Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 14.09.1858, Blaðsíða 8
- 148 - Möller, þó ineö því skylyrSi, aö hlutaSeigandi taki þá allt þab, sem hann á lijá búinu, útáþannhátt. {>etta auglýsist þannig öllum hlutabeigendum. Skrifstofu bæjarfógetans í Keykjavík, 20. ágúst 1858. — V. Finsen. Uppbob. Fimtudaginn hinn 16. þ. m. kl. 11 f. m. verbr, eptir beibni skipherra J. R. Andersens, í fjörunni hér í bænum, opinbert uppboí) haldib á norzkum timbrfarmi, nefnilcga plaunkum 2 þumlúnga á ab lengb, eptir skilmálum, er þar á stabnum verba auglýstir. Skrifstolu bæjarfógetans í Reykjavík, 11. septeinber 1858. V. Finsen. — Samkvæmt ósk skiptarábanda í dánarbúi kaup- manns Jóns heit. Markússonar verbr í Reykjavíkr bæjar þíngstofu, mibvikudag 29. þ. m. um hádegis- bil á opinberu uppbobsþíngi seld jörbin Grafarkot í Mosfellssvcit, talin 6 iindr. 80 al. ab dýrleika. j Söluskilmálar verba auglýstir fyrirfram á uppbobs stabnum. Skrifstofu Kjósar og Gullbríngusjslu, 10. sept, 1858. P. Melsteb settr. — Póstgufuskipib V i c t o r E m a n u e 1, á ab fara héban til Kaupmannahafnar, næstn ferb sína, 8. o c t- óber þessa árs; byrjar hina síbustu ferb sína frá Kaupmannahöfn híngab nálægt 26. oktober. þ. á., og fer héban til llafnar, síbasta sinn á þessu ári, 15. nóvember þ. á. Abábum þessum ferbum kemr ! þab vib í Edínborg á Skottlandi, og í Þórshöín á Færeyjum. — Undirgjöf („fragt") undir góz og varníng meb gufuskipinu Vic_tor Emanue 1. er á 5. og 6. ferb þess, hinni næstu og þeirri í oktober — novbr. þ. á., ákvebin þannig, a b 3 0 r d. skuli greiba fyrir hverja „lest“ frá Kaupmannahöfn til íslands, en 25 rd. héban til Hafnar; og ab þeirri tiltölu meira en verib heflr fyrir smá sendíngar. Reykjavík, 1. sept. 1858. Tærgesen. — Ut er komib á prent: „Svar upp á spurníngu hú$s- og bústjórnarfélagj suðranitsins: „hvernig geta aíleiðíngar fjárkláðafaraldisins liér i suðramtinu orðið sem skaðaminstar l'yrir alnienníng“ — eptir skólakennara II. Kr. Friðriksson. Uitgjörð þessi er auðkcnd: „Kátt er svo illt, að einugi dugi“; — stórt 8 bl. brot, 1—16 bls.; fæst fyrir 8 skildínga hjá liölundin- uin og á skrifstofu stiptsprentsmiðjunnar. lleykjavík, 20. d ágústm. 1858. E. Þórbarson. — Eg læt hér meb alla þá vita, erkeypt liafa 1. og 2. licfti eba 1. bindi af „þúsundogeinni nótt“, útg. af mér, ab fyrst í næsta mánubi verbr j byrjab ab prenta framhaldib eba 2. bindi, hvar meb eg öllum þeim af löndum mínum, sem hafa (meb því ab gjörast áskrifendr, eba kaupa bók þessaj hjálpab mér til ab halda hiklaust áframm. Kaupmannahófn í júlí 1858. > Vinsamlegast Páll Sveinsson. — Af því opt hefir ab borib, ab gripdeild hefir verib höfb í frammi á hestum mínum, þeim er eg hefi til hagagaungu á Kleppi, þar sem járnum hefir verib opt undan þeim stolib, og þab svo, ab brotn- ir hafa verib jafnframt upp hófarnir, þá heiti eg hér meb 5 rdl. verblaunum hverjum þeim er upp- götvar gjörbamanninn og segir mér til lians. Reykjavík, 31. ágúst. 1858. Randrup. — Hjá Jóni stúdent Árnasyní í Reykjavík er til sölu. Vatnsdælasaga .........................32 sk. Tíðindi Irá amtsfundi á Akrcyri 1858. 24 — Scipionssaga 16 — Sógnr Sólons og Platons . . . , . 20 — Jóns(-laga)bók (fæst seint í mánuðin- inu fyrir............., . . 1 rd. 16 — — Með þessum línum læt cg mína heiðruðu skiptavini og þá er það vilja gjörast framvegis, vita, að eg cr fluttr frá Eyrarbakka hingað til staðarins, og hcld nii hér áfram sódlasmfðum. Reykjavík 8. Scpt. 1858. S. Jónsson. — Oskilahestr dökkjarpr, gamall, óaffextr, ójárn- aðr mark: sneitt fr. vinstra, helir nú um mánaðartíma haldið sig með brúkunar hrossum mfnum; cigandi má vitja hans mót sanngjarnri borgun fyrir hirðfngu og þessa aug- lýslngu, að Ártiini á Kjalarnesi hjá Sveini Sveinssyni. — Óskilahestr rauðr, tvis t jö r n ó tt r, mark Sneiðrifað framan hægra, ójárnaðr, á að gizka 12—14vetra, fanst hér seint í júlímánuði þ. á. og má eigandinn vitja lians til inín, að Syðra Seli i Stokkseyrarhreppi, gegn borgun fyrir hirðíngu, vöktnn og lýsíngu. Páll Jónsson. Prestaköll: Olafsvellir eru enn í dag úveittir. — Næsta blab kemr út þribjud. 27. þ. mán. í .| ' i i , •»* • i • . ‘ i, • I) u ’ Útgef. og; áhyrgbarmaftr: Jón Guðmundssun. Prentabr í preutsmibju Islauds, hjá E. þú rfcarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.