Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 2
- 142 -
þyki til bera, og amtmaSr meb rábi sýslunefnd-
ar, er hlut eigi aí) máli, sjái fært ab leyfa rekstr-
inní‘', en ab „enganveginn mætti leyfa kaupafólki
ab fá kind og kind í sumarkaup til subrrekstra"
(fundart. bls. 9, og bls. 37 — 38.)
Til þess aí) varna frekari útbreibslu fjárkláb-
ans í norbrlandi, var afrábib, „aíi halda fyrst
um sinn áfram hinni sömu stefnu sem híng-
ab til hefir veriö fylgt, þ. e. „meö niörskuröi
og vöríium". Um þetta ritaÖi fundrinn bænar-
skrá til kontíngs, oglétfylgja „frumvarp til
reglugjöröar til þess að útrýma og varna út-
breiðslu fjárkláðafaraldrsinS í Norör- og Austramt-
inu“; þetta frumvarp (í 16 greinum) beiddi fundrinn
kontíng aö gjöra aÖ bráÖabyrgÖarlögum, og aö kon-
úngr jafnframt því „fyrirskipi þær ráöstafanir um
niörskurö og varnir í Suöramtinu og Vestramtinu
er sé nægilega tryggjandi íyrir því, aö Norör- og
Austramtinu sé ekki ny hætta búin frá hinum ömt-
unum“ (fundart. bls. 20). Fyrsta grein þessa frum-
varps hljóöar þannig:
„Ef fjárfaraldriö g,jórir hör eptir vart viÖ sig í Norör- og
Austramtinn, skai því útrýma þar meö niörskuröi
fjárins, en alls engar lækníngatilraunir má
viö hafa“.
Aö ööru leyti fer frumvarp þetta fram á meö-
al annars: aö allt fé skuli endrgjalda hvenær og
hvar snm skoriÖ er, nema geldfé sem er skoriÖ á
haustdag (7. gr.); aö sýslumaör megi kveöja menn
til aö fylgja fram valdskurÖi, (án dóms og laga)
hjá hverjum þeim er ekki hlýönast aö skera meö
góöu, (8. gr), og „aö amtmaÖr megi fyrir skipa
nauösynlega veröi, amta, svcita og héraöa í milli,
á meöan faraldriö viröist ekki gjörsamlega upprætt,
og skuli allan þann kostnaÖ greiöa af jafnaöarsjóöi
amtsins", (15. gr.). Frumvarpi þessu fylgdu ástæöur,
og er í þeim sagt „aö komin sé reynd á þaö, aÖ
niÖrskurÖrinn í Húnavatnssýslu hafi stöövaö fram-
rás sýkinnar,, (bls. 27), og er sveigt aö hinu sama
í bænarskránni sjalfri. Margir fundarmenn lögöu
þaö til, aö sendr væri maör fyrir kontíng meö bæn-
arskrána og frumvarpiö, á kostnaö allra amtsbúa, til
þess aö framfylgja málinu vlö stjórnina, envaraptr
frá því horfiö aö ööru en því, aÖ fela þorst. sýslu-
manni Jónssyni hvorttveggja, þar eö hann ætlaÖi
hvort eö væri aÖ siglatil Danmerkr í sumar, sinna
erinda; en fundrinn ályktaÖi, aö fela amtmanni aö
framfylgja ntí þegar, þar til kontíngs samþykki
næöist, þeim reglum er í frumvarpinu væri settar
(bls. 14-15).
Fundrinn ályktaöi, aö enga sauÖkind mætti reka
vestr yfir Blöndu, til lífs, áþessu ári, ekki inætti
heldr neina kind reka austr yfir Héraösvötn á þessu
ári, ef svo óhappalega kynni aö ráöast, aö kláÖinn
kæmist austr yfir Blöndu í sumar. (bls. 12).
Um skaÖabætr fyrir skorna féö í Húnavatns-
sýslu og upphæöina fyrir hverja kind, og hvernig
skaÖabótunum skyldi niör jafna, varö niörstaöan stí,
sem skýrt var frá í síöasta blaöi, aö því undan-
skildu, aö hvern skorinn ásauÖ skyldi aö eins bæta
4rd. 72 sk. Sýslunefndin í Htínavatnssýslu skyldi
miöla til um þaÖ, hverir ætti aÖ fá rífari skaöabætr
fyrir hverja kind, heldr en fundrinn alment ákvaö,
og hverir aptr rírari, eptir því hve snemma eöa
seint á vetrinum aÖ hver heföi skoriö (bls. 40). —
En „af því almenníngr hafÖi haft þaö í skilyröi viö
skaöabóta loforöin, aö þeir írelsuÖust frá kláöafar-
aldrinu", þá kváÖust fundarmenn „ekki sjá aö
menn yröi kraföir um skaÖabætrnar aö
svo stöddu"; en fundarmenn „lofuöu, hver i
sínu bygÖarlagi, aöleggja hiÖ bezta til, aö
fjáreigendr greiöi nokkuö af hinu lofaöa framlagi
til skaöabótanna í haust og í vetr“, eöa seni
svari skaöabótum fyrir hinar skornu ær, en þaÖ
svari sem næst 2/7 af öllum skaöabótunum er hverju
héraöi bæri aö greiöa (bls. 13).
Niör haföi veriö skoriö í Htínavatnssýslu, fram
til fundarins, 4006 ær, 9365sauöir og 5286 geml-
íngar, samtals 18,657 sauÖkindr, og áttu skaöa-
bætrnar fyrir allt þetta fé aö veröa 67,544 rd.,
(fundartíö. bls. 42); en eptir búnaöartöflunni 1858,
var allr fénaör í Htínavatnssýslu, eptir verölagi í
verÖlagsskránni 1858 — 1859 (fundartíö. bls. 43)
samtals........................ 260,914 rd. 23 sk.
Heföi nú hiö niörskorna fé veriö
verölagt eins, þ. e. eptir verÖlags-
skránni, þá hefÖi 4006 ærnar, hver
á 4Va rd., oröiö 18026 rd. sk.
9365 sauö., (tvæ-
vetrir4rd. 73V2sk.
eldri 6 rd. 27 sk.
hver aÖ meöaltali,
5 rd. 501/.! sk.) . 51727 -
5286 gemlíngar,
hverá 3 rd. 34 sk. 17730 - 12-
■---------------87,483 - 12 -
mismunur 173,431 — 11—
f>aö er meö öÖrum orÖum, aö eptir samanlögöu
verölagsskrár veröi alls sauöfénaöar í Húnavatns-
sýslu, þá var btíiö aö skera þar rúman þriöj-
úng, en tæpir tveir þriÖjúngar lifÖu eptir.
Hins vegar má sjá af þessu yfirliti, aö þar