Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 4
- 144 - inönnum á liendr að rita stjórninni ura efni þetta, ab því leyti sem þaí) snerti kostnaí) HvítárvarSarins og abrar varnir mót ntbreibslu fjárklábans. 4. var rætt um framhald búnabarskól- ans, sein stofnabr var á fundinum í fyrra, og sem næstl. vetr var haldinn í Flatey, og hélt fundrinn því fast fram, ab haldií) væri áfram kenslunni meb h'kum hætti hin næstu missiri, — hinni verklegu kenslu ab sumrinu og hinni bóklegu ab vetrinum. Dómar yfirdómsim. * / / I. I sökinni: réttvísin, gegn Asbirni Asbjömssjrni m. fl. úr Bardastrandarsýslu. Upp kveðinn 16. ágúst 1858. „Með játnlngii hins ákærða Ashjöins Asbjörnssonar á þverá í Barðastrandarsýslu, og öðrum upplýsíngum sem i málinu eru komnar fram, erþað löglega sannað, að liann frá því um vorið 1858 og til þess haustinu eptir, hafi á ýmsum tímum stolið 9 sauðkindum, sem flestar komu i fé hans, en nokkrar handsamaði liann ut i liaga, rak heini til sín, slátraði og hagnýtti sér síðan. það er cinnig sann- að uppá hann, að hann um vorið 1856, haG markað sér lamb undan annars inanns á, scm koinið liafði verið fyrir hjá honurn (ákærða), eignað sér síðan Iambið, þegar að haustinu heimtist af fjalli, og selt það sem sína eign“. „Um llelgu Jónsdóttur konu hins ákærða, scm einnig er komin tindir lögsókn fyrir hluttöku í þjófnaði þeim, sem maðr hennar er orðinn nppvfs að, er það nppvíst og sannað, að hún hafi verið inanni sínuin saintaka f þvi, að stela 8 af þeim 9 kindum, sem hann eins og að ofan er til greint, helir stolið; sro og að hún liafi með manni sfnum átt þátt, i hinni þjófslegu meðferð á lamb- inu, sern þegar var getið; en að öðru leyti bera réttar- gjörðirnar með sér, að henni hafi þó stnndum verið það frcmr nailðugt, að eiga þátt með manni sinum að þjófn- aði hans, og að hún fremr hafi latt hann þessa, þótt liún þcgar að fram kom, ekki hefði þrek til þess, að skorast tindan hlutdeild f honum.u „Mcð ákærða Sigríðr Sveinsdóttir, sem á því umrædda timabili var vinnukonn hins ákærðn, cr orðin uppvís að þvi, að hún hafi tekið með téðum húsbónda sínum nokk- urn þátt í kindaþjófnaði hans, og þar á meðal í þjófnaði á sauð, sem Asbjörn tök út í haga, og hún hjálpaði til að reka heiin og slátra, hrærði f blóðinu, og léði utanhafn- arpils sitt til þcss að bera i þvi, lieim til bæjar, kroppinn af kindinni in. II.“ „Ilinir meðákærðu hafa líka borið Itenni þannig sög- una, að hún jafnan hafi verið eggjandi Asbjörn til þjófnað- arverka hans, en hún helir fastlega synjað fyrir það, og það eru heldr ekki komnar frain neinar sannauir fyrir því að hún sé völd að þessu, endá þurfti Asbjörn eptir lnis- bóndastöðu sinni ekki, þó svo hefði verið, að gjörast ginníngafífl hennar. Loks er það með játníngu. hinnar með- ákærðu Kristínar Jónsdóttur, móður Asbjarnar, og öðrum atvikum sem að þvt lúta, sannað, að hún hafi eggjnð snn sinn til að stela einni af kindunum, nefnil. sanðnuin sein Asbjörn stal Irá prcstinum séra Bencdikt þórðarsyni á Brjámslæk, scm er fjárráðamaðr hennar, og sem huu þótt- ist eiga hjá nokkrn fjármuni, enda fórnst licnni um leið þau orð, „að hún væri ekki hrædd við, að segja prestin- um frá þessu tiitæki á eptir“, hvað hún þó ekki gjörði, þvi þegar prestrinn lét spyrja eptir kindinni á þverá, bar allt heimafólkið á móti því, að það vissi nokkur skil á hcnni“. „Að öðru lcyti má þess gcta, að þegar þessari kind var stolið, átti hinn ákærði Ásbjörn i miklum hjargarskorti fyrir hyski sitt, þar sem ekkert var þá annað til matar, en harðr steinbitr viðbitislaus, og að öðru leyti er það upplýst. að Ásbjörn átti við mikla fátækt að búa, þó hann ekki leitaði bjargarstyrks hjá hlutaðeigandi sveitastjórn". „Hvað nú hegningu þá, sem hinum ákærðu ber að á- kveða fyrir afbrot þeirra, snertir, virðist eptir npplýstum og tilgreindum málavöxtum hinum ákærða Ásbirni, cptir tilskipun frá 11. April 1840 §6 og § 1 liæíilega refsað með 2><27 vandarhöggnm, sem eptir tilskipnn 24. jan. 1838 §4 samgilda 16 mánaða betrunarhúsvinnu, en llelgu Jóns- dóttur og Sigríði Svcinsdóttnr, eptir fyr greindrar tilskipun- ar 6. og 22. gr. sbr. tilskipuu 24. jan. 1838 § 4. með 40 vandarhöggnm, og hvað Kristfnu Jónsdóttnr loks snertir, virðist brot liennar að lieyra undir 1. grein, sbr 22. grein i optnefndri tilskipun, en ekki cins og undirdómarinn hef- ir álitið, undir liennar 6 grein, þar sem það ekki ersann- að, að kindin, sem hún eggjaði Ásbjörn á að stela, liali verið tckin út í haga, heldr lýtr allt að því, að liún hafi komið i fé hans. Henni virðist því eptir þeim til vitnaða lagastað hælilega refsað með 15 vandarhöggum". Sanikvæuit þessu ber því undirrcttarins dómi, sem dæmir Ásbirni 3^K^27, Helgu og Kristínu hvorri fyrir sig 2,X.'27 og Sigríði 40 vandarnagga refsíngu, að breyta hvað Ásbjörn, llelgu og Kristínu snertir, en að staðfcsta livað Sigi íði Jónsdótlur snertir. þau ákærðu eiga að borga, sam- kvæmt undirréttarins dómi, endrgjald fyrir þær stolnu kindr, að þvi lcyli eigendr þeirra liafa orðið uppspurð- ir, og loks eiga öll hin ákærðu, eitt fyrir öll og öll fyrir citt, að borga þann af lögsókninni gegn þeim leidda kostn- að, bæði fvrir undir og yfirrétti, og þar á meðal til vcrj- anda í héraði 2 rd. og tii sóknara og svarainanns hér við réttinn, 6rd. til liins fyr nefndn og 5rdl. til hins síðarnefnda 1 málsfærslulaun. — Jlcðferð inálsins I héraði hcfir verið vítalaus, og sókn og vörn hér við réttinn lögmæt“, „þvf dæmist rétt að vera:“ „Hinn ákærði Áslijörn Ásbjörnsson, Helga Jónsdóttir, Sigríðr Sveinsdóttir og Kristin Jónsdóttir eiga að hýðast, Ásbjörn 2x27> Helga og Sigrfður, hver fyrir sig, 40, og Kristín 15 vandarhögguin, og hin þrjú fyr töldu þar að auki að vera báð lögreglustjórnarinnar sérdeilislcgu gæzlu, Ásbjörn i 16, cn Helga og Sigríðr í 12 mánuði. Hvað hið idæinda cndrgjald sncrtir, á undirréttarins dómr óraskaðr að standa. þann af lögsókninni við undir- og yfirrétt- inn löglega leidda kostnað, ber hinum ákærðu að standa einu fyrir öll, og öllum fyrir eitt, og þarámeðal til verj- anda í héraði hreppstjóra Jóns Gnðmiindssonar í Túngninúla 2 rd., og til sóknara og verjanda hér við réttinn, kandí- dntus júris II. E. Johnssons og exam. júris J, Guðmunds- sonar, 6 rd. til hins fyr nefnda en 5 rd. til liins siðar- nefnda, ( málsfærslulaun." „Hið ídæuida endrgjnld grciðist innan 8 vikna frá þessa

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.