar línur út í almcrníng, að þessu viðbættu: öllum frainanskrifuðum gefcndiim, þeiin mesta til þess minsta, votta eg og kona min (bæði komin á el'ri aldr) innileg- asta þakklæti fyrir þann féstyrk er allir þessir hafa oss veittan, en sér f lagi uppástúngu og forgauugumönnum þessara heiðarlegu samskota, bræðrunum séra Kjartani og sgr. Iljörleifi Jonssonum á Ytri og Eystri Skögum. Siðra-Ilólakoti 14. janúar 1858. Magnús Jónsson Katrín Brandsdóttir. — Af því eg hefi frétt meí> vissu, ab talsverhr misgrunr er á, ab saubir þeir er Kristján bóndi Jónsson í Stóradal rak híngaft subr í vor, sé illa vaktabir, og ab jafnvel nokkrir af þeim sé þegar sloppnir úr vöktun, þá fanst mér hlýba, bæbi okk- ar Túngutnanna og Norblendínga vegna, ab skýra frá, hvaba sönn tilhæfa getr verib fyrir þessu, ef þar meb kynni geta eybzt sú ránga hugmynd, er menn hafa hér um. í vor í ntaímánubi lagbist talsverbr dýrbítr ab saubutn þessum, og fund- ust ræílarnir af þeim er bitust jafnóbum, utan af 2, er þó leitab var mjög vandlega, bæbi nær og fjær; en nú fyrir nokkrum tíma, hefir ritjan fund- izt af öbrum þeirra, en annar er enn ófundinn, og telja menn víst, ab hann leynist einhverstabar á því hættusama svæbi, er þeir þá gengu á, en sé alls ekki strokinn, eba neinstabar lifandi, og þab því fremr, sem saubrinn, ab sögn þeirra er vöktubu og nú sakna hans, hafi verib tvævetr dobasaubr. Nú eru allir saubirnir vaktabir af mestu alúb, jafn- vel þó engi óværb sé á þeim, og verbr því haldib áfram þar til þeim verbr slátrab á álibnu sumri, og er vonandi, ab hvorki Norblendíngar eba neinir abrir þurfi ab óttast neinn skaba ebr samgaungur af þeim. Austrblíb í Biskupstúngum, 8. júlí (858. Magnús Jónsson. Proclama. Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi dags 19. þ. m., er birt mun verba fyrir manntalsþíngsrétti ab Stykkishólmi, og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveb eg hérmeb alla þá, sem skuldir þykjast eiga ab heimta í dánarbúi kaupmanns hr. Ole Andreas Daniel Steenbach, hér úr Stykkishólmi, til þess innan árs og dags, suf/ poerui prœclmi et perpetui silentii, ab lýsa skuidakröfnm sínum og sanna þær fyrir mér sem hlutabaiganda skiptarábanda. Snæfellsnessýslu skrifstofu, Stykkishólmi, 20. maí 1858. Á. Thorsteinson. — Oskilahryssa, Ijósrauð, sokkótt, mest hvít á vinstra aptrfæti, 4—5 vetra, ómörkuð, befir verið hjá mér síðan lok, og má vitja hennar til mín að Krísivík, ef borguð er birðíng og þessi auglýsing. Benjamín OJafsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.