Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 5
- 145 -
dóms löglegri birtíngu, og að öðru leyti ber honum að
fullnægja, undir aðíor að lögum.“
H. Réttvísin, gegn Ólafi Gíslasyni m. íl. úr iírnes-
sýslu.
í sók þessari kvaí) yflrdómrinn upp, 23. f. mán., svohljóþ-
audi dóm:
„J>ví dæmist rótt a? vera:“
„Hin ákæÆa íngibjiirg Arnadóttir á aí> hálshöggvast, og
hufuþ hennar aþ setjast á staung. — Ólafr Gíslason á a?>
vinna 8 ár í tugthúsi. Steinun Jónsdóttir og Jón Jónsson
frá Smjórdalakoti eiga aþ hýþast, hvort um sig, 2jxý27 vand-
arhóggum, og vera háb lögreglustjórnarinnar sördeilislegu gæzlu
í 16 mánuí)i“.
„Aí> öbru leyti á héraosdómrinn óraskaílr aí> standa“.
„Sóknara vi?> laudsyflrréttinn, kand. júris II. E Johusson
bera 8 rd., og verjendum þar, organista P. Gudjohnsen, esa-
minatus juris J. Gubmundssyni og amanúensis J. Arnasyui
6 rd. hverjum fyrir sig í málsfærslulaun, sem greibist í sama
hlutfalli og annar kostnabr sakarinnar".
„Hií> ídæmda endrgjald ber aí> greiiia innan 8 vikna frá
dóms þessa lögiegrí birtíngu og honum aí) öílru leyti ab full-
nægja undir aþför ac) lögum".
Ástæíiur yflrdómsins fyrir þessum dómi hljóþa þannig:
„I máli þessu, sem heflr verií) höfbaí) og dæmt vií) Árnes-
sýslu aukaherabsrött, gegn þeim ákærbu Iugibjörgu Árnadótt-
ur, vinnukonu á Breibumýravholti, Olafl Gíslasyni, bónda sama-
stabar, hinni fyrnefndu fyrir fóstrmorb eta barnsfæbíngu í
dul og þjófnaþ, en hinum síbarnefnda fyrir fósturmorb, hlut-
tekníngu í dularfætíngu, svo og fyrir ýmsan þjófuat, Steinuni
Jónsdóttur, konu Ólafs, fyrirsömu glæpi, þóruuni Jónsdóttur
mótur Olafs og á sama heimili, fyrir þjófnatarhylmíngu og
afskiptaleysi af Ingibjörgu Árnadóttur, sem vanfærri, Jóni Jóns-
syni á Ásgautsstöbum fyrir þjófnab, Jóni Jónssyni á Smjör-
dalakoti fyrir þjófuaí), Gesti Jónssyni á Siíira-Sýrlæk, sem
grunutum um sama glæp, og þórti þorvarbssyni á Brattholti,
einnig fyrir þjófnab etr þjófshylmíngu, er þab meb eigin
játníngu hinna dómfeldu og öíirum upplýsíngum, sem í mál-
inu eru komnar fram, löglega sannab, fyrst, iivaí) þá ákærbu
Ingibjörgu Árnadóttur snertir, at hún, sem vissi aí) hún var
orbin ólett, abfaranóttina þann 28. sept. í fyrra hafl alib
barn, me?) þeim atvikum, a?) hún, þegar hún um sunnudags-
kvöldi?), þann 27. sept. seinastli?)na, var háttu?) í rúmi sínu
í ba?istofunni á Brei?>amýrarho]ti, vaknati vi? verki fyrir líf-
inu, og fann a? hún var búin a? taka léttasóttina, reis upp
í rúminu og sagbi vib þau hjónin, Olaf og Steinnunni, hús-
bændr sína, sem voru vakandi, a?> sér væri illt, en þegar þau
ekki gegndu þessu, nema hvab Ólal'r sag?i: já, já, fór hún
og klæddi sig í fötin, og gekk a? því búnu einsömul út og
fram i bæjardyr, og ól þar meybarn, klipti í sundr naflastreng-
inn me? skærum, sem hún hat?i teki? meí) sér, en batt ekki
fyrir hann, tók þvinæst bami?), sem bún upphaflega skýrir
frá hafl hljóha? og stuni?, en seinna, a?> hún hvorki hafl heyrt
þa? draga andann ne stynja, e?>a merkt líf me? því eptir fæb-
ínguna, en á?r þó or?i? þess vör í móburlífl, upp í fáng ser
og bar þa? alsnaki? út úr dyrunnm og ni?r a? mosadýi
sunnantil vi? bæinn, og gróf þa? þar nibr me? berum hönd-
unum, og breiddi svo mosa ofan á líki?, og þjappa?! honum
saman ofan á þa? me? fótunum, sniri svo, a? því búnu, inn
í bæ og háttabi aptr í rúmi sínu, og þar fæddi hún fylgj-
una þjáníngarlaust, og gróf hana í röminu, lagbist svo til
svefns og sofnabi, og næsta dag gckk hún a?> vinnu sinni“.
„Lík barnsins, sem eptir tilvísun hinnar ákærbu faust í
dýinu, var strax þegar þa? fanst, en þa?> var fyrst þann 10.
nóv. næst á eptir, sko?a? af hluta?eigandi herabslækni, og
hnígr álit hans a? því, a? barni? hafl veri? fullburba og
veri me? lífl í fæþíngunni, en líflíti?, og dái? út af strax
eptir fæhíuguna, af hirbu- og hjálparleysi, án þess a? hafa
anda?“.
„Hin ákær?a heflr bori? þa? fram, a? hún hafl fari?
svona a? rá?i sínu, af ótta fyrir barnsföbiur 6Ínum, me?ákær?a
Ólafl Gíslasyni, og skýrt svo frá, a? hún, ef barni? hef?i fæbzt
lifandi, mundi hafa fari? me? þa? inn í ba?stofu, til þess a?
hjúkra því, e?a og til næsta bæjar, en þegar á hinn bóginn
athugast, a? ákærþa stö?ugt heflr bori? á móti þvf, a?> hún
væri ólétt, engar útvegur haft um fatna?) handa barninu, og
drukki? um mafcgaungutímanu, eptir ráoi húsbónda síns, og
sjálfviljug, í því skyni a? týna lífl fóstrsins, kamphórubrenui-
vín, er þó engi áhrif haftii, þar sem þa?> a? læknisins áliti
eigi heflr fóstrdrífandi krapt, a? hún, þegar hún var búin
a?> taka léttasóttina í bahstofunni, hvar fólki? Iá í rúmum
sínum kríng um hana, ekki sagþi frá þvi, hvernig konii? var
fyrir henni, né leitati sér nokkurrar a?sto?ar, heldr fór me?>
fullu rá?i og vitund um þa?>, hva? fyrir höndum var, útbúin
me? skærum, augsýnilega til þess a?> klippa naflastrenginn í
sundr me? þeim, út úr batstofunni og í einhýsi til þess a?
fæ?a þar heimuglega, og a? hún, strax eptir a?> hafa fætt
barni?, fór meí þa? alsnaki?, án þess a? leita því nnkkurrar
hjúkrunar e?a lífgunaimeþala, út úr bænum og lét þa?i í dýib,
eins og þegar var geti?, virbist ekki betr, en a? ákær?u, sem
þannig, eptir því a?> framari talda, bæ?i á undan fæ?íngunui
og me?an hún fór fram, lieflr haft þann tilgáng, aþ leyna henni
sem henni einnig tókst, beri a? álita sem þann kvennmannj
er fæþir sitt óekta barn í dul, og þar e? barni?, eptir áliti
héra?slæknisiiis, fæddist me?> Kfl, hlýtr laudsyflrréttrinn ab á-
líta a? hinni ikær?u beri a? hegua me? lífstsarflfi, eptir lag-
anna 6—6—8, sbr. 7. gr. og ber undirréttarins dómi, sem
a? eins dæmir hinni ákær?u 2j><27 vandarhagga refsíngu,
þessu samkvæmt a? breyta, eins og a '■ ö?ru leyti eptir þess-
um málalokum, ekki getr or?i? spursmál um hegníngu fyrir
hluttekníngu þá íþjófna?i, sem hún heflr veri? ákær? fyrir“.
( (Ni?rlag í næsta b!.).
— Verzlun. — Eptir því sem sannastar fregnir hafa borizt
úr ö?rnm héru?um landsins, þá er víst, a? verzlunin í snmar
heftr a!sta?ar um landi? veri? miklu þýngrl fyrir landsmenn
og ábataminni heldr en hún var í fyrra; ekki eingaungu a?
því, hva? íslenzka varan var nú tekin mikln lakar en næstl.
ár, heldr einkum a? því, hve hart margir e?a flestir af kaup-
mönnum hafa gengi? eptir a? ná inn skuldum sínum, og
surair ekki vilja? lána fátæklíngum svo miki? sem skildíngs-
vir?ia?nýju; a? þessn leitinu heflr verzlunin í ár veri? þúng-
bærnst öllum almenníngi, e?a hinnm efnaminni mönnum, því
flestir eru þeir, er hafa ekki haft í ár meiri vörnbyrg?ir heldr
en sem þarf tál þess a? afla hinna fyrstn heimilis nau?synja,
en þegar nú þriíjúngr og helmíngr vírunnar þurfti a? gánga
tll skuldalúknínga, þá mi næm geta, a? margr ma?r heflr
heim flutt f ár mjög lítinn vetrarfor?a út kaupsta?. „Nor?ri“
31. júlí þ. á., lýsrr bezt verzlaninni þar noi?r um land, eink-
um á Akrevri, en þó er en ver af liti? á Skagaströnd, og af