Þjóðólfur - 11.10.1858, Blaðsíða 1
Skrifstofa „þjóðólfs" cr í Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
Auglýsíngar og lýsínfrar urn
cinstnklefif málrfni, eru teknar í
bladið fyrir 4sk. á hverja sniá-
letrslínu; kaupenHr blaðsins
lá belmínffs afslátt.
1858.
Se.iilr kanpenrliim kostuaðarlaust; vcrð: árj?., 20 ark. 7 mörk ; bvert einstakt nr. 8 sk.; sölulatin 8. hver.
1Ö. ár. 11■ ohtólier. 38. — 39.
— Póatskipifc Victor Emanúel hafnabi sig hér
7. þ. mán. eptir 20 daga fer?) frá Kanpniannahöfn
en 14 daga ferÖ frá Lith; ofvebr og andviðri hiinil-
ubu mest ferb þess. Meb þessari ferbkomu: greifx
Friberik Trampe, embættismabr vií> abalpóst-
stjórnina í Höfn, elzti sonr stiptamtmanns vors, kaup-
mabr Angust Thontsen, er sigldi héban snögga ferö
í sumar, og enskr kaupmabr, Rose ab nafni.
— Skrifstofa Stiptamtsins liefir til þessa afgreitt
öll bréf, sem komib liafa meb póstskipaferbunum
lifngab, og sem hafa átt ab komast meb því í tösk-
unni; bréfin, sem hafa komib, hafa fengizt
greiblega afhent, en bréf sem hafa átt ab fara meb
skipinu og komast í töskuna, liafa verib heimtub
fulluin 24 stundum, eba fulium 2 dægruin ábr skip-
ib hefir átt ab leggja af stab; þetta finnst mörgum
mjög mikib og verulegt band og linekkir á ab geta
komib bréfum meb póstskipaferbunum sem greibast
og óhultast, og mönnum skilst þab ekki heldr, ab
neitt tilefni, auk heldr naubsyn, sé fyrir stiptamtib
á því, ab gjöra almenníngi svona erfitt fyrir í þessu
efni, þar sem ekki er um fleiri bréf ab ræba í tösk-
unni lieldr en hér er optast. Vér vitum eigi betr,
enn ab víbast í útlöndum eigi menn kost á ab koma
bréfum sínum í pósttöskur, hvort heldr sjóveg ebr
landveg, allt hvab komib er nieb þau til pósthúss-
ins einni stundu eba mest tveimr ábr pósttösk-
unni á ab loka, og hún er send af stab. Hérleibir
þab af hinum fáu og síreikandi landpóstferbum milli
hérabanna, ab bréfin eru ab smá tínast híngab meb
ýmsnm aukaferbum. allt fram til hinnar síbustu
stundar ab skipib á ab fara, og getr þá opt orbib
ab því ómetanlegr bagi ef ekki komast bréfin í
töskuna. Arér vonum ab herra stiptamtmabrinn taki
þetta til greina og sýni aimenníngi, eins í þessu efni
eins og í svo mörgu öbru, svo mikla mannúb, vel-
vilja og umburbarlyndi, sem honum er framast mögu-
ltígt- ■ _____________
Dagsbrún verzlunarfrelsisins og menjar
einokubu verzlunarinnar.
Verzlunarfrelsi vort Islendínga er ekki nema
þriggja ára; er þá ab búast vib niiklum bjarma af
þvf eba sýnilegum áviixtum, ekki eptir lengri tíma?
í hrjóstrugu, fátæku og fámennu landi, í margra hundr-
aba rnílna fjarlægb frá öllum meginlöndum Norbr-
állunnar, en þar til ölluin öbrum þjóbum, ab þeirri
einu smáþjób undanskilinni sem hefir haft yfirrábin
yfir Islandi, verib stvjab frá oss, og meinab öllvib-
skipti hér, nú á 5. öld. Abal mark og mib verzl-
unarfrelsisins var nú þab, ab bæta úr þessu meini,
ab opna öbrum þjóbum þann abgáng til vor og vib-
skipti vib oss, er liin einokaba verzlun hafbi
meinab um svona margar aldir; enda eru ótal út-
lendíngar farnir ab vitja hfngab, ekki ab eins sléttir
og réttir verzliinarmenn, heldreinnig göfngmenni úr
ýinsnm lönduni1. Utlendir verzlunarmenn eru þeg-
ar farnir ab leita liíngab, ab reyna hér vibskipti og
auka þar meb verzlunarkeppni landsmönnum í hag,
og opna nýja markabi fyrir landvöru vorri, eins og
er bæbi uni kaupmenn frá Noregi, er oss falla vib-
skiptin vib æ betr og betr, og um Spánverja er
sigla híngab til ab sækja sjálfir fisk vorn og létta
þar meb af iionum þessum þúngbæra innflutníngs-
tolli er vib liggr, ef önnur skip en spánsk flytja
þángab. þetta er niikilsvert, en þó meira vert um
liitt, ab útlendir kaupmenn eru á þessum fáu ár-
um einnig farnir ab opna landsmönnuni nýja at-
vinnuvegi, og þá mjög verulega. er vér aldrei
fyr höfum haftvneitt af ab segja. Rrezkir kaup-
inenn eru farnir ab færa híngab gulldali þúsund-
um saman, fyrir flókatryppi vor, sem litlu eba engu
verbi hafa innnib til þessa og litlu eba engu hefir
verib skeytt, en ekki verbr þó í fljótu máli séb né
sagt, hve miklu stóbi má koma upp bæbi um Skaga-
fjörb og víbs vegar liér um allt subrland, ef nokk-
ur alúb og lag væri vib haft; og laxakaupmabrinn
John Richie kaupir hér nú af oss hráan
laxinn, eins og hann kemr upp úr ánum, fyrir
*) Eptirlektavert er þnð, »ð engi danskr ferðmnaðr
hcfir sézt liér í snmar, heldr en endra nær, þó að hægðir
liafi verið inargfalt nieiri nú lieldr en að tindanförnu, að
komast liinoað mcð gufuskipinu, eius og lika sýnilegt er
orðið af þ\í, hve mörg göfiigmcmii, einnig konur ssin
karlar, úr Cðruiu löndum liafð sókt hingað til fandsins i
suinar.
- 153 -