Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 1
Skrifstofa „J)jóðólfs“ er í Aðal- stræti nr. 6. ÞJÓÐÓLFR. 1858. Auglýsingar og lýsíngar uin einslakleg málcfni, eru tcknar i blaðið fyrir 4sk. á hverja smá- letrslinu; kaupendr blaðsins fá helmings afslátt. Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark. 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. io. ár. 74. september. 35.—36. — Af þeim Bretum sem komu lii'r nú síílustu póstskips- ferðinni, skal fyrst iiafngreina Mr. (herra) Joseph William Bushby, Esqv. (herramann), hann er jarfeeigandi nýlendumaílr („Planteur") á eyjum Dana í Vestindíum, vel auíiugr mabr; heflr hann nú keypt alla hrennisteinsnámana í Kn'sivíkrlandi, fyrir 1200 rd., og ætlar aí) koma þar á gáng breunisteirisverk- un, og flytja síðan út héíian. — Heiti hiuna, er komu, eru þessi: Mr. William Henderson, Miss (júngfrú) Henderson, Miss Mary Anue Heuderson, Mr. James Holms og Miss Holms. — Eptir þeim munnlegu fregnum er híngab liöfíiu borizt í f. mán., af amtsfundinum á Akreyri 12. -17. júlf þ. á. skýrðum vér í síb- asta bl. frá ýmsu er gjörzt hefbi á þeim fundi, af) því er fregnirnar sögbu. En síBan eru út gengin á prent og híngaB komin: „Tíðindi frá amts- f u n d i n u m á A k r e y r i", svo ab nú er kostr á bæBi a& leibrétta þab sem var vanhermt og of- hermt í hinum fyrri fregnum, og ab skýra ítarleg- ar frá því er gjörbist. A fundinum voru alls 30 manns, ab meb töld- um amtmanni, 5 úr hverri sýslu í amtinu, nema úr Múlasýslu sybri, þaban voru ekki nema 4; sýslumennirnir voru þar 5, af liinni andlegu stétt 6, þrír þeirra prófastar, einn hérabslæknirinn (Jós. Skaptason), hitt hreppstjórar og sættanefndarmenn. Amtmabrinn setti fundinn, kvaddi sjálfr mág sinn sýslumann Briem til ab stjórna honum, en fundr- inn samþykkti þab á eptir. þegar á öllum manntalsþíngunum norbanlands næstl. vor, var kosin nefnd til ab meta skaba þann er leiddi af fjárskurbinum í Húnavatnssýslu næstl. vetr, urbu í henni: sýslunefndin öll í Húnavatns- sýslu,, 4 sýslumennirnir úr hinum sýslum amts- ins, og Jón hreppstjóri Sigurbsson á Gautlönd- uin í þíngeyjarsýslu, samtals 10 menn; auk þess- ara kaus nú fundrinn, eptir fyrirlagi aintmanns, 9 fundarmenn til vibbótar, í þessa sömu nefnd, svo ab í henni urbu alls 19 manns, af 29 er á fund- inum voru (fundatt. bls. 5); þessir 10 menn, er til vibbótar vorn kosnir, eru nafngrcindir í fundartíb. bls. 6. l>essi 19 manna nefnd er köllub abalnefnd, og var kammerráb Christiansson sýslumabr Skag- firbínga formabr hennar; var abal ætlunasverk henn- ar: 1. ab leggja á ráb um „framhaldandi og ítar- legri rábstafanir til ab uppræta fjársýkina í Húna- vatnssýslu og koma í veg „fyrir frekari útbreibslu hennar", 2. „um endrgjald fyrir þab fé sem Iógab er klábasýkinnar vegna". 3. „Mebferb á fjár- húsum í Húnavatnssýslu", og 4. „hvenær mætti á- líta tíma til þess kominn, ab þeir sem þar eru orbn- ir fjárlausir, fái fjárstofn aptr“. (fundart. bls. 4 — 5). Auk abalnefndarinnar voru abrar 2 nefndir kosnar, og 3 menn í hvorri, önnur til þess ab bera upp álit um, ab hve miklu leyti hinar saublausu sveitir í Árnessýslu mætti fá keyptan fjárstofn norbanlands á þessu hausti, og um rekstra á skurbarfé ab norb- an til subrlands og vestrlands í haust, en hin nefnd- in, til þess ab kveba upp álit áhrærandi varnir gegn útbreibslu fjárklábans í gegnum Skaptafellssýslu til Múlasýslnanna. (Fundart. bls. 7 — 8). Um þab at- ribi afrébi síban fundrinn, „ab bibja amtmanninn í Norbr- og Austramtinu ab hlutast til í tækan tíma, ab tryggr vörbr til ab varna útbreibslu fjár- klábans til Austrlandsins, yrbi settr í Austrskapta- fellssýslu á kostnab norblendínga, annabhvort vib Jökulsá á Breibamerkrsandi eba Skeibará", (fundart. bls. 9 —10). Vér höfum þegar getib þess, ab fundr- inn komst ab þeirri nibrstöbu, ab leyfa hinuni saublausu sveitum íÁrnessýslu ab kaupa fjárstofn til lífs; þó var leyfib bundib því skil- yrbi, ab amtmabr sunnlendínga væri því ekki mót- fallinn, og ab ekki mætti þeir fá annab fé keypt en vetrgamlar ær, hrútlömb og gimbr- lömb; úngar ær eldri en vetrgaml. mætti fá keypt- ar því ab eins, ab öllu fé væri lógab á þes3u hausti milli Hvítár (Ölfusár) og þjórsár: mætti þá ogallir hreppsbúar í Árnessýslu á þessu svæbi, fá fjárstofn keyptan norbanlands, af því tagi er nú var greint, en ab öbrum kosti ekki nema þeir 3 hrepparnir er nú væri saublausir orbnir, þcir úr Gnúpverja (Eystri-) hrepp skyldi kaupa í Þíngeyjarsýslu, þeir í Hruna- manna (Ytri-)hrepp í Eyjafjarbarsýslu, en Skeiba- menn í Skagafjarbarsýslu, en samt má enga kind kaupa vestan Hérabsvatnanna, (fundartíb. bls. 8 — 9 og bls. 33—36). Um rekstra á skurbarfé til subr- og vestrlands var afrábib, „ab þeir megi ekki eiga sér stab í haust, nema brýn naubsyn

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.