Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 7
- 141 -
skafiabætr, eins og af nibrskurbinum í Húnavatns-
sýslu fyrir vestan Blöndu, ebr meb öbrum orbum,
ab af nibrskurði allt norbr ab Herabsvötnum leiddi
nálægt því (166.694rd. X 2 ==) 333,388 rd. skaba-
bætr.
— Um „Slundatal eptir stjörn-
um Og l Ú n g-1 i*w ritab af prestinnm séra Jóni
Thorlacíus.
llOI'undr ritlíngs þessa hefir beðið mig að segja álit
niitt um hann, og er það þá svona:
Rillíngrinn er mjög fróðlegr, auðveldr og gagnlegr.
Gagn það sem af lionum niá liafa, er:
1. þeir scm enga stundaklukhu eiga, geta þegar sljörn-
nr sjást á vetrum, vitað hvað framorðið er eptir klukku-
tali og sönnum sóltlma, án þess þeir kunni reikníng. þeg-
ar þeir hal'a séð Sjöítyrnið eða blástjöruuna, þurfa þeir
ekki annað enn líta i bækling þenna, eins og i almanak;
stcndr þar þá hvað framorðið sé, þetta er kent í 7.
grein.
2. kennir bæklíngr þessi, að þekkja hinar helztu kyrð-
arstjörnur, — í 3. og 4. grein.
3. kennir, að sjá hvað fiamorðið er af stjðrnum, er
gánga í hásuðr eða hánorðr, án reikníngs, — í 6. grein.
4. kcnnir að finna hádegisstefnu og jafnvel pólliæð,
einnig að semja sólspjöld — í 5. grein.
I töflunum liefi jeg reynt nokkrar tölur, og fundið þser
reyndu tölur réttar. En á 30. blaðsíðu 4. línu neðanfrá
standa þessi orð:
„upp í réttn austri“
og þykja mér þau ógreinileg og geta misskilizt. Lesarinn
ætti að strika undir þau, og rita neðantil á blaðsíðuna
þessi orð:
„þvert upp á austr sjóndeildarhríngi",
i hinna orðanna stað. „Austr“ hjá höfundinum á ekki
að takast (in concreto) fyrir austur mannsins, heldr (in
abstracto) fyrir austr í sérhverjum daghaugi; cn dagbaug-
arnir standa þar þvert upp rétt á milli austrs og vestrs,
likt og svigar á tunnu, sem lögð er á butnbinn með botn-
ana mót norðri og suðri. Sömuleiðis stcndr á blaðs. 104.
og6. línuneðan frá, orðið „fyrri“, en ætti að vera „Síðar“,
og að höfundrinn er mér samdóma hér i, sést af því sem
á eptir kemr, en glöggvast þó af því sem stendr í elstu
línunni á bls. 105.
Mér sýnist það vera snotr mcnt, að geta vitað hvað klukk-
an er, þegar inenn sjá stjörnurnar, og álít það vera sónia
fyrir Islcndínga, einnig það, að þekkja hinar merkileg-
ustu stjörnr; og að þcir nú geta öðlazt það með svo hægu
móti af þessari litlu bók, fyrir það á höfundrinn heíðr og
þakklæti skilið.
Stundatal þetta cr að fá til kaups hjá lierra studiosus
Jóni Arnasyni i Reykjavik.
Björn Gunnlaugsson.
— Ritstjóri „Norbra" heftr í blabi sínu 10. ntaí
þ. árs, farib þeim orfcum unt ntig, á 47. bls.:
„Kristján Jónsson bóndi í Stóradal, mesti saufcabóndi
Ilúnvetnínga, sem kom á prent hérna um árifc í Nýjum
Fi-lagsritum sem fyrirmynd íslenzkra bænda, hefir svik-
ifc fullkomifc loforfc sitt afc skera saufci sfna, og
strokifc mefc þá sufcr yfir ijöl|“.
Eg skora nú hér mefc á ritstjóra Norfcra, herra
Svein Skúlason, afc liann freri opinberlega fullar
sönnur á þessi hér aufckendu meifcyrfci sín, ella sé
hann minni mafcr fyrir þau afc öfcrnm kosti.
Stóradal í Ilúnavatnssýslu 10. ágúst 1858.
Kristján Jónsson.
— í burtfararpróíinu vifc prestaskólann
16—23. f. m. fengu IJelgi Einarsson Helgesen1 og
Hjörleifr Einarsson .... fyr.-jÉu afcaleinkunn; en
Guðjón Hálfdánarson, /s-
leifr Einarsson, Porsteinn
Pórarinsson, og Stefán Ste-
phensen,................. afcra betri-----------
Ritgjörfcaefnin voru þessi:
í biblíuþýfcíngu . . Matth. 18, 15 — 20
- trúarfræfci: afc útlista sambandifc rnilli réttlætíng-
ar, trúar og helgunar.
- sifcafræfci: afc útlista lærdóm kristindómsins um
nmbun dygfcarinnar, og sýna, hvernig
þessi lærdómr geti samþýfczt hugmynd-
inni unt dygfcina sem gufclega náfcar-
gjöf-
ræfcu texti: Gal. 3, 23—28.
Auglýsíngar.
Á skiptafundi í dánarbúi kaupmanns M. W.
Bjerings f dag, var ályktafc, afc þeir af skuldantönn-
um búsins, sent óska þess, geti af vörueptirstöövum
búsins tekifc út einn fjórfca part af því, sem þeir
eiga hjá búinu, auk þess helmíngs af skuldinni, er
áfcur var sarnþykt afc borga, svo afc þannig hver
skuldaheimtumafcr búsins, afc því leyti vörueptir-
stöfcvarnar hrökkva til, getr fengifc útborgafca alls
®/4 kröfu sinnar. En fremr var ályktafc, afc skulda-
heimtumönnum búsins sé gefinn kostráafc fá alla
skuld sína borgafca nú þegar, efca fyrir næsta vor,
ef þeir taka upp í kröfu sfna einhverjar af þeim
útistandandi skuldum búsins, sem ritafcar eru á sér-
staka skrá, er á skiptafundinum var fram lögfc, og
liggr til sýnis hjá verzlunarfnlltrúa búsins 0. P
*) Sonr Einars t snikkara Flelgasonar í Reykjavík, útskrif-
afctst 1853, sigldi ári sífcar til háskólans og lagfci þar fyrir
sig gufcfræfcl, en varfc afc hverfa þafcan aptr í fyrra, sakir
heilsulasleika, og gekk þá á prestaskólann. — Um fafcerni og
heimili hinna kaudídatanna, sem nú útskrifufcust, sjá 8. ár
„í»jófcólfs“ bls 127.