Þjóðólfur - 17.07.1858, Side 6

Þjóðólfur - 17.07.1858, Side 6
- 126 - — Hib íslenzka b<5kmentafélag. — Af ræfcu forsetans Hafnardeildarinnar í þessa árs Skírni, má sjá bæfci fjárhag felagsins og annafc ástand um næstl. sumarmál. Tekjur félagsins voru næst- lifcifc ár (1857): gjafir 419 rd., tillög félagsnianna 1502 rd., leiguraf vaxtafé 408 rd. 65 sk.. íyrirseld- ar bækr 428 rd. 21 sk., fyrifram greitt upp í til- vonandi reiknínga 105 rd., styrkr, frá stjórninni, til Landshagssýkrslnanna 400rd., borgafcuppí skuldabréf 100 rd., samtals tekjur 3924rd. 2sk. t>aT í móti voru útgjöldin: ritlaun til höfunda og fyrir próf- arkalestr 1395rd. 64sk., prentun ogpappír 1328rd. 54sk., bókbanrt 276rd. 12sk., til sendibofca 70rd., ýmisleg útgjöld 190 rd. 86 sk.; keypt vaxtabréf 148 rd. 36sk.. — samtals útgjöld 3109rd. 60sk. — Frá félaginu út koma í ár, auk Skírnis, þessar bækr: Biskupasögur 3. hepti, mefc ýmsum sögu- þættum er aldrei hafa fyr gengifc á prent; Skýrsl- ur um landshagi, 4. hepti; vifc þessa bók er einkar vert afc vekja athuga almcnníngs fyrir þafc, afc hún inniheldr hifc nýja jarfcamat, mefc leifc- réttu matsverfci hverrar jarfcar, og þeim dýr- 1 e i k efca því hundrafcatali sem á henni yrfci, eptir matsverfcinu, metnu til hundrafca eptir mælikvörfcum þeini sem Alþíng stakk upp á í fyrra. Fjórfca ritifc sem frá félaginu gengr, er Tífcindi um sijórn- armálefni íslands, 4. hepti. Vér sjáum hér af, afc þetta mikilvæga félag heldr áfram störfum sín- um mefc fjöri og fylgi; envíst mun mörgum þykja þafc mein, afc framhald Fornbréfasafnsins gat ekki út komifc íár, oglángsætt, afc ekki skuli enn birtastneitt af „hinni íslenzku Grammatik", sem professor herra Ivonráfc Gíslason er búin afc heita fyrir mörgum ár- um, og félagifc búifc fyrifram afc grcifca honum fyrir talsverfc rithöfundarlaun (150 rd.) fyrifram, (sjá Skírni 1853 bls. 177). A félagsfundi Keykjavíkrdeildarinnar, 29. f. mán., gjöjfcust 7 nýir félagar mefc 3 rd. tillagi, voru mefcal þeirra náttúrufræfcíngarnir Newton og Wolley frá Edínaborg, sem fyr ergetifc; sömu menn og afc undanförnu voru valdir til embættismanna deildar- innar hér, nema þafc, afc yfirdómari Jón Pjetursson var kosinn varaféhirfcir. — Sufcuramtsins h úss- ogbús tj órn a rfé 1 ag. Hinn 5. þ. m. var í sal hins kgl. yfirdóms hér í bænum haldinn hinn venjulegi sífcnri ársfundr fé- lags þessa. Aukaforseti skýrfci fyrst frá Ijárhag fé- lagsins og afcgjörfcum næstl. árstíma, og er þetta afc niestu Ieyti kunnngt af skýrslum þeiin, sem áfcr eru prentafcar í j'jófcólfi. Nefnd sú, sem fyrir ári sífcan var sett, til aö endrskofca lög félagsins, haffci þegar lokifc starfi sínu, og haffci frumvarp til nýrra laga veriö auglýst á prenti, eins og sýnir vifcaukablafc vifc þjófcólf nr. 29. Frumvarp þetta var nú rætt og samþykt á fund- inum, og ályktafc afc prenta hin nýju lög mefc 400 upplagi. þcssu næst voru kosnir embættismenn fé- lagsins, og urfcu þeir allir hinir sömu og verifc hafa undangengin tvö ár. Jústizráfc M. Stephensen í Vatnsdal haffci vegna heilsubrests befcizt lausnar frá afc vera lengr fulltrúi félagsins, og var í hans stafc ltosinn prófastr og riddari af dannebroge A. Jóns- son á Odda. Prestrinn séra Magnús Hákonarson gekk í félagifc mefc 1 rdl. tillagi árlega. lleykjavík, 9. júlí 1858. 0. Pálsson. — Af því hljófcbært er orfcifc um vifcskipti þeirra amtmanns Havsteins og umbofcsmanns þíngeyra- klaustrs R. M. Ólsens, og um mál þafc er amtmafcr fékk samþykki stjórnarinnar til afc höffca gegnhon- um iit af beitilandinu Vífcidalsfjalli, er þíng- eyramenn hafa haldifc undir stafcinn um næstlifcna IV2 öld efcr lengr, þá þykir hlýfca afc auglýsa hér nifcrlag hérafcsdómsins er kvefcinn var upp í þessu máli 7. maí þ. á., eptir þafc sókn þess og vörn í hérafci var búin afc standa yfir í nærfellt 2 ár. „t>ví dæinist rétt afc vera:“ „1. Vífcidalsfjall, efca fjalllendifc millum cfstu fjallseggja afc vestan, Rófuskarfcsár afc sunnan, Gljúfr- ár afc austan, en Hófagils afc norfcan, tilheyrir þíng- eyraklaustrs umbofcsgózi sem eign, þó þannig: afc klaustrsjarfcirnir Sveinsstafcir, Hólar, Hólabak, Mifc- hús, Breifcabólstafcr, Hnjúkr og Helgavatn, eiga sum- ar selstöfcurétt í landinu, jafnhlifca vifc jörfcina þíng- eyrar, og í sanngjarnri tiltölu hver um sig". „2. Landspartinn milli Hólagils og norfcr afc Bruna er sem vifctekifc undir inálinu, einn hluti af klaustrjarfcanna Mifchóps og Grafar óskiptu landeignK. „3. Stúdent Runólfr Magnús Ólsen á afc sleppa öllum eignarumráfcum og brúkun í Vífcidalsfjalli, nema hvafc jarfcarinnar þíngeyra selstöfcuréttr lög- lega útheimtir, og ráfcstafanir lians á brúkun þess og byggíngar til annara manna, eiga afc vera af numdar og ógildar í fardögum 6. júní 1859, undir afcför afc lögum". „Afc öfcru leiti eiga partarnir hvor fyrirannars kröfum í þessu máli fríir afc vera“. „Málskostnafcr fellr nifcr á báfcar hlifcar*. Dómsgjörfcirnar í þessu máli úr hérafci eru rúm- ar 186 arkir skrifafcar. Lmbofcsmafcr RunólfrÓlsen hefir skotifc málinu til yfirdómsins, óg stefnt því

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.