Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 7
14* - skababætr, eins og af nibrskurbinum í Hiínavatns- sýslu fyrir vestan Blöndu, ebr meb öbrum orbum, ab af nibrskurbi allt norbr ab Hérabsvötnum leiddi nálægt því (I66.694rd. X 2 =) 333,388 rd. skaba- bætr. — Um „Stundatal eptir stjörn- um 0 g lúngli" ritab af prestinum séra Jóni Thorlacíus. Höfundr ritlíngs þessa hefir beðið mig að segja álit mitt iim hann, og er það þá svona: Rillíngrinn cr mjög fróðlegr, auðveldr og gagnlegr. Gagn það sein af honum má hafa, er: 1. þeir scm enga stundaklukku eiga, geta þegar stjörn- ur sjást á vetruni, vitað hvað framorðið er eptir kliikku- í.-ili og sönnum sóltíma, án þess þeir kunni reikning. þeg- ar þeir hafa séð Sjöstyrnið cða hlásljöruuna, þuifa þeir ckki annað cnn lita í bæklíng þcnna, eins og í almanak; stendr þar þá hvað framorðið sé, þetta er kent í 7. grein. 2. kennir bæklíngr þessi, að þckkja hinar helztu kyrð- arstjörnur, — í 3. og 4. gicin. 3. kennir, að sjá hvað fiamorðið cr af stjörnum, er gánga í hásuðr cða hánorðr, án reikníngs, — í 6. grein. 4. kcnnir að finna hádegisstefnu og jafnvel pólhæð, einnig að semja sólspjöld ¦— í 5. grein. I töfiunum hefi jeg reynt nokkrar tölur, og fundið þær reyndu tölur réttar. En á 30. blaðsíðu 4. línu neðanfrá standa þcssi orð: „upp í réttn austri" o? Þykja mér þau ógreinileg og geta inisskilizt. Lesarinn ætti að strika undir þau, og rita neðantil á blaðsíðuna þessi orð: „þvert upp á austr sjóndeildarhríngi", í hinna orðanna stað. „Austr" hjá höfundinum á ekki að takast (in concreto) fyrir austur mannsins, heldr (in abstracto) fyrir austr í sérhvcrjum dagbaugi; en dagbaug- arnir standa þar þvert upp rétt á milli austrs og vestrs, líkt og svigar á tunnu, scm lögð er á humhinn mcð botn- ana mót noiðri og suðri. Sömuleiðis stendr á blaðs. 104. ogö. línuneðan frá, orðið „fyrri", en ælti að vera „Síðar", og að höfundrinn er mér samdóma hér í, scst af því sem á eptir kemr, en glöggvast þó af þvi sem stendr í efstu linunni á hls. 105. Mér sýnist það verasnolr mcnt, að geta vitað hvað klukk- an er, þegar menn sjá stjörnurnar, og álít það vera sónia fjrir íslcndínga, einnig það, að þekkja hinar merkileg- nstu stjörnr; og að þcir nú gcta öðlazt það með svo hægu móti al' þessari lillu bók, fyrir það á höfuiidrinn heíðr og þakklæti skilið. Stundatal þetta cr að fá til kaups hjá herra studiosus Júni Arnasyni i Reykjavík. Bjórn Gunnlaugsson. — Kitstjóri „Norbra" hefir í blabi sínu 10. maí þ. árs, fario þeim orbum um mig, á 47. bls.: „Kristján Jónsson bóndi í Stóradal, raesti saubabóndi núnvetnínga, sem kom á prent híirna um árií) í Nýjum Felagsritum sem fyrirmynd íslenzkra bænda, hefir svik- ií) fullkomií) loforí) sitt a'í) skera sauíii sína, og strokib mti) þá suísr yfir fjóll1'. Eg skora nú hér meb á ritstjóra Norbra, herra Svein Skúlason, ab liann færi opinberlega fullar sönnur á þessi hér aubkendu meibyrbi sín, ella sé hann minni niabr fyrir þau ab öbrum kosti. Stóradal í Húnavatnssýslu 10. ágúst 1858. Kristján Jónsson. — I burtfararprófí nu vib prestas kólann 16—23. f. m. fengu Helgi Einarsson Helgesenx og Hjörleifr Einarsson .... fyrsjtu abaleinkunn; en Guðjón Hálfdánarson, Is- leifr Einarsson, Þorsteinn Þórarinsson, og Stefán Ste- phensen, ........ abra betri---------- Ritgjörbaefnin voru þessi: í biblíuþýbíngu . . Matth. 18, 15-20 - trúarfræbi: ab útlista sambandib milli réttlætíng- ar, trúar og helgunar. - sibafræbi: ab útlista lærdóm kristindcímsins um nmbun dygbarinnar, og sýna, hvernig þessi lærdómr geti samþýbzt hugmynd- inni um dygbina sem gublega nábar- gjöf- ræbu texti: Gal. 3, 23—28. Auglýsfngar. A skiptafundi í dánarbúi kaupmanns M. W. Bjerings f dag, var ályktab, ab þeir af skuldamönn- um búsins, sem óska þess, geti af vörueptirstöbvuni búsins tekib út einn fjórba part af því, sem þeir eiga hjá búinu, auk þess helmíngs af skuldinni, er ábur var samþykt ab borga, svo ab þannig hver skuldaheimtumabr biísins, ab því leyti vörueptir- stöbvarnar hrökkva til, getr fengib útborgaba alls */4 kröfu sinnar. En fremr var ályktab, ab skulda- heimtumönnum búsins sé gefinn kostr á ab fá alla skuld sína borgaba nú þegar, eba fyrir næsta vor, ef þeir taka upp í kröfu sína eínhverjar af þeim útistandandi skuldum búsins, sem ritabar eru á sér- staka skrá, er á skiptafundinum var fram lögb, og liggr til sýnis hjá verzlunarfnlltrúa búsins O. P *) Sonr Einars t snikkara Ilelgasoiiar í Reykjavfk, útskrif- abist 1853, sigldi ári sícar til háskólans og lagíii þar fyrir sig guífræíi, en varb aí> hverfa þa&au aptr í fyrra, sakir heilsulasleika, og gekk þá á prestaskúlann. — l'm faberni og heimili hinna kandídatanua, sem uú útskrifubust, sjá 8. ár „frjóbúlfs* bls 127.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.