Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 17.07.1858, Blaðsíða 8
- 128 - — Iler meb kveB eg alla þá, sem skuldir þykjast eiga aí) heimta í da'narbiíi prestsins sera Magnús- ar Siguribarsonar frá Gilsbakka—er andaSist 13. f. mán. —, til þess innan 12 vikna, frá birt- íngu auglvsíngar þessarar, ab sanna þær fyrir mér sem lilutabeigandi skiptarábanda; eins og eg líka skora á þá, sem skuldum eiga a& lúka til dánar- búsins, ab hafa greitt þær innan ofangreinds tíma. Skrifstofu Mvra og Huappadalssýshi, 6. júlí 1858. B. Tborarensen. f'rf' l ' * — jiareb dánarbú kaupmanns 0. sál. Steen- bach í Stj'kkishólmi er tekib til skiptamebferbar, skora eg hérmeb á alla þá, er skulda tébu dánar- búi, ab borga sem fyrst skuldir sínar til hr. faktors Hjaltalíns í Stykkishólmi, hverjum af mér er gefib umbob til ab veita móttöku og gefa kvittun fyrir greibsln allra skulda er bú þetta á hjá öbrum. Soæfellsnessýslu skrifstofu, 20. maí 1858. Á. Thorsteinson. — Fundizt hafa — á jólaföstu næstl. vetr, — pen- i n g a r uinhúðalausir, skamt fi á Kerlíngardal, ekki nálægt allaravegi; sá sem gctr lielgað sér, ineð ]>ví að kenda á staðiitn, og segja til upphæðar penínganna, iná vitja þeirra hjá mér, að Kcrlíngardal í Mýrdal. Stefán Árnason. — Samkvæmt skrifuin hliitaðegandi sýslumanns, var þann 19. júním. 1858, seld að Bakkarholti á Ölvusi, éskíla- hryssa, grá að lit með mark, biti aptan bæði eyru, hér uni 6 vetra gömul, ásamt inerfolaldi vetrgömlu gráskjottu að lit, sem hryssunni fylgði, Nefndri hryssu er áðr búið að lýsa í 10. ári þjóðólfs bls. 8. Sá, sem því getr sann- að eignarrétt sinn á hryssunni má vitja andvirði hennar hjá niér undirskrifuðum, að Auðsholti i Ölfusi, inót borgnn fyrir hjúkrnu og hirðíngu. og fyrir þéssa anglýsíngu. Magnús Sæmundsson. — Óskilahestr alrauðr, á að gizka 12—14 veUia, ineð gángi, aifextr, aljárnaðr, með iitlum síðutökum og hvitri gjörð á kvið, mark: stórgcrð blaðstýfing frainan vinstra, har að hér nóttina 11.—12. þ. mán., og má vilja hans til mín, að Fossá í Kjós, efgreiddr er allr kostnaðr. Jón Sæmundsson. — Rauð liryssa, glófext, háif aifext, aljárnuð, mark: að menn mynnir, stýft liægra, hvarf nú um lestir af stræt- onuin hér i Hafnarfírði; bið eg, að hatda henni til skila annaðhvort til nrin að Hafnarfirði, ef það verðr fyrir lok þ. mán, eða til eigandans, Bjarna Magnússonar á llvoli í Mýrdal. G. J. Austmann. — D ökkra uðskjó 11 r hestr, i stærra lagi, upp- hryggjaðr, fi ainþunnr, ójárnaðr, magr, afTextr, mark: gagn- fiaðrað hægra, livarf hér frá þormóðsstöðum í Seltjarnar- neshrepp i þ. mán., og er beðið að halda honuin tll skila hér að Teitshúsi í Rcykjavík mót borgun. Björn Hjaltsteb. U p p b o b. þriðjudaginn liinn 20. þ. m. kl. 10 f. m., og næslu daga á eptir, verða, eptir beiðni kaupmauns Cohns frá Kaupmannahöfn, á alinennu söluþíngi, fyrir þau lioð sem þar gjörast, í þinghúsi bæjarins, seldar vörur þær, er hér greinir: damiuaskdúkr með 12 servieltum, er myndir frá Kaupmannnhofii eru ofnar í, drciels eða rósadúkar, saumaðir diilfelsfrakkar, tiiluvert af klæði, liárdúkspils, ullarklútar og klútar með inyndum, hvítir léreptsklútar, silki, lérept, svo og vasaúr úr silfri, eptir skilmálum er á söluþinginu birtast, og þar á meðal, að 14 daga gjald- frestr er vcittr. Skrifstolu bæjarfógetans í Reykjavík, 16. júlí 1858 V. Finsen. — Með Gufuskipinu í fyrradng bárust engar aðkvæða- fréttir. það sem af er sumrinu hefir verið fádæma heitt og þurt, og kornvöxtr horfði vel við. — Iiornvaran var í hinu sama lága vcrði í Danmörku um lok f. mán., rúgr frá 4rd. 56sk.—S’/zrd.; bánkabygg í smákaupum á 7*/2—8 rd.; kalfe i stórkaupnm 16’/2—18»k., og sikr (púðrsikr) i stórkaupum á 13—16sk. — Heldr þykir horfa til óeTna fyrir Dönum mcð ágrein- íng þann, sem þeir eru komnir i við fulltrúaþing þýzka sainbandsins, út af stjórnarskipun llcrtogadæinanna, því þó Danastjórn þykist hala vel boðið, að bjóða að leita álits þjóðfulltrúanna í llolstein og Lauenborg um breytíngu á 6 fjrstu greinunum i alrikisskránni, þá meta fulitrúar þjóðverja þau lioð að vettugi, og ráðgjöra að kúga Dani til að veita Hertugadæmuniim það frelsi og stjórnarfyrir- komulag sem þau þykja eiga rétt á. — Við Háskólann í Höfn hafa á þessu ári tekið em- bættispróf i lögvísi: Bencdikt Sveinsson (prests (f) Benediktssonar) með fyrstu aðaleinkunn (,,laud.“), og Stefán Björnsson (hónda úr Múlaaýslu, með ann- ari aðaleink. (,,haud.“). — Sýsluveiting. 26. maí þ. á., cr Borgarfjarð a r* sýsla vcitt kand. juris Jóni Snæbjörnssyni. Prestaköll. Veitt: 15. þ. mán. T o r f as t aí) i r í Biskupstúngum séra Pétri Stephensen á Olafsvöllum, 30 ára pr. Auk hans sóktu : séra Björn Jónsson til Stóradals, séra Daníel Jónsson á Kvíjabekk, séra Jón Eiríksson á Stórólfsbvoli, 24 ára pr., séra Gubm. Bjarnason á Kálfhaga 12 ára pr., prófastr séra Oddr, á Rafnseyri, Sveinsson 6 á'a pr., og prestask. kandíd. þorvaldr P. Stephensen. — S. dag, Keldnaþíng, prestask. kandíd. BaldviniJónssyni úr Skagaflrbi, og siíktu þar ekki abrir. Óveitt: Ólafsvellir á Skeibum, aþ fornu mati 21 Td. 28 sk.; 1838: („offr og aukaverk ótalin") 109 rd.; 1854: rd. sk.; slegib upp í gær. — Næsta blaí kemr út mibvikud. 4. ágúst. Útgef. og ábyrgbarrnafir: Jón Guðnnmdsson. Prentafcr í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsjRi.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.