Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 3
- 133 - Tekj ur: Rd. Sk. Utgjöld: Rd. Sk. Flutt 400 rd. 5214 28 Flutt 1628 32 b, teknir í jarfeabúkarsjúfenum 1. nóv. 1856 10113 ' V. Innstæfei ffelagsins heflr rírnafe um lúns vegar peníngar fyrir: nndir nr. IV. nefndu 720 1. kgl.skuldabr.nr. 241,31. marz 1845 lOOrd. VI. Eptirstófevar vife lok júnímánafear 1857 : 2. — nr. 576, 23.júní 1853 120- a, vaxtaíé í jarfeabókarsjófenum, eptir fylgisk. 3. iandfóg. þrifeja kvitt. 8. febr. 1855 100 - 390,1) 1 .1 | nr. 12 3668id. 68sk. V. Vextir: »> b, í peníngum hjá gjaldkera. . 59 - 64- 3728; 36 a, af fyrtéí). undirnr.IVa, nefndu 400rd. 8rd. 726k. b, - — — nr.IVb, nefndu 320 - 4 - 38 - c, afþeim íjarfcabókarsjofcnnm veraudi 3668rd. 68sk., til 11. júní 1857 . 129- 26- 142 40 samtals 607« 68 samtals 6076 68 Ath.: Felagi?) á hjá sekretera Ólafl Magnúsi Stephensen en fremr í nýjatestamentum, a?i frá dregnum súlulaunum, 2B0rd., eír 520 njjatestamenti. Reykjavík, dag 1. júlí 1857. Jón Pjetursson p. t. gjaldker biblíufélagsins. Framanskrifaílau reikuíng hófum yií) yfirlitife, og ekkert fuudií) út á hanu aí> setja. Beykjavík, 30. ágústm. 1857. J. SigurSsson. Jón Gubniundsson. (Að scnt). I vi’óaukablabi I’jófeólfs, 26. f. m., er uppástúnga frá prestinum sera S. G. Thórarensen á Ilraungerfei, áhrœrandi viferéttíngu efea framfarir jarfeyrkjunnar á íslandi. I inngángsorfeum téferar greinar kemst hann þannig afe orfei: „þafe er nú orfeife tilreynt um þafe, afe hvafea notum landi voru hefir orfeife mentun sú, er all- margir mannvænlegir Islendíngar, hai'a fengife er- lendis í jarfeyrkjufræfei, á opinberan kostnafe, fyrir stjórnarinnar velmeintu tilhlutun; þeir hafa komife heim aptr, eins og þeir fóru, ílestir snaufeir og fé- lausir, og mentun þeirra hefir vart orfeife þeim sjálf- um, því sífer öferum, til teljandi nota, því þeir hafa von bráfear gipt sig, og fátæktar vegna orfeife afe gefa sjálfa sig vife sérhverju búhnauki, sem heim- ilife hefir þarfnazt, kraptlausir til afe liaida hjú, til margbreyttra heimilisþarfa; því þeir hafa ekki haft afl þeirra hluta sem gjöra skal". Eg get ekki leitt hjá mér afe fara fáeinum orfe- um um þenna vitnisburfe, sem prestrinn gefr okkr undantekníngarlaust, sem farife höfum utan, til afe iæra jarfeyrkju. Hann segir, afe vife höfum komife heim aptr eins og vife fórum. Eg vil spyrja: hver þýfeíng getr legife í þessum orfeum, önnur en sú, afe vife höfum ekkertlært? efeaí hife minsta ekkert sem gagn er afe. þetta mundi kennurum okkar erlendis þykja kynleg ályktun af manni, sem iítife efea ekk- ert þekkir jarfeyrkjufræfei; velkomife er afe eg sýni prestinum vitnisburfe þann sem kennari minn — „Lanvæsensconunissair" Ilelmuth Krarup" — gaf mér þegar eg fór heiin. Eg get og mefe sanni sagt, afe nokkrir landar mínir, sem eg þekki, hafa orfeife rétt vel afe sér í jarfeyrkjufræfei. Prestrinn finnr afe því, afe vife höfum flestir komife aptr snaufeir og fé- lausir. Ilvernig gat hann ætlazt til afe vife grædd- um fé á þeim árum sem vife vorum utanlands. Ætli flestir Íslendíngar komi ekki þafean aptr félitlir hverja mentun sem þeir stunda? þau ár munu fæstum reynast grófera tími. Hann segir en fremr. afe mentun okkar, sem eptir áfer sögfeu hefir afe líkindum verife lítil, hafi vart orfeife okkr sjálfum, því sífer öferum til teljandi nota, og kennir því uin, afe vife höfum gipt okkr, séim fátækir og kraptlaus- ir til allra verulegra framkvæmda. þafe getr nú verife, afe þetta því mifer eigi sér stafe hjá sumum af þessuin svo nefndu jarfeyrkjumönnum, en varla mun þafe rétt sagt um þá alla, og yfir höfufe afe tala held eg, afe prestrinn gjöri þaö ekki rétt efer hyggilega afe prédika þafe fyrir innlendum og út- lendum, afe tilreynt sé orfeife um þafe, aö mentun og framkvæmdir okkar, sem numife höfum jarfeyrkju- fræfei nú á seinustu árum, verfei afe engu lifei. Eg vil bifeja hann afe hugleifea, hvort jarfeyrkjutilraunir eru ekki í 'miklu meiri framförum nú á seinast lifenum áratug, en á mörgum undanförnum öldum. Einúngis hér í Rángárvalla- og Arnessýslnm hafa á seinastlifenum 4 árnm verife plægfear 32 dagsláttur, þó ekki sé þær allar komnar í fulla rækt, og er þetta þó miklu meira í öferum landsfjórfeúngum, einkum norfeanlands, og enda álitleg byrjun í vænd- um á vestrlandi; árlega eru menn á mörgum stöfe- um afe kaupa jarfeyrkju verkfæri, og yfirhöfnfe er nú orfeife fullsannafe, afe plógr getr gengife í ís-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.